60 prósenta munur á tilboðum í útsýnispallinn á Bolafjalli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. október 2019 11:13 Útsýnið verður einstakt að sögn bæjarstjórans. Landmótun, Argos og Sei Fjögur tilboð bárust Bolungarvík í smíði og uppsetningu útsýnispalls á Bolafjalli. Tilboðin voru opnuð í Ráðhúsi Bolungarvíkur í gær. Ístak bauð 276 milljónir króna, Köfunarþjónustan 198 milljónir króna, Eykt 159 milljónir króna og Þotan bauð 169 milljónir króna. Kostnaðaráætlun hljóðar upp á 193 milljónir króna en verkinu skal að fullu lokið 15. október 2021. Rúmlega sextíu prósenta munur er á lægsta og hæsta tilboði í verkið. Meðal helstu verkþátta eru borun og festing bergbolta, smíði og uppsetning stálvirkis og frágangur yfirborðs. Engar athugasemdir höfðu borist Bolungarvík varðandi framkvæmd útboðsins í gær. Bolvíkingar eiga von á því að tugir þúsunda ferðamanna muni nýta sér útsýnispallinn á fjallinu sem býður upp á útsýni inn í Jökulfirði. Bolafjall er 636 metrar á hæð og eitt fjallanna í kringum bæinn sem bæjarbúar eru stoltir af. Teymi Landmótunar, Argos og Sei arkitekta bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni sem efnt var til í upphafi árs. Engar formlegar tölur eru til um þann fjölda ferðamanna sem leggur leið sína á Bolafjall árlega. Þangað er hægt að aka upp á bílum utan þess tíma þegar snjór situr í fjallinu. „Til Ísafjarðar koma yfir 100 þúsund skemmtiferðaskipafarþegar á hverju ári. Markhópurinn er gríðarlega stór. Við erum fullviss um að þetta séu tugir þúsunda.“ Bolungarvík Ferðamennska á Íslandi Útsýnispallur á Bolafjalli Tengdar fréttir Reikna með tugþúsundum á útsýnispall í háloftunum í Bolungarvík Bolvíkingar eiga von á því að tugir þúsunda ferðamanna muni nýta sér útsýnispall á Bolafjalli í Bolungarvík. 7. febrúar 2019 15:45 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Fjögur tilboð bárust Bolungarvík í smíði og uppsetningu útsýnispalls á Bolafjalli. Tilboðin voru opnuð í Ráðhúsi Bolungarvíkur í gær. Ístak bauð 276 milljónir króna, Köfunarþjónustan 198 milljónir króna, Eykt 159 milljónir króna og Þotan bauð 169 milljónir króna. Kostnaðaráætlun hljóðar upp á 193 milljónir króna en verkinu skal að fullu lokið 15. október 2021. Rúmlega sextíu prósenta munur er á lægsta og hæsta tilboði í verkið. Meðal helstu verkþátta eru borun og festing bergbolta, smíði og uppsetning stálvirkis og frágangur yfirborðs. Engar athugasemdir höfðu borist Bolungarvík varðandi framkvæmd útboðsins í gær. Bolvíkingar eiga von á því að tugir þúsunda ferðamanna muni nýta sér útsýnispallinn á fjallinu sem býður upp á útsýni inn í Jökulfirði. Bolafjall er 636 metrar á hæð og eitt fjallanna í kringum bæinn sem bæjarbúar eru stoltir af. Teymi Landmótunar, Argos og Sei arkitekta bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni sem efnt var til í upphafi árs. Engar formlegar tölur eru til um þann fjölda ferðamanna sem leggur leið sína á Bolafjall árlega. Þangað er hægt að aka upp á bílum utan þess tíma þegar snjór situr í fjallinu. „Til Ísafjarðar koma yfir 100 þúsund skemmtiferðaskipafarþegar á hverju ári. Markhópurinn er gríðarlega stór. Við erum fullviss um að þetta séu tugir þúsunda.“
Bolungarvík Ferðamennska á Íslandi Útsýnispallur á Bolafjalli Tengdar fréttir Reikna með tugþúsundum á útsýnispall í háloftunum í Bolungarvík Bolvíkingar eiga von á því að tugir þúsunda ferðamanna muni nýta sér útsýnispall á Bolafjalli í Bolungarvík. 7. febrúar 2019 15:45 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Reikna með tugþúsundum á útsýnispall í háloftunum í Bolungarvík Bolvíkingar eiga von á því að tugir þúsunda ferðamanna muni nýta sér útsýnispall á Bolafjalli í Bolungarvík. 7. febrúar 2019 15:45