Segir heimabæ sinn vinsælan viðkomustað geimvera Andri Eysteinsson skrifar 16. október 2019 22:05 Sheen er frá velska bænum Port Talbot. Getty/Emma McIntyre Velski leikarinn Michael Sheen, sem gert hefur garðinn frægan í kvikmyndum á borð við The Queen, Frost/Nixon auk þess að hafa leikið fjölda hlutverka á sviði, segir heimabæ sinn, Port Talbot vera vinsælan viðkomustað geimvera og að geimveran ET myndi elska bæinn. Sheen var gestur Richard Herring í einu vinsælasta hlaðvarpi Bretlands, The Leicester Square Theatre Podcast. „Ég held að Port Talbot sé merkt á einhverju skrýtnu geimverukorti. Konan sem bjó við hliðina á mér, hún myndi aldrei búa þetta til, hún sagði okkur að einn daginn hafi hún séð fljúgandi furðuhlut svífandi yfir garðinum hjá henni,“ sagði Sheen og lýsti því yfir að fleiri íbúar bæjarins hafi svipaða sögu að segja, þar á meðal hann og faði hans. „Ég var á leiðinni heim úr skólanum og var alveg að vera kominn heim þegar ég sá furðuleg ljós birtast við fjallið, ljósin héldu út á haf áður en þau hurfu,“ sagði Sheen áður en hann sagði að faðir hans hafi séð furðuleg ljós á lofti fyrir fimm árum síðan. „Port Talbot er einskonar miðstöð,“ sagði Sheen. Þáttastjórnandinn Richard Herring skaut þá á Sheen og spurði hvort íbúar Port Talbot hefðu kannski bara aldrei séð þyrlu, gæti það verið útskýring? Ekki stóð á svarinu hjá leikaranum velska sem hló og sagði að slíkt geti vel verið. Hollywood Wales Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Kristmundur Axel tók við af Bubba Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Sjá meira
Velski leikarinn Michael Sheen, sem gert hefur garðinn frægan í kvikmyndum á borð við The Queen, Frost/Nixon auk þess að hafa leikið fjölda hlutverka á sviði, segir heimabæ sinn, Port Talbot vera vinsælan viðkomustað geimvera og að geimveran ET myndi elska bæinn. Sheen var gestur Richard Herring í einu vinsælasta hlaðvarpi Bretlands, The Leicester Square Theatre Podcast. „Ég held að Port Talbot sé merkt á einhverju skrýtnu geimverukorti. Konan sem bjó við hliðina á mér, hún myndi aldrei búa þetta til, hún sagði okkur að einn daginn hafi hún séð fljúgandi furðuhlut svífandi yfir garðinum hjá henni,“ sagði Sheen og lýsti því yfir að fleiri íbúar bæjarins hafi svipaða sögu að segja, þar á meðal hann og faði hans. „Ég var á leiðinni heim úr skólanum og var alveg að vera kominn heim þegar ég sá furðuleg ljós birtast við fjallið, ljósin héldu út á haf áður en þau hurfu,“ sagði Sheen áður en hann sagði að faðir hans hafi séð furðuleg ljós á lofti fyrir fimm árum síðan. „Port Talbot er einskonar miðstöð,“ sagði Sheen. Þáttastjórnandinn Richard Herring skaut þá á Sheen og spurði hvort íbúar Port Talbot hefðu kannski bara aldrei séð þyrlu, gæti það verið útskýring? Ekki stóð á svarinu hjá leikaranum velska sem hló og sagði að slíkt geti vel verið.
Hollywood Wales Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Kristmundur Axel tók við af Bubba Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Sjá meira