Brjóstaskurðlæknir kannast hvorki við bið né frestun á Landspítalanum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 4. október 2019 12:30 Elísa Dagmar lýsti því í fréttum Stöðvar 2 í gær að síðasta árið hefði farið í bið og óvissu sem hafi haft miklar afleiðingar á andlega og líkamlega heilsu hennar Vísir/Egill Brjóstaskurðlæknir á Landspítalanum hafnar því alfarið að konum með stökkbreytingu í brakkageni sé ekki sinnt nægilega vel á spítalanum. Bið eftir fyrsta viðtali sé engin og aðgerðum sé afar sjaldan frestað.Í kvöldfréttum Stöðvar tvö í gær var rætt við konu sem hefur beðið í nokkra mánuði eftir að ljúka brjóstnámsferli, brjóstin hafa verið fjarlægð en hún segir að aðgerð til að byggja upp brjóstin hafi verið frestað ítrekað. Nú sé hún búin að bíða í fjóra mánuði eftir aðgerð og að biðin og óvissan sé erfið. Varaformaður Brakkasamtakanna tók undir orð konunnar og sagði fjölmörg dæmi um frestanir og bið eftir aðgerðum fyrir konur sem eru að fara í fyrirbyggjandi brjóstnám. Svanheiður Lóa hafnar því alfarið að dæmin sem tekin voru í frétt stöðvar 2 í gær séu lýsandi fyrir stöðuna á deildinni. „Yfir heildina séð er þetta ekki eitthvað sem við könnumst við,“ segir Svanheiður Lóa Rafnsdóttir, brjóstaskurðlæknir.Margrét Lilja Gunnarsdóttir, varaformaður Brakkasamtakanna, fór sjálf í brjóstnám hjá Klíníkinni og sagði í fréttum í gær eftirfylgni og stuðning mun betri þar.vísir/egillAðeins einni aðgerð frestað Svanheiður Lóa Rafnsdóttir, brjóstaskurðlæknir á Landspítalanum, segir þetta ekki réttar upplýsingar frá Brakkasamtökunum. Það engin bið sé eftir viðtali fyrir konur sem koma frá Erfðagreiningu með þær upplýsingar að stökkbreyting sé í geni. „Þær konur sem koma til okkar eru settar í ferli um leið og þær koma og þær sem óska eftir aðgerð eru settar í aðgerðarferli. tekur ár,“ segir Svanheiður Lóa. Hún segir um fjögur hundruð brjóstaðgerða vera gerðar á ári og afar sjaldgæft sé að skipulögðum aðgerðum sé frestað. „Á heildina séð hefur einungis einni aðgerð verið frestað vegna veikinda þannig að þetta er mjög sjaldgæft og ekki eitthvað sem við könnumst við.“ Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Árið hefur farið í bið eftir uppbyggingu á brjóstum Konur sem greinast með brakkagenið þurfa oft að bíða mánuðum saman eftir viðtölum og aðgerðum. Varaformaður Brakkasamtakanna segir dæmi um að aðgerðum sé jafnvel frestað kvöldið áður. Konur utan af landi eru í sérstaklega erfiðri stöðu. 3. október 2019 19:16 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Sjá meira
Brjóstaskurðlæknir á Landspítalanum hafnar því alfarið að konum með stökkbreytingu í brakkageni sé ekki sinnt nægilega vel á spítalanum. Bið eftir fyrsta viðtali sé engin og aðgerðum sé afar sjaldan frestað.Í kvöldfréttum Stöðvar tvö í gær var rætt við konu sem hefur beðið í nokkra mánuði eftir að ljúka brjóstnámsferli, brjóstin hafa verið fjarlægð en hún segir að aðgerð til að byggja upp brjóstin hafi verið frestað ítrekað. Nú sé hún búin að bíða í fjóra mánuði eftir aðgerð og að biðin og óvissan sé erfið. Varaformaður Brakkasamtakanna tók undir orð konunnar og sagði fjölmörg dæmi um frestanir og bið eftir aðgerðum fyrir konur sem eru að fara í fyrirbyggjandi brjóstnám. Svanheiður Lóa hafnar því alfarið að dæmin sem tekin voru í frétt stöðvar 2 í gær séu lýsandi fyrir stöðuna á deildinni. „Yfir heildina séð er þetta ekki eitthvað sem við könnumst við,“ segir Svanheiður Lóa Rafnsdóttir, brjóstaskurðlæknir.Margrét Lilja Gunnarsdóttir, varaformaður Brakkasamtakanna, fór sjálf í brjóstnám hjá Klíníkinni og sagði í fréttum í gær eftirfylgni og stuðning mun betri þar.vísir/egillAðeins einni aðgerð frestað Svanheiður Lóa Rafnsdóttir, brjóstaskurðlæknir á Landspítalanum, segir þetta ekki réttar upplýsingar frá Brakkasamtökunum. Það engin bið sé eftir viðtali fyrir konur sem koma frá Erfðagreiningu með þær upplýsingar að stökkbreyting sé í geni. „Þær konur sem koma til okkar eru settar í ferli um leið og þær koma og þær sem óska eftir aðgerð eru settar í aðgerðarferli. tekur ár,“ segir Svanheiður Lóa. Hún segir um fjögur hundruð brjóstaðgerða vera gerðar á ári og afar sjaldgæft sé að skipulögðum aðgerðum sé frestað. „Á heildina séð hefur einungis einni aðgerð verið frestað vegna veikinda þannig að þetta er mjög sjaldgæft og ekki eitthvað sem við könnumst við.“
Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Árið hefur farið í bið eftir uppbyggingu á brjóstum Konur sem greinast með brakkagenið þurfa oft að bíða mánuðum saman eftir viðtölum og aðgerðum. Varaformaður Brakkasamtakanna segir dæmi um að aðgerðum sé jafnvel frestað kvöldið áður. Konur utan af landi eru í sérstaklega erfiðri stöðu. 3. október 2019 19:16 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Sjá meira
Árið hefur farið í bið eftir uppbyggingu á brjóstum Konur sem greinast með brakkagenið þurfa oft að bíða mánuðum saman eftir viðtölum og aðgerðum. Varaformaður Brakkasamtakanna segir dæmi um að aðgerðum sé jafnvel frestað kvöldið áður. Konur utan af landi eru í sérstaklega erfiðri stöðu. 3. október 2019 19:16