Áheyrnarprufur Ingunn Lára Kristjánsdóttir skrifar 14. október 2019 07:00 Leikfélagið Flannelpípur lýsir eftir 146 leikurum af öllum stærðum og gerðum fyrir glænýja uppsetningu á íslensku leikriti í Baðhúsinu á Fjólustræti. Vinsamlegast komið með tvær einræður undirbúnar. Við afþökkum hins vegar eftirfarandi einræður: „Að vera eða ekki vera?…“ Hamlet, þriðji hluti, fyrsta sena. „Fólk sem er einmana?…“ Englar í Ameríku, fyrsti hluti, þriðja sena. „Hjálp, ég er norn á geðlyfjum.“ Norn, fyrsti hluti, önnur sena. „Ó Rómeó, Rómeó?…“ Rómeó og Júlía, annar hluti, önnur sena. „Þessar hendur, þessar hendur.“ Sumar í Holtagörðum, þriðji hluti, þriðja sena. „Nei, Loftur!“ Galdra-Loftur, þriðji hluti, fyrsta sena. „Gefðu mér Guggur! Gefðu mér Gissur!“ Fiskur í Borg, þriðji hluti, þriðja sena. „Líkhúsin brenna nafla og búa til cheerios.“ Blokkarkrakkar, annar hluti, fjórða sena. „…?eins og köttur á heitu þaki!“ Köttur á Heitu þaki, fyrsti hluti, fyrsta sena. „Ég fann þig bakvið glyrnurnar.“ Í Mexíkó dansa þeir á rafmögnuðum girðingum, annar hluti, önnur sena. „Hættu að vanrækja mig!“ Búkolla, fyrsti hluti, fyrsta sena. „Sókrates kann ekki að tefla.“ Skák í mátunarklefa, sjötti hluti, fyrsta sena. Sendið ferilskrá og svart-hvíta ljósmynd í pósti og stílið á: Leikfélagið Flannelpípur Baðhúsinu Fjólustræti 7 Athugið að við tökum ekki á móti umsóknum í tölvupósti. Ef leikari fer með áðurnefndar einræður í áheyrnarprufunum verða þeir skotnir á staðnum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Ingunn Lára Kristjánsdóttir Mest lesið Tafir á réttlæti: Opin gagnrýni á kærunefnd jafnréttismála og eftirlit jafnréttisráðherra Erna Guðmundsdóttir Skoðun Píkudýrkun Kolbrún Bergþórsdóttir Skoðun Munu næstu fjögur ár nægja? Kolbrún Halldórsdóttir Skoðun Halldór 04.01.2025 Halldór Ekki meira bull, takk! Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Skoðun Forseti ASÍ á skautum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Þarf alltaf að vera vín? Guðmundur Stefán Gunnarsson Skoðun Isavia sóar fjármagni í eigin ímynd Skúli Gunnar Sigfússon Skoðun Vöruhúsið í Álfabakka - í boði hvers? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Ísland undaskilið alþjóðlegum kolefniskvóta Ólafur Ágúst Hraundal Skoðun Skoðun Skoðun Ekki meira bull, takk! Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Um eflingu rannsóknainnviða ferðaþjónustunnar Gunnar Þór Jóhannesson,Guðrún Þóra Gunnarsdóttir,Magnús Haukur Ásgeirsson,Edward H. Huijbens skrifar Skoðun Yrkjum lífsgæði í Dölunum Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Átta hagnýt orkuverkefni Björn Hauksson skrifar Skoðun Vöruhúsið í Álfabakka - í boði hvers? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Forgangsröðum forgangsröðun Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Isavia sóar fjármagni í eigin ímynd Skúli Gunnar Sigfússon skrifar Skoðun Forseti ASÍ á skautum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Ísland undaskilið alþjóðlegum kolefniskvóta Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Munu næstu fjögur ár nægja? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Sníkjudýr? Efling afhjúpar eðli sitt Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Skoðun Stórkostlega ungur Kristján Friðbert Friðbertsson skrifar Skoðun Gervigreind: Ný tímamót í mannlegri sögu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Tafir á réttlæti: Opin gagnrýni á kærunefnd jafnréttismála og eftirlit jafnréttisráðherra Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þegar hið ósýnilega er loks viðurkennt sem veruleiki Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Það næst ekki í lækni, það verður vonandi úrskurðað um andlát á morgun eða hinn Bjarki Oddsson skrifar Skoðun Helvítis væl alltaf í þessum kalli Hólmgeir Baldursson skrifar Skoðun Þarf alltaf að vera vín? Guðmundur Stefán Gunnarsson skrifar Skoðun Að bera virðingu fyrir sjálfstæðisbaráttunni Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers konar friður? Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor, inntur svara Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun „Egó“, umhyggja og árangursríkasta áramótaheitið Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Þurr janúar. Er það ekki málið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Heiðarleg stjórnmál skila árangri - árangur Pírata í borgarstjórn 2024 Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Trú er holl Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Styrkjum stöðu sjúkraliða fyrir betri heilbrigðisþjónustu Sandra B. Franks skrifar Skoðun Sterk sveitarfélög skipta máli Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Undirgefni, trúleysi og tómarúm Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Reistu hamingjunni heimili Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Það tapa allir á orkuskortinum Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun RÚV og litla vandamálið Ásgeir Sigurðsson skrifar Sjá meira
Leikfélagið Flannelpípur lýsir eftir 146 leikurum af öllum stærðum og gerðum fyrir glænýja uppsetningu á íslensku leikriti í Baðhúsinu á Fjólustræti. Vinsamlegast komið með tvær einræður undirbúnar. Við afþökkum hins vegar eftirfarandi einræður: „Að vera eða ekki vera?…“ Hamlet, þriðji hluti, fyrsta sena. „Fólk sem er einmana?…“ Englar í Ameríku, fyrsti hluti, þriðja sena. „Hjálp, ég er norn á geðlyfjum.“ Norn, fyrsti hluti, önnur sena. „Ó Rómeó, Rómeó?…“ Rómeó og Júlía, annar hluti, önnur sena. „Þessar hendur, þessar hendur.“ Sumar í Holtagörðum, þriðji hluti, þriðja sena. „Nei, Loftur!“ Galdra-Loftur, þriðji hluti, fyrsta sena. „Gefðu mér Guggur! Gefðu mér Gissur!“ Fiskur í Borg, þriðji hluti, þriðja sena. „Líkhúsin brenna nafla og búa til cheerios.“ Blokkarkrakkar, annar hluti, fjórða sena. „…?eins og köttur á heitu þaki!“ Köttur á Heitu þaki, fyrsti hluti, fyrsta sena. „Ég fann þig bakvið glyrnurnar.“ Í Mexíkó dansa þeir á rafmögnuðum girðingum, annar hluti, önnur sena. „Hættu að vanrækja mig!“ Búkolla, fyrsti hluti, fyrsta sena. „Sókrates kann ekki að tefla.“ Skák í mátunarklefa, sjötti hluti, fyrsta sena. Sendið ferilskrá og svart-hvíta ljósmynd í pósti og stílið á: Leikfélagið Flannelpípur Baðhúsinu Fjólustræti 7 Athugið að við tökum ekki á móti umsóknum í tölvupósti. Ef leikari fer með áðurnefndar einræður í áheyrnarprufunum verða þeir skotnir á staðnum.
Tafir á réttlæti: Opin gagnrýni á kærunefnd jafnréttismála og eftirlit jafnréttisráðherra Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Skoðun Um eflingu rannsóknainnviða ferðaþjónustunnar Gunnar Þór Jóhannesson,Guðrún Þóra Gunnarsdóttir,Magnús Haukur Ásgeirsson,Edward H. Huijbens skrifar
Skoðun Tafir á réttlæti: Opin gagnrýni á kærunefnd jafnréttismála og eftirlit jafnréttisráðherra Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Það næst ekki í lækni, það verður vonandi úrskurðað um andlát á morgun eða hinn Bjarki Oddsson skrifar
Skoðun Hvers konar friður? Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor, inntur svara Andri Þorvarðarson skrifar
Skoðun Heiðarleg stjórnmál skila árangri - árangur Pírata í borgarstjórn 2024 Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar
Tafir á réttlæti: Opin gagnrýni á kærunefnd jafnréttismála og eftirlit jafnréttisráðherra Erna Guðmundsdóttir Skoðun