Misjöfn kjörsókn í kosningu um sameiningu á Austurlandi Kjartan Kjartansson skrifar 26. október 2019 17:48 Frá Seyðisfirði. Greitt eru atkvæði um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi í dag. Vísir/Vilhelm Innan við fjörutíu prósent kjósenda í Fljótsdalshéraði höfðu greitt atkvæði í kosningu um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi klukkan fimm síðdegis. Kjörsókn var töluvert meiri í hinum sveitarfélögunum þremur, á bilinu 59 til 76%. Kosið er um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í dag. Kjörstað hefur þegar verið lokað í Borgarfjarðarhreppi þar sem 95 voru á kjörskrá. Alls greiddu 52 atkvæði á kjörstað auk þess sem sextán utankjörfundaratkvæði bárust. Kjörsókn var 71,58%. Atkvæði þar verða talin þegar öllum kjörstöðum hefur verið lokað klukkan 22:00 í kvöld. Í Fljótsdalshéraði, stærsta sveitarfélaginu, höfðu 836 greitt atkvæði á kjörstað klukkan 17:00. Auk þess bárust 152 utankjörfundaratkvæði. Kjörsókn þar er 38,1% til þessa. Kjörstað þar lokar klukkan 22:00. Í Seyðisfjarðarkaupstað höfðu 231 greitt atkvæði klukkan fimm og 67 utankjörfundaratkvæði borist. Það samsvarar 59% kjörsókn. Kjörstað lokar klukkan 22:00 Í Djúpavogshreppi höfðu 187 greitt atkvæði á kjörstað nú síðdegis. Kjörstjórn hefur til þessa borist 51 utankjörfundaratkvæði. Samsvarar það 75,8% kjörsókn. Kjörstað verður lokað klukkan 18:00 en talning hefst klukkan 22:00 þegar öllum kjörstöðum hefur verið lokað. Borgarfjörður eystri Djúpivogur Fljótsdalshérað Seyðisfjörður Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Kosið í dag um sameiningu Á fjórða þúsund íbúa fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi ganga til kosninga á morgun um sameiningu sveitarfélaganna. Vænta má niðurstöðu í kringum miðnætti í kvöld. 26. október 2019 09:14 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Innan við fjörutíu prósent kjósenda í Fljótsdalshéraði höfðu greitt atkvæði í kosningu um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi klukkan fimm síðdegis. Kjörsókn var töluvert meiri í hinum sveitarfélögunum þremur, á bilinu 59 til 76%. Kosið er um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í dag. Kjörstað hefur þegar verið lokað í Borgarfjarðarhreppi þar sem 95 voru á kjörskrá. Alls greiddu 52 atkvæði á kjörstað auk þess sem sextán utankjörfundaratkvæði bárust. Kjörsókn var 71,58%. Atkvæði þar verða talin þegar öllum kjörstöðum hefur verið lokað klukkan 22:00 í kvöld. Í Fljótsdalshéraði, stærsta sveitarfélaginu, höfðu 836 greitt atkvæði á kjörstað klukkan 17:00. Auk þess bárust 152 utankjörfundaratkvæði. Kjörsókn þar er 38,1% til þessa. Kjörstað þar lokar klukkan 22:00. Í Seyðisfjarðarkaupstað höfðu 231 greitt atkvæði klukkan fimm og 67 utankjörfundaratkvæði borist. Það samsvarar 59% kjörsókn. Kjörstað lokar klukkan 22:00 Í Djúpavogshreppi höfðu 187 greitt atkvæði á kjörstað nú síðdegis. Kjörstjórn hefur til þessa borist 51 utankjörfundaratkvæði. Samsvarar það 75,8% kjörsókn. Kjörstað verður lokað klukkan 18:00 en talning hefst klukkan 22:00 þegar öllum kjörstöðum hefur verið lokað.
Borgarfjörður eystri Djúpivogur Fljótsdalshérað Seyðisfjörður Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Kosið í dag um sameiningu Á fjórða þúsund íbúa fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi ganga til kosninga á morgun um sameiningu sveitarfélaganna. Vænta má niðurstöðu í kringum miðnætti í kvöld. 26. október 2019 09:14 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Kosið í dag um sameiningu Á fjórða þúsund íbúa fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi ganga til kosninga á morgun um sameiningu sveitarfélaganna. Vænta má niðurstöðu í kringum miðnætti í kvöld. 26. október 2019 09:14