Ensku blöðin á einu máli um tap landsliðsins Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. október 2019 10:00 Byrjunarlið Englands í gær vísir/getty Enska landsliðið í knattspyrnu tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni stórmóts í 10 ár þegar liðið beið í lægri hlut fyrir Tékkum í undankeppni EM 2020 í Tékklandi í gærkvöldi. Með sigri hefði enska liðið tryggt sig inn í lokakeppni EM og þeir fengu svo sannarlega draumabyrjun þar sem Harry Kane kom Englandi í 0-1 á 5.mínútu leiksins. Jakub Bracek var fljótur að jafna fyrir Tékka og Zdenek Ondrášek tryggði Tékkum svo sigur skömmu fyrir leikslok. Englendingar hafa verið algjörlega óstöðvandi í undankeppnum síðastliðinn áratug og fengu leikmennirnir sem spiluðu leikinn í gær að sjálfsögðu að finna fyrir því frá ensku pressunni. Eins og sjá má á samsettri mynd hér fyrir neðan var mikill samhljómur í fyrirsagnavalinu hjá þeim ensku sem þykja gjarnan orðheppnir með eindæmum. Geta tryggt sig áfram á mánudagEnska pressan var samrýnd í vali á fyrirsögnTwitterÞrátt fyrir tapið í Prag stendur enska liðið vel að vígi í riðlinum og getur tryggt sér sæti í lokakeppni EM með sigri á Búlgörum á mánudag, svo lengi sem Kósovó nær ekki að vinna Svartfjallaland. England og Tékkland eru jöfn að stigum í A-riðli en Englendingar hafa leikið einum leik minna. Leikur Búlgaríu og Englands hefst klukkan 18:45 á mánudag og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
Enska landsliðið í knattspyrnu tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni stórmóts í 10 ár þegar liðið beið í lægri hlut fyrir Tékkum í undankeppni EM 2020 í Tékklandi í gærkvöldi. Með sigri hefði enska liðið tryggt sig inn í lokakeppni EM og þeir fengu svo sannarlega draumabyrjun þar sem Harry Kane kom Englandi í 0-1 á 5.mínútu leiksins. Jakub Bracek var fljótur að jafna fyrir Tékka og Zdenek Ondrášek tryggði Tékkum svo sigur skömmu fyrir leikslok. Englendingar hafa verið algjörlega óstöðvandi í undankeppnum síðastliðinn áratug og fengu leikmennirnir sem spiluðu leikinn í gær að sjálfsögðu að finna fyrir því frá ensku pressunni. Eins og sjá má á samsettri mynd hér fyrir neðan var mikill samhljómur í fyrirsagnavalinu hjá þeim ensku sem þykja gjarnan orðheppnir með eindæmum. Geta tryggt sig áfram á mánudagEnska pressan var samrýnd í vali á fyrirsögnTwitterÞrátt fyrir tapið í Prag stendur enska liðið vel að vígi í riðlinum og getur tryggt sér sæti í lokakeppni EM með sigri á Búlgörum á mánudag, svo lengi sem Kósovó nær ekki að vinna Svartfjallaland. England og Tékkland eru jöfn að stigum í A-riðli en Englendingar hafa leikið einum leik minna. Leikur Búlgaríu og Englands hefst klukkan 18:45 á mánudag og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira