Einar Andri: Við spiluðum í takt við trommurnar 15. október 2019 20:56 Einar Andri fer sáttur heim frá Vestmannaeyjum í kvöld Vísir/Bára Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var að vonum ánægður með sigurinn á ÍBV. Leiknum lauk með eins marks sigri Aftureldingar eftir að hafa verið fjórum mörkum undir í hálfleik. Lokatölur 24-23 Mosfellingum í vil. ,,Ég er bara hrikalega ánægður með liðið mitt. Við vorum í basli frá miðjum fyrri hálfleik og fram í rúmlega miðjan seinni hálfleik. Síðan eigum við frábærar lokamínútur í leiknum eins og í nokkrum öðrum leikjum í vetur. Mér fannst við sýna gríðarlegan karakter og viljastyrk til að ná í sigur hérna í frábærri umgjörð og geggaðari stemningu.” Gestirnir fóru fjórum mörkum undir inn í hálfleik en Einar hafði fulla trú á sínum mönnum að snúa við taflinu. ,,Jájá, við bentum þeim á að við vorum búnir að fara með 3 víti og 8 tapaða bolta. Við vorum að flýta okkur alltof mikið í sókninni og vorum að droppa til baka. Við vorum rosalega ólíkir sjálfum okkur síðustu 15 mínúturnar í fyrri. Við spiluðum í takt við trommurnar eins og við ætluðum ekki að gera. Létum stemninguna hafa áhrif á okkur en gerðum það sem betur fer ekki í seinni hálfleiknum.” Vörn liðsins tók við sér í síðari hálfleiknum, ásamt markvörslu, sem skóp þennan sigur. ,,Arnór, [Freyr Stefánsson, markvörður] sem átti ekki sinn besta hálfleik í fyrri hálfleik, var frábær og við náðum að þétta okkur. Við náðum að ganga aðeins betur út í Donna [Kristján Örn Kristjánsson], sem hafði skorað 5 mörk í fyrri hálfleik. Vörnin var frammúrskarandi og markvarslan í seinni hálfleik þó sóknin hefði getað verið betri,” sagði Einar að lokum. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Afturelding 23-24 | Ótrúlegur sigur Aftureldingar í Vestmannaeyjum Afturelding vann ótrúlegan eins marks sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 24-23 Mosfellingum í vil. 15. október 2019 21:15 Atli Sveinn og Óli Stígs taka við Fylki Fylkir réð í dag tvo aðalþjálfara til þess að stýra liðinu næsta sumar. Þetta eru þeir Atli Sveinn Þórarinsson og Ólafur Ingi Stígsson. 15. október 2019 12:17 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var að vonum ánægður með sigurinn á ÍBV. Leiknum lauk með eins marks sigri Aftureldingar eftir að hafa verið fjórum mörkum undir í hálfleik. Lokatölur 24-23 Mosfellingum í vil. ,,Ég er bara hrikalega ánægður með liðið mitt. Við vorum í basli frá miðjum fyrri hálfleik og fram í rúmlega miðjan seinni hálfleik. Síðan eigum við frábærar lokamínútur í leiknum eins og í nokkrum öðrum leikjum í vetur. Mér fannst við sýna gríðarlegan karakter og viljastyrk til að ná í sigur hérna í frábærri umgjörð og geggaðari stemningu.” Gestirnir fóru fjórum mörkum undir inn í hálfleik en Einar hafði fulla trú á sínum mönnum að snúa við taflinu. ,,Jájá, við bentum þeim á að við vorum búnir að fara með 3 víti og 8 tapaða bolta. Við vorum að flýta okkur alltof mikið í sókninni og vorum að droppa til baka. Við vorum rosalega ólíkir sjálfum okkur síðustu 15 mínúturnar í fyrri. Við spiluðum í takt við trommurnar eins og við ætluðum ekki að gera. Létum stemninguna hafa áhrif á okkur en gerðum það sem betur fer ekki í seinni hálfleiknum.” Vörn liðsins tók við sér í síðari hálfleiknum, ásamt markvörslu, sem skóp þennan sigur. ,,Arnór, [Freyr Stefánsson, markvörður] sem átti ekki sinn besta hálfleik í fyrri hálfleik, var frábær og við náðum að þétta okkur. Við náðum að ganga aðeins betur út í Donna [Kristján Örn Kristjánsson], sem hafði skorað 5 mörk í fyrri hálfleik. Vörnin var frammúrskarandi og markvarslan í seinni hálfleik þó sóknin hefði getað verið betri,” sagði Einar að lokum.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Afturelding 23-24 | Ótrúlegur sigur Aftureldingar í Vestmannaeyjum Afturelding vann ótrúlegan eins marks sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 24-23 Mosfellingum í vil. 15. október 2019 21:15 Atli Sveinn og Óli Stígs taka við Fylki Fylkir réð í dag tvo aðalþjálfara til þess að stýra liðinu næsta sumar. Þetta eru þeir Atli Sveinn Þórarinsson og Ólafur Ingi Stígsson. 15. október 2019 12:17 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Leik lokið: ÍBV - Afturelding 23-24 | Ótrúlegur sigur Aftureldingar í Vestmannaeyjum Afturelding vann ótrúlegan eins marks sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 24-23 Mosfellingum í vil. 15. október 2019 21:15
Atli Sveinn og Óli Stígs taka við Fylki Fylkir réð í dag tvo aðalþjálfara til þess að stýra liðinu næsta sumar. Þetta eru þeir Atli Sveinn Þórarinsson og Ólafur Ingi Stígsson. 15. október 2019 12:17