Vill verða fyrsti homminn sem verður sterkasti maður Bretlands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2019 16:00 Chris McNaghten Mynd/Instagram/Chris McNaghten Norður-Írinn Chris McNaghten ætlar að sér að skrifa nýjan kafla í sögu sterkasta manns Bretlands og reyna um leið að bæta umhverfi samkynhneigða kraftakarla í Bretlandi. „Ef ég tala bara hreint út þá er þetta hræðilegur staður til að vera hommi,“ sagði Chris McNaghten í viðtali í The LGBT Sport hlaðvarpinu á heimasíðu breska ríkisútvarpsins. View this post on InstagramBeen such a productive weekend and still had time to chill out and relax last night :) #bear #bigbear #bearstrong #beartheburden #muscle #musclebear #bearmuscle #chill #freshsundays #bears #beard #tattoo #menwithbeards #menwithtattoos #hairyman #hairygay #gayuk #gaystrongman #strong #strongman #beardgang #gymlife #gymgains #traps #menwithtraps #iggay #igbears #lgbtathlete #gayathlete A post shared by Chris ‘ Big bear’ McNaghten (@bearstrongmcnaghten) on Oct 6, 2019 at 8:25am PDT Norður-Írland hefur setið eftir í réttindabaráttu hinsegin fólks og hefur Chris McNaghten fengið að finna það á eigin skinni. Hann var lengi í skápnum en talar nú opinskátt um hlutskipti sitt. Hann býr hvorki í landi né stundar íþrótt þar sem samkynhneigðir hafa verið velkomnir. Nú ætlar hann að gera sitt í að breyta því. Chris McNaghten er stór og sterkur strákur sem hefur fengið gælunafnið „Big Bear“ eða „Stóri björn.“ Hann er ekki lengur í neinum vafa um hver hann sé og að það hafi hjálpað honum að ná betri árangri í íþróttinni sinni.“To put it bluntly, it’s a horrible place to be gay in…’ Northern Ireland’s Chris McNaghten retired from strongman due to injury – but now, he’s back and looking to become the first gay man to win Britain’s Strongest Man - Listen https://t.co/j2vxVEbllBpic.twitter.com/PUuhifPFxZ — BBC Sport (@BBCSport) November 6, 2019 Chris McNaghten spilaði rúgbý fram að tvítugsaldrinum en hreifst af kraftakeppnunum sem hann sá í sjónvarpinu í kringum hátíðirnar. Hann segir sögu sína í hlaðvarpinu og metnaði sínum fyrir framtíðinni. Chris McNaghten þurfti að hætta keppni í sterkasta manni Bretlands vegna meiðsla en hann er nú mættur aftur í slaginn. Stefnan hefur verið sett á verða fyrsti homminn til að vera sterkasti maður Bretlands. Chris ætlar að reyna að brjóta niður múra með framgöngu sinni og auðvelda með því samkynhneigðum að keppa í kraftíþróttum í Bretland í framtíðinni. Það má heyra allt viðtalið við hann með því að smella hér. Kraftlyftingar Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira
Norður-Írinn Chris McNaghten ætlar að sér að skrifa nýjan kafla í sögu sterkasta manns Bretlands og reyna um leið að bæta umhverfi samkynhneigða kraftakarla í Bretlandi. „Ef ég tala bara hreint út þá er þetta hræðilegur staður til að vera hommi,“ sagði Chris McNaghten í viðtali í The LGBT Sport hlaðvarpinu á heimasíðu breska ríkisútvarpsins. View this post on InstagramBeen such a productive weekend and still had time to chill out and relax last night :) #bear #bigbear #bearstrong #beartheburden #muscle #musclebear #bearmuscle #chill #freshsundays #bears #beard #tattoo #menwithbeards #menwithtattoos #hairyman #hairygay #gayuk #gaystrongman #strong #strongman #beardgang #gymlife #gymgains #traps #menwithtraps #iggay #igbears #lgbtathlete #gayathlete A post shared by Chris ‘ Big bear’ McNaghten (@bearstrongmcnaghten) on Oct 6, 2019 at 8:25am PDT Norður-Írland hefur setið eftir í réttindabaráttu hinsegin fólks og hefur Chris McNaghten fengið að finna það á eigin skinni. Hann var lengi í skápnum en talar nú opinskátt um hlutskipti sitt. Hann býr hvorki í landi né stundar íþrótt þar sem samkynhneigðir hafa verið velkomnir. Nú ætlar hann að gera sitt í að breyta því. Chris McNaghten er stór og sterkur strákur sem hefur fengið gælunafnið „Big Bear“ eða „Stóri björn.“ Hann er ekki lengur í neinum vafa um hver hann sé og að það hafi hjálpað honum að ná betri árangri í íþróttinni sinni.“To put it bluntly, it’s a horrible place to be gay in…’ Northern Ireland’s Chris McNaghten retired from strongman due to injury – but now, he’s back and looking to become the first gay man to win Britain’s Strongest Man - Listen https://t.co/j2vxVEbllBpic.twitter.com/PUuhifPFxZ — BBC Sport (@BBCSport) November 6, 2019 Chris McNaghten spilaði rúgbý fram að tvítugsaldrinum en hreifst af kraftakeppnunum sem hann sá í sjónvarpinu í kringum hátíðirnar. Hann segir sögu sína í hlaðvarpinu og metnaði sínum fyrir framtíðinni. Chris McNaghten þurfti að hætta keppni í sterkasta manni Bretlands vegna meiðsla en hann er nú mættur aftur í slaginn. Stefnan hefur verið sett á verða fyrsti homminn til að vera sterkasti maður Bretlands. Chris ætlar að reyna að brjóta niður múra með framgöngu sinni og auðvelda með því samkynhneigðum að keppa í kraftíþróttum í Bretland í framtíðinni. Það má heyra allt viðtalið við hann með því að smella hér.
Kraftlyftingar Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira