Körfuboltakvöld: „Kári fer alltaf með Hauka í úrslit“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. október 2019 06:00 Spekingarnir fjórir. vísir/skjáskot Framlengingin var á sínum stað í fyrsta uppgjörsþætti af Domino's Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið. Fyrsta spurningin í Framlengingunni var hvaða lið hafi valdið spekingunum mestu vonbrigðum í 1. umferðinni sem fór fram bæði á fimmtudags- og föstudagskvöld. „Mér fannst Valur hafa valdið meiri vonbrigðum því þeir voru að spila gegn liði sem þeir áttu að vinna þægilegan sigur á. Spilamennskan þeirra var hræðileg og vörnin hræðileg þannig að þeir litu hrikalega illa út,“ sagði Hermann Hauksson en Valur spilaði gegn Fjölni. Næsta spurning var um hvaða lið hafi komið mest á óvart. „Mér fannst Keflavík vera komnir á flottan stað miðað við að þetta var fyrsti leikur og fara á erfiðan útivöll. Þeir lentu 8-0 undir og unnu öruggan sigur,“ sagði Teitur Örlygsson en Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Tindastól. Haukarnir unnu þægilegan sigur á Þór Akureyri og spurt var hvort að Haukarnir gætu farið alla leið í vetur. „Þeir geta það klárlega. Kári fer alltaf með Hauka í úrslit. Hefur hann einhverntímann lent neðar en í öðru sæti? Ég man ekki eftir því og ef hann er ekki eru þeir í fallbaráttu. Ég held að hann sé betri en þegar hann var hérna síðast,“ sagði Benedikt Guðmundsson. „Þeir geta klárlega klárað þetta en þeir þurfa að vísu að fara í gegnum sterk lið en svarið mitt er já,“ en Teitur var ekki jafn viss og Benedikt. Innslagið má sjá í heild sinni hér að neðan.Klippa: Körfuboltakvöld: Framlenging Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Hlutverk Pavels þarf að vera stærra Sóknarleikur Vals gegn Fjölni í fyrstu umferð nýs tímabils í Domino's-deild karla var slæmur að mati sérfræðinga Körfuboltakvölds. 5. október 2019 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
Framlengingin var á sínum stað í fyrsta uppgjörsþætti af Domino's Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið. Fyrsta spurningin í Framlengingunni var hvaða lið hafi valdið spekingunum mestu vonbrigðum í 1. umferðinni sem fór fram bæði á fimmtudags- og föstudagskvöld. „Mér fannst Valur hafa valdið meiri vonbrigðum því þeir voru að spila gegn liði sem þeir áttu að vinna þægilegan sigur á. Spilamennskan þeirra var hræðileg og vörnin hræðileg þannig að þeir litu hrikalega illa út,“ sagði Hermann Hauksson en Valur spilaði gegn Fjölni. Næsta spurning var um hvaða lið hafi komið mest á óvart. „Mér fannst Keflavík vera komnir á flottan stað miðað við að þetta var fyrsti leikur og fara á erfiðan útivöll. Þeir lentu 8-0 undir og unnu öruggan sigur,“ sagði Teitur Örlygsson en Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Tindastól. Haukarnir unnu þægilegan sigur á Þór Akureyri og spurt var hvort að Haukarnir gætu farið alla leið í vetur. „Þeir geta það klárlega. Kári fer alltaf með Hauka í úrslit. Hefur hann einhverntímann lent neðar en í öðru sæti? Ég man ekki eftir því og ef hann er ekki eru þeir í fallbaráttu. Ég held að hann sé betri en þegar hann var hérna síðast,“ sagði Benedikt Guðmundsson. „Þeir geta klárlega klárað þetta en þeir þurfa að vísu að fara í gegnum sterk lið en svarið mitt er já,“ en Teitur var ekki jafn viss og Benedikt. Innslagið má sjá í heild sinni hér að neðan.Klippa: Körfuboltakvöld: Framlenging
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Hlutverk Pavels þarf að vera stærra Sóknarleikur Vals gegn Fjölni í fyrstu umferð nýs tímabils í Domino's-deild karla var slæmur að mati sérfræðinga Körfuboltakvölds. 5. október 2019 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
Körfuboltakvöld: Hlutverk Pavels þarf að vera stærra Sóknarleikur Vals gegn Fjölni í fyrstu umferð nýs tímabils í Domino's-deild karla var slæmur að mati sérfræðinga Körfuboltakvölds. 5. október 2019 12:00