Níu af tíu stuðningsmönnum Man. United ósáttir við rekstur félagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2019 08:30 Stuðningsmenn Manchester United eru mjög ósáttir með rekstur félagsins í dag. Getty/Robbie Jay Barratt Það er erfitt að vera stuðningsmaður Manchester United liðsins þessa dagana og ný könnum meðal þess stóra hóps sýnir það heldur betur svart á hvítu. Meira en níutíu prósent stuðningsmanna Manchester United eru ósáttir með hvernig Glazer fjölskyldan og stjórnarformaðurinn Ed Woodward reka félagið. Könnunin var mjög stór og var í gangi frá byrjun tímabilsins fram til loka septembermánaðar. Alls tóku meira en tíu þúsund stuðningsmenn Manchester United þátt.Nine in 10 Manchester United fans unhappy with the way club is run, supporters group survey finds | @LukeEdwardsTelehttps://t.co/BiKhHdZyhu — Telegraph Football (@TeleFootball) November 6, 2019Stuðningsmenn Manchester United hafa jafnframt ekki mikla trú á því að félagið komist aftur á þann stall sem félagið var á þegar Sir Alex Ferguson sat í knattspyrnustjórastólnum. Það er þó enn stuðningur við norska knattspyrnustjórann Ole Gunnar Solskjaer en 86 prósent svarenda voru engu að síður ósáttir við gengi liðsins síðan að Sir Alex Ferguson settist í helgan stein. Meira en tveir þriðju lýstu yfir vonbrigðum sínum með það hversu lítið félagið hefur eytt í nýja leikmenn sem og með skort á nýliðun undir stjórn Ed Woodward. Það er óhætt að segja að Ed Woodward komi ekki vel út í þessari könnun ekki frekar en Glazer fjölskyldan sem hefur verið mjög óvinsæl í lagan tíma. Ungir stuðningsmenn Manchester United eru hvað ósáttastir en 91 prósent þeirra sem eru undir fertugu eru reiðir út í rekstur félagsins. Old Trafford er farinn að eldast og þarf á verulegri upplyftingu að halda en innan við tuttugu prósent búast við því að Manchester United fari að einhverri alvöru í slíkar framkvæmdir. United Voice lét gera þessa könnun og stuðningsmannasamtökin segjast vera búin að kynna niðurstöðurnar fyrir forráðamönnum Manchester United. Nú sé ætlunin að fara betur yfir það sem má laga og reyna að bæta samtalið á milli félagsins og stuðningsmanna þess. Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Sjá meira
Það er erfitt að vera stuðningsmaður Manchester United liðsins þessa dagana og ný könnum meðal þess stóra hóps sýnir það heldur betur svart á hvítu. Meira en níutíu prósent stuðningsmanna Manchester United eru ósáttir með hvernig Glazer fjölskyldan og stjórnarformaðurinn Ed Woodward reka félagið. Könnunin var mjög stór og var í gangi frá byrjun tímabilsins fram til loka septembermánaðar. Alls tóku meira en tíu þúsund stuðningsmenn Manchester United þátt.Nine in 10 Manchester United fans unhappy with the way club is run, supporters group survey finds | @LukeEdwardsTelehttps://t.co/BiKhHdZyhu — Telegraph Football (@TeleFootball) November 6, 2019Stuðningsmenn Manchester United hafa jafnframt ekki mikla trú á því að félagið komist aftur á þann stall sem félagið var á þegar Sir Alex Ferguson sat í knattspyrnustjórastólnum. Það er þó enn stuðningur við norska knattspyrnustjórann Ole Gunnar Solskjaer en 86 prósent svarenda voru engu að síður ósáttir við gengi liðsins síðan að Sir Alex Ferguson settist í helgan stein. Meira en tveir þriðju lýstu yfir vonbrigðum sínum með það hversu lítið félagið hefur eytt í nýja leikmenn sem og með skort á nýliðun undir stjórn Ed Woodward. Það er óhætt að segja að Ed Woodward komi ekki vel út í þessari könnun ekki frekar en Glazer fjölskyldan sem hefur verið mjög óvinsæl í lagan tíma. Ungir stuðningsmenn Manchester United eru hvað ósáttastir en 91 prósent þeirra sem eru undir fertugu eru reiðir út í rekstur félagsins. Old Trafford er farinn að eldast og þarf á verulegri upplyftingu að halda en innan við tuttugu prósent búast við því að Manchester United fari að einhverri alvöru í slíkar framkvæmdir. United Voice lét gera þessa könnun og stuðningsmannasamtökin segjast vera búin að kynna niðurstöðurnar fyrir forráðamönnum Manchester United. Nú sé ætlunin að fara betur yfir það sem má laga og reyna að bæta samtalið á milli félagsins og stuðningsmanna þess.
Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Sjá meira