Bale veit ekki hver forsætisráðherra Bretlands er Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. október 2019 14:00 Bale hefur leikið með Real Madrid síðan 2013. vísir/getty Gareth Bale, leikmaður Real Madrid og velska landsliðsins, fylgist lítið með heimsmálunum, svo lítið að hann veit ekki hver forsætisráðherra Bretlands er. Og hann veit ekkert um Brexit. „Það hefur einhver áhrif á mig fjárhagslega, varðandi fjárfestingar og annað slíkt, en ég les eiginlega ekkert af bullinu sem er skrifað. Í sannleika sagt veit ég nánast ekkert um Brexit. Ég veit ekki einu sinni lengur hver er forsætisráðherra Bretlands,“ sagði Bale við Telegraph. Walesverjinn hélt að Boris Johnson, núverandi forsætisráðherra Bretlands, væri enn borgarstjóri Lundúna. Hann gegndi því starfi á árunum 2008-16. Golf er aðaláhugamál hins þrítuga Bale og á hug hans allan. „Ég fylgist bara með golfi. Ég get sagt þér hver er efstur á heimslistanum,“ sagði Bale sem hefur verið gagnrýndur fyrir að eyða of miklum tíma á golfvellinum í stað þess að blanda geði við liðsfélaga sína hjá Real Madrid. Bale var nálægt því að fara til Kína í sumar áður en Real Madrid ákvað að halda honum. Bale hefur leikið sjö leiki með Real Madrid á tímabilinu og skorað tvö mörk.Bale hélt að Johnson væri enn borgarstjóri Lundúna.vísir/getty Bretland Brexit Spænski boltinn Tengdar fréttir Reynir enn á ný að boða til kosninga Boris Johnson forsætisráðherra Breta ætlar að reyna enn á ný í dag að fá þingmenn til að samþykkja kosningar þann 12. desember næstkomandi. 29. október 2019 09:05 Breska þingið hafnar tillögu Johnson um snemmbúnar kosningar Meirihluti fékkst ekki á breska þinginu fyrir tillögu forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, um að boða til þingkosninga 12. desember næstkomandi. 28. október 2019 19:03 Samþykktu þriggja mánaða frestun Brexit Aðildarríki Evrópusambandsins hafa samþykkt að fresta útgöngu Bretlands úr ESB til 31. janúar 2020. 28. október 2019 09:33 Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira
Gareth Bale, leikmaður Real Madrid og velska landsliðsins, fylgist lítið með heimsmálunum, svo lítið að hann veit ekki hver forsætisráðherra Bretlands er. Og hann veit ekkert um Brexit. „Það hefur einhver áhrif á mig fjárhagslega, varðandi fjárfestingar og annað slíkt, en ég les eiginlega ekkert af bullinu sem er skrifað. Í sannleika sagt veit ég nánast ekkert um Brexit. Ég veit ekki einu sinni lengur hver er forsætisráðherra Bretlands,“ sagði Bale við Telegraph. Walesverjinn hélt að Boris Johnson, núverandi forsætisráðherra Bretlands, væri enn borgarstjóri Lundúna. Hann gegndi því starfi á árunum 2008-16. Golf er aðaláhugamál hins þrítuga Bale og á hug hans allan. „Ég fylgist bara með golfi. Ég get sagt þér hver er efstur á heimslistanum,“ sagði Bale sem hefur verið gagnrýndur fyrir að eyða of miklum tíma á golfvellinum í stað þess að blanda geði við liðsfélaga sína hjá Real Madrid. Bale var nálægt því að fara til Kína í sumar áður en Real Madrid ákvað að halda honum. Bale hefur leikið sjö leiki með Real Madrid á tímabilinu og skorað tvö mörk.Bale hélt að Johnson væri enn borgarstjóri Lundúna.vísir/getty
Bretland Brexit Spænski boltinn Tengdar fréttir Reynir enn á ný að boða til kosninga Boris Johnson forsætisráðherra Breta ætlar að reyna enn á ný í dag að fá þingmenn til að samþykkja kosningar þann 12. desember næstkomandi. 29. október 2019 09:05 Breska þingið hafnar tillögu Johnson um snemmbúnar kosningar Meirihluti fékkst ekki á breska þinginu fyrir tillögu forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, um að boða til þingkosninga 12. desember næstkomandi. 28. október 2019 19:03 Samþykktu þriggja mánaða frestun Brexit Aðildarríki Evrópusambandsins hafa samþykkt að fresta útgöngu Bretlands úr ESB til 31. janúar 2020. 28. október 2019 09:33 Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira
Reynir enn á ný að boða til kosninga Boris Johnson forsætisráðherra Breta ætlar að reyna enn á ný í dag að fá þingmenn til að samþykkja kosningar þann 12. desember næstkomandi. 29. október 2019 09:05
Breska þingið hafnar tillögu Johnson um snemmbúnar kosningar Meirihluti fékkst ekki á breska þinginu fyrir tillögu forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, um að boða til þingkosninga 12. desember næstkomandi. 28. október 2019 19:03
Samþykktu þriggja mánaða frestun Brexit Aðildarríki Evrópusambandsins hafa samþykkt að fresta útgöngu Bretlands úr ESB til 31. janúar 2020. 28. október 2019 09:33