Fundu lík við ána: Fjölskylda Morris látin vita Anton Ingi Leifsson skrifar 17. október 2019 07:30 Brooke Morris. mynd/nelson rfc Löreglan í Wales fann í gær lík í grennd við ána Taff en leitað hefur verið að rúgbíleikmanninum Brooke Morris undanfarna daga. Lögreglan og hjálparaðilar hafa verið að leita af Morris síðan hún sást síðast á laugardagskvöldið en leitað hefur verið bæði í ám og vötnum í kringum Trelewis í Wales. Talið er að hún hafi fengið far hjá vinum sínum úr miðbæ bæjarins á laugardagskvöldið en rannsakendur telja að hún hafi ekki farið inn heima hjá sér.Brooke Morris missing: Body found in search for women's rugby player https://t.co/rBGsITaPO4 — Evening Standard (@EveningStandard) October 17, 2019 Talið er að hún hafi gengið í átt að brú sem liggur yfir á nærri heimili hennar. Ekki er búið að staðfesta að líkið sé af Morris en lögreglan í landinu hefur haft samband við fjölskyldu hennar og tilkynnt henni um fundinn. Morris lék með Nelson RFC í heimalandinu, Wales, en hún var einungis 22 ára. Bretland Rugby Wales Tengdar fréttir Lögreglan leitar enn að Morris: Ekkert sést eftir bæjarferð Lögreglan á Bretlandseyjum leitar nú að rúgbíleikmanninum, Brooke Morris, sem týndist á laugardagskvöldið. 15. október 2019 09:30 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Sjá meira
Löreglan í Wales fann í gær lík í grennd við ána Taff en leitað hefur verið að rúgbíleikmanninum Brooke Morris undanfarna daga. Lögreglan og hjálparaðilar hafa verið að leita af Morris síðan hún sást síðast á laugardagskvöldið en leitað hefur verið bæði í ám og vötnum í kringum Trelewis í Wales. Talið er að hún hafi fengið far hjá vinum sínum úr miðbæ bæjarins á laugardagskvöldið en rannsakendur telja að hún hafi ekki farið inn heima hjá sér.Brooke Morris missing: Body found in search for women's rugby player https://t.co/rBGsITaPO4 — Evening Standard (@EveningStandard) October 17, 2019 Talið er að hún hafi gengið í átt að brú sem liggur yfir á nærri heimili hennar. Ekki er búið að staðfesta að líkið sé af Morris en lögreglan í landinu hefur haft samband við fjölskyldu hennar og tilkynnt henni um fundinn. Morris lék með Nelson RFC í heimalandinu, Wales, en hún var einungis 22 ára.
Bretland Rugby Wales Tengdar fréttir Lögreglan leitar enn að Morris: Ekkert sést eftir bæjarferð Lögreglan á Bretlandseyjum leitar nú að rúgbíleikmanninum, Brooke Morris, sem týndist á laugardagskvöldið. 15. október 2019 09:30 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Sjá meira
Lögreglan leitar enn að Morris: Ekkert sést eftir bæjarferð Lögreglan á Bretlandseyjum leitar nú að rúgbíleikmanninum, Brooke Morris, sem týndist á laugardagskvöldið. 15. október 2019 09:30