Ekki láta dugnaðinn drepa þig Anna Claessen skrifar 20. október 2019 13:56 Ekki drepast úr dugnaði Þú ert svo dugleg! Ég elska og hata þetta orð. Þetta orð varð til þess að ég varð örmagna, enda alltaf í vinnu, skóla og svo tími með fjölskyldu og maka tók sinn tíma. Ég hélt áfram með sama hraða sama hvaða áföll dundu á. Engin hvíld í lagi, því þá væri ég löt. Kannist þið við þetta? Gera hundrað hluti í einu? Missa einbeitinguna? Gleyma hlutum? Leið á vinnunni? Leið á lífinu? Alltaf stressuð? Álagið er allt of mikið! Ekki bara í alvörunni því síðan eigum við líka að vera á facebook/instagram/snapchat og hver veit hvað fleira. Horfa einnig á þættina sem allir eru að horfa en líka lesa bækur. Svo eru víst fullt af hlaðvörpum sem við verðum að hlusta á, skv. vinum og vinnufélögum. Hver hefur tíma fyrir allt þetta? Er maður einhvern tímann sáttur? Með ró vitandi að maður er að gera allt sem á að gera. Í bókinni „Máttur Viljans“ tekur Guðni Gunnars dæmisögu manns sem reynir að eyða tíma með barninu sínu en er með hugann við að hann ætti að vera í vinnunni, en ef hann væri í vinnunni þá fengi hann með samviskubit yfir að eyða ekki tíma með barninu sínu, svo hann er í hvergilandi, hvorki með barninu né vinnunni og með samviskubit allan tímann. Tengið þið? Hvað er hægt að gera? Fara yfir dagskránna og sjá hvað er að gefa og taka frá ykkur orku. Sama með manneskjur í lífi ykkar. Hverjar eru að byggja ykkur upp vs. brjóta ykkur niður? Setja ykkur mörk og fylgja þeim. Mikilvægast að hvíla sig! Hvíld er mikilvæg fyrir líkama og sál. Halda skaltu hvíldardaginn heilagan var sagt. Þú átt það skilið!!!! Mundu: „You’re a human being, not a human doing.” Ekki láta dugnaðinn drepa ykkur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Heilsa Mest lesið Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Sjá meira
Ekki drepast úr dugnaði Þú ert svo dugleg! Ég elska og hata þetta orð. Þetta orð varð til þess að ég varð örmagna, enda alltaf í vinnu, skóla og svo tími með fjölskyldu og maka tók sinn tíma. Ég hélt áfram með sama hraða sama hvaða áföll dundu á. Engin hvíld í lagi, því þá væri ég löt. Kannist þið við þetta? Gera hundrað hluti í einu? Missa einbeitinguna? Gleyma hlutum? Leið á vinnunni? Leið á lífinu? Alltaf stressuð? Álagið er allt of mikið! Ekki bara í alvörunni því síðan eigum við líka að vera á facebook/instagram/snapchat og hver veit hvað fleira. Horfa einnig á þættina sem allir eru að horfa en líka lesa bækur. Svo eru víst fullt af hlaðvörpum sem við verðum að hlusta á, skv. vinum og vinnufélögum. Hver hefur tíma fyrir allt þetta? Er maður einhvern tímann sáttur? Með ró vitandi að maður er að gera allt sem á að gera. Í bókinni „Máttur Viljans“ tekur Guðni Gunnars dæmisögu manns sem reynir að eyða tíma með barninu sínu en er með hugann við að hann ætti að vera í vinnunni, en ef hann væri í vinnunni þá fengi hann með samviskubit yfir að eyða ekki tíma með barninu sínu, svo hann er í hvergilandi, hvorki með barninu né vinnunni og með samviskubit allan tímann. Tengið þið? Hvað er hægt að gera? Fara yfir dagskránna og sjá hvað er að gefa og taka frá ykkur orku. Sama með manneskjur í lífi ykkar. Hverjar eru að byggja ykkur upp vs. brjóta ykkur niður? Setja ykkur mörk og fylgja þeim. Mikilvægast að hvíla sig! Hvíld er mikilvæg fyrir líkama og sál. Halda skaltu hvíldardaginn heilagan var sagt. Þú átt það skilið!!!! Mundu: „You’re a human being, not a human doing.” Ekki láta dugnaðinn drepa ykkur.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar