Umdeildur sigur Packers gegn Lions Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. október 2019 14:00 Leikmenn Packers fagna. vísir/getty Green Bay Packers fékk ansi væna aðstoð frá dómurunum í nótt er liðið lagði Detroit Lions, 23-22, í mánudagsleik NFL-deildarinnar. Í tvígang var ranglega dæmt á Lions í síðari hálfleik fyrir að fara með hönd í andlit andstæðings. Víti og endurnýjun sem Packers fékk þar. Í lokasókn Packers kom seinni rangi dómurinn sem gerði það að verkum að Packers gat keyrt út klukkuna og skorað vallarmark um leið og tíminn rann út. Lions-menn voru brjálaðir yfir þessu ranglæti.FINAL: @crosbykicks2 secures the win for the @packers on #MNF! #DETvsGB#GoPackGo (by @Lexus) pic.twitter.com/HdjpF27AHU — NFL (@NFL) October 15, 2019 Green Bay er komið í 5-1 eftir þennan óverðskuldaða sigur en Lions er 2-2-1 þrátt fyrir frækna frammistöðu á Lambeau í nótt. Aaron Rodgers, leikstjórnandi Packers, kastaði fyrir 283 jördum og tveimur snertimörkum. Kollegi hans hinum megin vallarins, Matthew Stafford, var með 265 jarda og ekkert snertimark. NFL Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Green Bay Packers fékk ansi væna aðstoð frá dómurunum í nótt er liðið lagði Detroit Lions, 23-22, í mánudagsleik NFL-deildarinnar. Í tvígang var ranglega dæmt á Lions í síðari hálfleik fyrir að fara með hönd í andlit andstæðings. Víti og endurnýjun sem Packers fékk þar. Í lokasókn Packers kom seinni rangi dómurinn sem gerði það að verkum að Packers gat keyrt út klukkuna og skorað vallarmark um leið og tíminn rann út. Lions-menn voru brjálaðir yfir þessu ranglæti.FINAL: @crosbykicks2 secures the win for the @packers on #MNF! #DETvsGB#GoPackGo (by @Lexus) pic.twitter.com/HdjpF27AHU — NFL (@NFL) October 15, 2019 Green Bay er komið í 5-1 eftir þennan óverðskuldaða sigur en Lions er 2-2-1 þrátt fyrir frækna frammistöðu á Lambeau í nótt. Aaron Rodgers, leikstjórnandi Packers, kastaði fyrir 283 jördum og tveimur snertimörkum. Kollegi hans hinum megin vallarins, Matthew Stafford, var með 265 jarda og ekkert snertimark.
NFL Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira