„Ég sé drauga á vellinum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2019 14:00 Sam Darnold þakkar Tom Brady fyrir leikinn. Getty/Steven Ryan Sam Darnold og félagar í New York Jets fengu algjöra útreið í NFL-deildinni í nótt þegar liðið tapaði 33-0 á móti meisturum New England Patriots og það á heimavelli sínum. New England Patriots hefur þar með unnið sjö fyrstu leiki sína á tímabilinu og er ásamt San Francisco 49ers (6 sigrar, 0 töp) einu ósigruðu liðin í deildinni. Patriots liðið hefur unnið alla leiki sína nema einn með 16 stigum eða meira þar af er stigatala liðsins í síðustu þremur leikjum 101-21. Hinn 42 ára gamli Tom Brady hefur það því frekar náðugt og getur sparað sig fyrir átökin seinna á tímabilinu nú þegar hann stefnir að sjöunda NFL-titli sínum. New England Patriots var 24-0 yfir í hálfleik í leiknum í nótt og Sam Darnold, sem þykir einn mest spennandi leikstjórnandi deildarinnar, var tekinn gersamlega úr sambandi af frábærri vörn Patriots-liðsins. Sam Darnold kastaði boltanum fjórum sinnum frá sér og aðeins 11 af 32 sendingum hans heppnaðist. Nær öll tölfræði Darnold var það versta sem hann hefur boðið upp á sínum ferli til þessa. Eins og sjá má á forsíðu New York Post þá var hrekkjavökuþema í uppslættinum frá þessum leik.The back page: https://t.co/9ITmXJrx0Cpic.twitter.com/0X0rs1FCWv — New York Post Sports (@nypostsports) October 22, 2019Það kom ekki síst vegna þess að Sam Darnold var með hljóðnema á sér í leiknum og í eitt skiptið talaði hann um það að hann sæi drauga inn á vellinum. NFL Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Sam Darnold og félagar í New York Jets fengu algjöra útreið í NFL-deildinni í nótt þegar liðið tapaði 33-0 á móti meisturum New England Patriots og það á heimavelli sínum. New England Patriots hefur þar með unnið sjö fyrstu leiki sína á tímabilinu og er ásamt San Francisco 49ers (6 sigrar, 0 töp) einu ósigruðu liðin í deildinni. Patriots liðið hefur unnið alla leiki sína nema einn með 16 stigum eða meira þar af er stigatala liðsins í síðustu þremur leikjum 101-21. Hinn 42 ára gamli Tom Brady hefur það því frekar náðugt og getur sparað sig fyrir átökin seinna á tímabilinu nú þegar hann stefnir að sjöunda NFL-titli sínum. New England Patriots var 24-0 yfir í hálfleik í leiknum í nótt og Sam Darnold, sem þykir einn mest spennandi leikstjórnandi deildarinnar, var tekinn gersamlega úr sambandi af frábærri vörn Patriots-liðsins. Sam Darnold kastaði boltanum fjórum sinnum frá sér og aðeins 11 af 32 sendingum hans heppnaðist. Nær öll tölfræði Darnold var það versta sem hann hefur boðið upp á sínum ferli til þessa. Eins og sjá má á forsíðu New York Post þá var hrekkjavökuþema í uppslættinum frá þessum leik.The back page: https://t.co/9ITmXJrx0Cpic.twitter.com/0X0rs1FCWv — New York Post Sports (@nypostsports) October 22, 2019Það kom ekki síst vegna þess að Sam Darnold var með hljóðnema á sér í leiknum og í eitt skiptið talaði hann um það að hann sæi drauga inn á vellinum.
NFL Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira