Holland staðfestir að Koeman sé með „Barcelona-klásúlu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. október 2019 09:00 Koeman hefur gert flotta hluti með hollenska landsliðið. vísir/getty Hollenska knattspyrnusambandið hefur staðfest að landsliðsþjálfari þeirra, Ronald Koeman, sé með klásúlu í samningi sínum að hann geti yfirgefið Holland fyrir Barcelona. Koeman er með samning við Holland fram yfir HM í Katar árið 2022 en Koeman lék á sínum tíma 264 leiki á sex leiktíðum með Börsungum. Hann vann tíu titla og skoraði meðal annars sigurmarkið gegn Sampdoria í úrslitaleik Evrópukeppninnar árið 1992 er liðin mættust á Wembley. Hann var svo aðstoðarþjálfari Börsunga frá 1998 til 2000 en síðan þá hefur hann meðal annars þjálfað Benfica, Valencia og Everton. Sögusagnir hafa gengið um að Koeman sé með klásúlu í samningi sínum að hann geti yfirgefið Holland fyrir Barcelona.Ronald Koeman has clause in his Holland contract that allows him to leave after Euro 2020... but only if Barcelona want to hire him as their new manager https://t.co/tk1Pbav2J9pic.twitter.com/8aN9CDsW2C — MailOnline Sport (@MailSport) October 21, 2019 „Ég vonast eftir því að við getum unnið saman til lengri tíma því mér finnst þetta vera að ganga mjög vel,“ sagði Nico-Jan Hoogma, yfirmaður knattspyrnumála hjá Hollandi. „En Ronald hefur lengi langað til að þjálfa hjá Barcelona einn daginn svo við sjáum til hvða gerist.“ „Árangurinn hjá Hollandi mun hjálpa honum eins og alls staðar annars staðar,“ en aðspurður um hvort eitthvað samkomulag væri milli Koeman og Hollands svaraði Nico: „Það er samkomulag um þetta en þeir þyrftu þá að borga fyrir hann,“ sagði Nico. Ernesto Valverde er þjálfari Börsunga en hann hefur verið undir pressu eftir slakt gengi í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð og erfiða byrjun heima fyrir í ár. Spænski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Sjá meira
Hollenska knattspyrnusambandið hefur staðfest að landsliðsþjálfari þeirra, Ronald Koeman, sé með klásúlu í samningi sínum að hann geti yfirgefið Holland fyrir Barcelona. Koeman er með samning við Holland fram yfir HM í Katar árið 2022 en Koeman lék á sínum tíma 264 leiki á sex leiktíðum með Börsungum. Hann vann tíu titla og skoraði meðal annars sigurmarkið gegn Sampdoria í úrslitaleik Evrópukeppninnar árið 1992 er liðin mættust á Wembley. Hann var svo aðstoðarþjálfari Börsunga frá 1998 til 2000 en síðan þá hefur hann meðal annars þjálfað Benfica, Valencia og Everton. Sögusagnir hafa gengið um að Koeman sé með klásúlu í samningi sínum að hann geti yfirgefið Holland fyrir Barcelona.Ronald Koeman has clause in his Holland contract that allows him to leave after Euro 2020... but only if Barcelona want to hire him as their new manager https://t.co/tk1Pbav2J9pic.twitter.com/8aN9CDsW2C — MailOnline Sport (@MailSport) October 21, 2019 „Ég vonast eftir því að við getum unnið saman til lengri tíma því mér finnst þetta vera að ganga mjög vel,“ sagði Nico-Jan Hoogma, yfirmaður knattspyrnumála hjá Hollandi. „En Ronald hefur lengi langað til að þjálfa hjá Barcelona einn daginn svo við sjáum til hvða gerist.“ „Árangurinn hjá Hollandi mun hjálpa honum eins og alls staðar annars staðar,“ en aðspurður um hvort eitthvað samkomulag væri milli Koeman og Hollands svaraði Nico: „Það er samkomulag um þetta en þeir þyrftu þá að borga fyrir hann,“ sagði Nico. Ernesto Valverde er þjálfari Börsunga en hann hefur verið undir pressu eftir slakt gengi í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð og erfiða byrjun heima fyrir í ár.
Spænski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Sjá meira