Kísilrykið lak út í læk og sjó Björn Þorfinnsson skrifar 3. október 2019 06:30 Ellefu kvartanir hafa borist á árinu vegna verksmiðju PCC á Bakka. Það sem af er ári hafa 11 kvartanir borist Umhverfisstofnun vegna kísilverksmiðju PCC á Bakka. Kvartanirnar snúa að sýnilegum reyk frá verksmiðjunni, lyktarmengun og hávaða. Í reglubundnu eftirliti Umhverfisstofnunarinnar í vor gerðu fulltrúar stofnunarinnar athugasemdir við frágang gáma, fullra af blautu kísilryki, sem geymdir voru utandyra. Í skýrslu eftirlitsins kemur fram að nokkurt magn af kísilryki hefði lekið úr gámunum í læk og sjó ásamt umhverfi fyrir neðan verksmiðjuna. Óhappið hafi átt sér stað þegar kísilrykið hefði verið hreinsað upp eftir stíflu í reykhreinsivirki. Kísilryk er ekki skilgreint sem hættulegt umhverfinu en í miklu magni hefur það áhrif á umhverfið. PCC hefur síðustu mánuði unnið að úrbótum og í vikunni var farin önnur eftirlitsferð Umhverfisstofnunar þar sem lagt var mat á framgang verkefnisins. Í svari frá Umhverfisstofnun við fyrirspurn Fréttablaðsins kemur fram að ekki sé tímabært að greina frá niðurstöðum eftirlitsins. Birtist í Fréttablaðinu Norðurþing Umhverfismál Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Erlent Fleiri fréttir „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Sjá meira
Það sem af er ári hafa 11 kvartanir borist Umhverfisstofnun vegna kísilverksmiðju PCC á Bakka. Kvartanirnar snúa að sýnilegum reyk frá verksmiðjunni, lyktarmengun og hávaða. Í reglubundnu eftirliti Umhverfisstofnunarinnar í vor gerðu fulltrúar stofnunarinnar athugasemdir við frágang gáma, fullra af blautu kísilryki, sem geymdir voru utandyra. Í skýrslu eftirlitsins kemur fram að nokkurt magn af kísilryki hefði lekið úr gámunum í læk og sjó ásamt umhverfi fyrir neðan verksmiðjuna. Óhappið hafi átt sér stað þegar kísilrykið hefði verið hreinsað upp eftir stíflu í reykhreinsivirki. Kísilryk er ekki skilgreint sem hættulegt umhverfinu en í miklu magni hefur það áhrif á umhverfið. PCC hefur síðustu mánuði unnið að úrbótum og í vikunni var farin önnur eftirlitsferð Umhverfisstofnunar þar sem lagt var mat á framgang verkefnisins. Í svari frá Umhverfisstofnun við fyrirspurn Fréttablaðsins kemur fram að ekki sé tímabært að greina frá niðurstöðum eftirlitsins.
Birtist í Fréttablaðinu Norðurþing Umhverfismál Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Erlent Fleiri fréttir „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Sjá meira