Rannsaka hvort kveikt hafi verið í íbúðinni Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. október 2019 12:01 Íbúðin var alelda þegar slökkviliðsmenn komu á vettvang. Mynd/Aðsend Eldurinn sem olli altjóni á íbúð í Reykjanesbæ aðfaranótt sunnudags virðist hafa kviknað í stofu íbúðarinnar. Lögregla rannsakar nú m.a. hvort um íkveikju hafi verið að ræða. Slökkviliðsmenn fengu tilkynningu um mikinn eld í íbúð í fjölbýlishúsi að Framnesvegi í Reykjanesbæ á fimmta tímanum aðfaranótt sunnudags. Sex íbúðir eru í húsinu og voru þær allar rýmdar. Vettvangur var afhentur lögreglu strax um morguninn.Sjá einnig: Íbúð alelda í Reykjanesbæ Eiríkur Valberg rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á Suðurnesjum segir í samtali við Vísi að rannsókn á eldsupptökum miði vel. Þá hafi verið rætt við vitni en Eiríkur getur þó ekki tjáð sig um það hvort yfirheyrslur hafi farið fram í tengslum við málið. Svo virðist sem eldurinn hafi kviknað í stofu íbúðarinnar.Er grunur um íkveikju?„Það er bara eitthvað sem er til skoðunar, til rannsóknar núna. Við erum ekki komin á þann stað að við getum tjáð okkur um það.“ Fréttastofa Ríkisútvarpsins hafði eftir heimildum sínum í gær að íbúar hússins hefðu ítrekað kvartað til félagsmálayfirvalda undan leigjanda íbúðarinnar þar sem eldurinn kviknaði. Eiríkur kveðst ekkert geta tjáð sig um meintar kvartanir. Íbúðin var alelda þegar slökkviliðsmenn komu á vettvang aðfaranótt sunnudags. Enginn var í íbúðinni þegar að var komið. Fólk í öðrum íbúðum var gert að yfirgefa heimili sín á meðan á slökkvistarfi stóð en enginn var fluttur á slysadeild. Mikill hiti var í íbúðinni þar sem eldurinn logaði og sprungu rúður að sögn slökkviliðs Lögreglumál Reykjanesbær Slökkvilið Tengdar fréttir Íbúð alelda í Reykjanesbæ Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra eru sex íbúir í húsinu og voru þær allar rýmdar. Um mikinn eld var að ræða. Lögreglan á Suðurnesjum hefur málið til rannsóknar. 27. október 2019 05:17 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Eldurinn sem olli altjóni á íbúð í Reykjanesbæ aðfaranótt sunnudags virðist hafa kviknað í stofu íbúðarinnar. Lögregla rannsakar nú m.a. hvort um íkveikju hafi verið að ræða. Slökkviliðsmenn fengu tilkynningu um mikinn eld í íbúð í fjölbýlishúsi að Framnesvegi í Reykjanesbæ á fimmta tímanum aðfaranótt sunnudags. Sex íbúðir eru í húsinu og voru þær allar rýmdar. Vettvangur var afhentur lögreglu strax um morguninn.Sjá einnig: Íbúð alelda í Reykjanesbæ Eiríkur Valberg rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á Suðurnesjum segir í samtali við Vísi að rannsókn á eldsupptökum miði vel. Þá hafi verið rætt við vitni en Eiríkur getur þó ekki tjáð sig um það hvort yfirheyrslur hafi farið fram í tengslum við málið. Svo virðist sem eldurinn hafi kviknað í stofu íbúðarinnar.Er grunur um íkveikju?„Það er bara eitthvað sem er til skoðunar, til rannsóknar núna. Við erum ekki komin á þann stað að við getum tjáð okkur um það.“ Fréttastofa Ríkisútvarpsins hafði eftir heimildum sínum í gær að íbúar hússins hefðu ítrekað kvartað til félagsmálayfirvalda undan leigjanda íbúðarinnar þar sem eldurinn kviknaði. Eiríkur kveðst ekkert geta tjáð sig um meintar kvartanir. Íbúðin var alelda þegar slökkviliðsmenn komu á vettvang aðfaranótt sunnudags. Enginn var í íbúðinni þegar að var komið. Fólk í öðrum íbúðum var gert að yfirgefa heimili sín á meðan á slökkvistarfi stóð en enginn var fluttur á slysadeild. Mikill hiti var í íbúðinni þar sem eldurinn logaði og sprungu rúður að sögn slökkviliðs
Lögreglumál Reykjanesbær Slökkvilið Tengdar fréttir Íbúð alelda í Reykjanesbæ Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra eru sex íbúir í húsinu og voru þær allar rýmdar. Um mikinn eld var að ræða. Lögreglan á Suðurnesjum hefur málið til rannsóknar. 27. október 2019 05:17 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Íbúð alelda í Reykjanesbæ Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra eru sex íbúir í húsinu og voru þær allar rýmdar. Um mikinn eld var að ræða. Lögreglan á Suðurnesjum hefur málið til rannsóknar. 27. október 2019 05:17