Leggur áherslu á NPA-þjónustu fyrir börn Nadine Guðrún Yaghi skrifar 12. október 2019 12:00 Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra, segir að gagnrýni Sambands íslenskra sveitarfélaga um trúnaðarbrest vegna NPA þjónustu sé byggð á misskilningi. Félagsmálaráðherra segist hafa lagt ríka áherslu á það að notendastýrð persónuleg aðstoða eða NPA-þjónusta við börn sé aukin. Gagnrýni Sambands íslenskra sveitarfélaga um trúnaðarbrest vegna þjónustunnar sé byggð á misskilningi. Í vikunni sakaði Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, félagsmálaráðherra um trúnaðarbrest vegna NPA-samninga fyrir börn. Í bréfi sambandsins til ráðherra er þess krafist að ráðneytið dragi tafarlaust til baka ráðagerðir um gerbreyttan útreiknig á hlutdeild ríkisins í samningsfjárhæðum NPA samninga. Bréfi framkvæmdastjórans fylgir minnisblað frá lögfræðisviði sambandins þar sem vitnað er til fundargerðar frá 18. September þar sem segir að ráðuneytið segi það skýrt að NPA sé ekki hugsað fyrir börn, en gæti mögulega átt við fyrir ungmenni. „Ég held að þetta hljóti að vera einhver misskilningur af hálfu Sambands íslenskra sveitafélaga vegna þess að við könnumst ekki við þetta. Ég vonast bara til þess að við getum leyst þetta í samstarfi áfram við sambandið,“ segir Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra og bætir við að hann skilji í raun ekki hvernig misskilningurinn hafi orðið til. „Það er þannig að hvert og eitt sveitarfélag er í frjálsvald sett hvernig það skipuleggur NPA-þjónustuna og málefni barna eru þar undir. Þannig eins og ég segi þá skil ég ekki hvernig þessi misskilningur hefur orðið. Við höfum þvert á móti verið að leggja áherslu á það að þjónustan við börn séu aukin,“ segir Ásmundur. Börn og uppeldi Félagsmál Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Jarðskjálfti olli flóðbylgju á Grænlandi Erlent Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Erlent Halli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Félagsmálaráðherra segist hafa lagt ríka áherslu á það að notendastýrð persónuleg aðstoða eða NPA-þjónusta við börn sé aukin. Gagnrýni Sambands íslenskra sveitarfélaga um trúnaðarbrest vegna þjónustunnar sé byggð á misskilningi. Í vikunni sakaði Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, félagsmálaráðherra um trúnaðarbrest vegna NPA-samninga fyrir börn. Í bréfi sambandsins til ráðherra er þess krafist að ráðneytið dragi tafarlaust til baka ráðagerðir um gerbreyttan útreiknig á hlutdeild ríkisins í samningsfjárhæðum NPA samninga. Bréfi framkvæmdastjórans fylgir minnisblað frá lögfræðisviði sambandins þar sem vitnað er til fundargerðar frá 18. September þar sem segir að ráðuneytið segi það skýrt að NPA sé ekki hugsað fyrir börn, en gæti mögulega átt við fyrir ungmenni. „Ég held að þetta hljóti að vera einhver misskilningur af hálfu Sambands íslenskra sveitafélaga vegna þess að við könnumst ekki við þetta. Ég vonast bara til þess að við getum leyst þetta í samstarfi áfram við sambandið,“ segir Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra og bætir við að hann skilji í raun ekki hvernig misskilningurinn hafi orðið til. „Það er þannig að hvert og eitt sveitarfélag er í frjálsvald sett hvernig það skipuleggur NPA-þjónustuna og málefni barna eru þar undir. Þannig eins og ég segi þá skil ég ekki hvernig þessi misskilningur hefur orðið. Við höfum þvert á móti verið að leggja áherslu á það að þjónustan við börn séu aukin,“ segir Ásmundur.
Börn og uppeldi Félagsmál Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Jarðskjálfti olli flóðbylgju á Grænlandi Erlent Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Erlent Halli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira