BBC greinir frá þessu á vef sínum í morgun en ekki hefur sést til Brooke síðan henni var gefið far úr miðbæ Trelewis í Wales á laugardaginn.
Lögreglan telur að Morris, sem leikur með Nelson RFC, hafi ekki farið inn í húsið sitt og nú hefur rúgbíliðið kallað eftir sjálfboðaliðum til að hjálpa til við leit að Morris.
Police are still searching for Brooke Morris, a Nelson RFC player from Merthyr Tydfil.
The 22-year-old disappeared after being given a lift home from the town centre in the early hours of Saturday.
More: https://t.co/b9RqLEjvMJpic.twitter.com/j7tlWYJc0H
— BBC Sport (@BBCSport) October 15, 2019
Talið er að hundrað sjálfboðaliðar sem og lögregla séu nú við leit að Morris en leitin hefur enn ekki borið árangur.