Ekki láta dugnaðinn drepa þig Anna Claessen skrifar 20. október 2019 13:56 Ekki drepast úr dugnaði Þú ert svo dugleg! Ég elska og hata þetta orð. Þetta orð varð til þess að ég varð örmagna, enda alltaf í vinnu, skóla og svo tími með fjölskyldu og maka tók sinn tíma. Ég hélt áfram með sama hraða sama hvaða áföll dundu á. Engin hvíld í lagi, því þá væri ég löt. Kannist þið við þetta? Gera hundrað hluti í einu? Missa einbeitinguna? Gleyma hlutum? Leið á vinnunni? Leið á lífinu? Alltaf stressuð? Álagið er allt of mikið! Ekki bara í alvörunni því síðan eigum við líka að vera á facebook/instagram/snapchat og hver veit hvað fleira. Horfa einnig á þættina sem allir eru að horfa en líka lesa bækur. Svo eru víst fullt af hlaðvörpum sem við verðum að hlusta á, skv. vinum og vinnufélögum. Hver hefur tíma fyrir allt þetta? Er maður einhvern tímann sáttur? Með ró vitandi að maður er að gera allt sem á að gera. Í bókinni „Máttur Viljans“ tekur Guðni Gunnars dæmisögu manns sem reynir að eyða tíma með barninu sínu en er með hugann við að hann ætti að vera í vinnunni, en ef hann væri í vinnunni þá fengi hann með samviskubit yfir að eyða ekki tíma með barninu sínu, svo hann er í hvergilandi, hvorki með barninu né vinnunni og með samviskubit allan tímann. Tengið þið? Hvað er hægt að gera? Fara yfir dagskránna og sjá hvað er að gefa og taka frá ykkur orku. Sama með manneskjur í lífi ykkar. Hverjar eru að byggja ykkur upp vs. brjóta ykkur niður? Setja ykkur mörk og fylgja þeim. Mikilvægast að hvíla sig! Hvíld er mikilvæg fyrir líkama og sál. Halda skaltu hvíldardaginn heilagan var sagt. Þú átt það skilið!!!! Mundu: „You’re a human being, not a human doing.” Ekki láta dugnaðinn drepa ykkur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Heilsa Mest lesið Fyrrverandi lögreglumaður heyrir enn röddina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Stöndum saman fyrir íslenskan flugrekstur Bogi Nils Bogason Skoðun Baráttan heldur áfram! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Bætum lífsgæði þeirra sem lifa með krabbameini Sigríður Gunnarsdóttir Skoðun Fyrst heimsfaraldur, svo náttúruhamfarir, þá gjaldþrot og nú verkföll! Sigríður Margrét Oddsdóttir Skoðun Íslensk fátækt er bara kjaftæði Unnur Hrefna Jóhannsdóttir Skoðun Af hverju hafa Danir það svona óþolandi gott? Björn Teitsson Skoðun Halldór 18.10.2025 Halldór Baldursson Halldór Landsbyggðin án háskóla? Ketill Sigurður Jóelsson Skoðun Hömpum morðingjunum sem hetjum Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. Skoðun Skoðun Skoðun Krónan býr sig ekki til sjálf Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Stöndum saman fyrir íslenskan flugrekstur Bogi Nils Bogason skrifar Skoðun ,,Gallaður" hundur - söluhluturinn hundur - um úrskurð Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Fyrst heimsfaraldur, svo náttúruhamfarir, þá gjaldþrot og nú verkföll! Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar Skoðun Baráttan heldur áfram! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvers virði er líf barns? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hvernig hljómar tilboðið einn fyrir þrjá? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Fyrrverandi lögreglumaður heyrir enn röddina Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Bætum lífsgæði þeirra sem lifa með krabbameini Sigríður Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Offita á krossgötum Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir,Tryggvi Helgason skrifar Skoðun Fórnir verið færðar fyrir okkur Björn Ólafsson skrifar Skoðun Launaþjófaður – vanmetinn glæpur á vinnumarkaði Kristjana Fenger skrifar Skoðun Áfram veginn í Reykjavík Gísli Garðarsson,Steinunn Rögnvaldsdóttir skrifar Skoðun Fjölgun kennara er allra hagur Haraldur Freyr Gíslason skrifar Skoðun Deilt og drottnað í umræðu um leikskólamál Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Af hverju hafa Danir það svona óþolandi gott? Björn Teitsson skrifar Skoðun Fjárfestum í framtíðinni Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Togstreita, sveigjanleiki og fjölskyldur Sólveig Rán Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvað kostar gjaldtakan? Hildur Hauksdóttir skrifar Skoðun Víðerni verndar og virkjana Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Blóðpeningar vestrænna yfirvalda Bergljót T. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Eigindlegar rannsóknir og umræðan um jafnrétti Stefan C. Hardonk skrifar Skoðun Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Íslensk fátækt er bara kjaftæði Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Börn í fangelsi við landamærin Inger Erla Thomsen skrifar Skoðun Tíminn er núna, fjarheilbrigðisþjónusta sem lykill að jafnræði og sjálfbærni í heilbrigðiskerfinu Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Breytum fánalögunum og notum fánann meira Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Samtal um launajafnrétti og virðismat starfa í tilefni af Kvennaári Helga Björg O. Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Með góðri menntun eru börn líklegri til að ná árangri Sigurður Sigurjónsson skrifar Skoðun Hömpum morðingjunum sem hetjum Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. skrifar Sjá meira
Ekki drepast úr dugnaði Þú ert svo dugleg! Ég elska og hata þetta orð. Þetta orð varð til þess að ég varð örmagna, enda alltaf í vinnu, skóla og svo tími með fjölskyldu og maka tók sinn tíma. Ég hélt áfram með sama hraða sama hvaða áföll dundu á. Engin hvíld í lagi, því þá væri ég löt. Kannist þið við þetta? Gera hundrað hluti í einu? Missa einbeitinguna? Gleyma hlutum? Leið á vinnunni? Leið á lífinu? Alltaf stressuð? Álagið er allt of mikið! Ekki bara í alvörunni því síðan eigum við líka að vera á facebook/instagram/snapchat og hver veit hvað fleira. Horfa einnig á þættina sem allir eru að horfa en líka lesa bækur. Svo eru víst fullt af hlaðvörpum sem við verðum að hlusta á, skv. vinum og vinnufélögum. Hver hefur tíma fyrir allt þetta? Er maður einhvern tímann sáttur? Með ró vitandi að maður er að gera allt sem á að gera. Í bókinni „Máttur Viljans“ tekur Guðni Gunnars dæmisögu manns sem reynir að eyða tíma með barninu sínu en er með hugann við að hann ætti að vera í vinnunni, en ef hann væri í vinnunni þá fengi hann með samviskubit yfir að eyða ekki tíma með barninu sínu, svo hann er í hvergilandi, hvorki með barninu né vinnunni og með samviskubit allan tímann. Tengið þið? Hvað er hægt að gera? Fara yfir dagskránna og sjá hvað er að gefa og taka frá ykkur orku. Sama með manneskjur í lífi ykkar. Hverjar eru að byggja ykkur upp vs. brjóta ykkur niður? Setja ykkur mörk og fylgja þeim. Mikilvægast að hvíla sig! Hvíld er mikilvæg fyrir líkama og sál. Halda skaltu hvíldardaginn heilagan var sagt. Þú átt það skilið!!!! Mundu: „You’re a human being, not a human doing.” Ekki láta dugnaðinn drepa ykkur.
Fyrst heimsfaraldur, svo náttúruhamfarir, þá gjaldþrot og nú verkföll! Sigríður Margrét Oddsdóttir Skoðun
Skoðun ,,Gallaður" hundur - söluhluturinn hundur - um úrskurð Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Fyrst heimsfaraldur, svo náttúruhamfarir, þá gjaldþrot og nú verkföll! Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar
Skoðun Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Tíminn er núna, fjarheilbrigðisþjónusta sem lykill að jafnræði og sjálfbærni í heilbrigðiskerfinu Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Samtal um launajafnrétti og virðismat starfa í tilefni af Kvennaári Helga Björg O. Ragnarsdóttir skrifar
Fyrst heimsfaraldur, svo náttúruhamfarir, þá gjaldþrot og nú verkföll! Sigríður Margrét Oddsdóttir Skoðun