Heimavarnaráðherra Bandaríkjanna segir af sér Andri Eysteinsson skrifar 12. október 2019 11:12 Kevin McAleenan tók við embættinu í apríl síðastliðnum. Getty/Chip Somodevilla Kevin McAleenan, starfandi Heimavarnaráðherra í Ríkisstjórn Donald Trump, hefur ákveðið að segja af sér embætti eftir hálft ár í starfi. BBC greinir frá. McAleenan sem áður gegndi starfi yfirmanns Tolla- og landamæraeftirlits Bandaríkjanna tók við embætti Heimavarnaráðherra af Kirstjen Nielsen sem var í starfi frá desember 2017 til apríl 2019. Talsverð velta hefur verið á bandarísku ríkisstjórninni á valdatíð Donald Trump en McAleenan var sá fjórði sem gegndi embættinu frá embættistöku Trump í janúar 2017.Kevin McAleenan has done an outstanding job as Acting Secretary of Homeland Security. We have worked well together with Border Crossings being way down. Kevin now, after many years in Government, wants to spend more time with his family and go to the private sector.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 11, 2019 Sá fimmti verður skipaður af forsetanum í næstu viku eftir því sem Trump greindi frá á Twitter. Þar segir forsetinn að eftir mörg ár í starfi fyrir hið opinbera vilji McAleenan fá að njóta tíma með fjölskyldu sinni. Á könnu McAleenan hafði verið ástandið við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó, var það í hans verkahring að passa að stefnum forseta væri framfylgt. Forsetinn þakkaði McAleenan fyrir vel unnin störf í tísti sínu en sérfræðingar telja að samband Trump og McAleenan hafi verið stormasamt undanfarið.....Congratulations Kevin, on a job well done! I will be announcing the new Acting Secretary next week. Many wonderful candidates! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 11, 2019 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Afnema reglur sem kveða á um hversu lengi börn mega vera í haldi Fjölskyldum á flótta sem fara yfir landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó í leyfisleysi gæti verið haldið í haldi landamærayfirvalda til frambúðar samkvæmt nýrri löggjöf sem Bandaríkjastjórn hefur kynnt. 21. ágúst 2019 14:31 Heimavarnaráðherra Trump er hætt Hún fór á fund Donald Trump, forseta nú í kvöld og afhenti honum afsagnarbréf sitt, samkvæmt fregnum ytra, en Trump lét það vera óljóst hvort hún hefði sagt af sér eða verið rekin. 7. apríl 2019 22:37 Mest lesið „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Erlent Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Innlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Sjá meira
Kevin McAleenan, starfandi Heimavarnaráðherra í Ríkisstjórn Donald Trump, hefur ákveðið að segja af sér embætti eftir hálft ár í starfi. BBC greinir frá. McAleenan sem áður gegndi starfi yfirmanns Tolla- og landamæraeftirlits Bandaríkjanna tók við embætti Heimavarnaráðherra af Kirstjen Nielsen sem var í starfi frá desember 2017 til apríl 2019. Talsverð velta hefur verið á bandarísku ríkisstjórninni á valdatíð Donald Trump en McAleenan var sá fjórði sem gegndi embættinu frá embættistöku Trump í janúar 2017.Kevin McAleenan has done an outstanding job as Acting Secretary of Homeland Security. We have worked well together with Border Crossings being way down. Kevin now, after many years in Government, wants to spend more time with his family and go to the private sector.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 11, 2019 Sá fimmti verður skipaður af forsetanum í næstu viku eftir því sem Trump greindi frá á Twitter. Þar segir forsetinn að eftir mörg ár í starfi fyrir hið opinbera vilji McAleenan fá að njóta tíma með fjölskyldu sinni. Á könnu McAleenan hafði verið ástandið við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó, var það í hans verkahring að passa að stefnum forseta væri framfylgt. Forsetinn þakkaði McAleenan fyrir vel unnin störf í tísti sínu en sérfræðingar telja að samband Trump og McAleenan hafi verið stormasamt undanfarið.....Congratulations Kevin, on a job well done! I will be announcing the new Acting Secretary next week. Many wonderful candidates! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 11, 2019
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Afnema reglur sem kveða á um hversu lengi börn mega vera í haldi Fjölskyldum á flótta sem fara yfir landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó í leyfisleysi gæti verið haldið í haldi landamærayfirvalda til frambúðar samkvæmt nýrri löggjöf sem Bandaríkjastjórn hefur kynnt. 21. ágúst 2019 14:31 Heimavarnaráðherra Trump er hætt Hún fór á fund Donald Trump, forseta nú í kvöld og afhenti honum afsagnarbréf sitt, samkvæmt fregnum ytra, en Trump lét það vera óljóst hvort hún hefði sagt af sér eða verið rekin. 7. apríl 2019 22:37 Mest lesið „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Erlent Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Innlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Sjá meira
Afnema reglur sem kveða á um hversu lengi börn mega vera í haldi Fjölskyldum á flótta sem fara yfir landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó í leyfisleysi gæti verið haldið í haldi landamærayfirvalda til frambúðar samkvæmt nýrri löggjöf sem Bandaríkjastjórn hefur kynnt. 21. ágúst 2019 14:31
Heimavarnaráðherra Trump er hætt Hún fór á fund Donald Trump, forseta nú í kvöld og afhenti honum afsagnarbréf sitt, samkvæmt fregnum ytra, en Trump lét það vera óljóst hvort hún hefði sagt af sér eða verið rekin. 7. apríl 2019 22:37