Sportpakkinn: Rúnar spáir því að Hamilton taki fram úr Schumacher Anton Ingi Leifsson skrifar 4. nóvember 2019 20:00 Rúnar Jónsson formúluspekingur. vísir/skjáskot Lewis Hamilton varð í gær heimsmeistari í sjötta sinn eftir að hann varð annar í Texas-kappakstrinum. Hamilton dugði annað sætið í gær til þess að tryggja sér enn einn heimsmeistaratitilinn en Valtteri Bottas, félagi Hamilton, kom fyrstur í mark í gær. „Hann er með sex titla og þarf bara einn í viðbót til að jafna met Schumacher. Það stefnir allt í að hann bæti það met. Hann er bara 34 ára,“ sagði Rúnar Jónsson, formúluspekingur. „Hann á nóg eftir og eins og hann segir sjálfur er hann í toppstandi. Bíllinn er geggjaður og hann verður áfram á þessum bíl. Ég spái því að hann eigi fjögur til fimm mjög góð ár eftir.“ Rúnar segir að þrátt fyrir að Hamilton hafi tekið mörg met af Schumacher segir Rúnar að hann muni væntanlega ekki slá met Schumacher hvað varðar hraðasta hringinn. Sjáðu innslagið frá Ríkharði Guðnasyni úr Sportpakka kvöldsins hér að neðan.Klippa: Sportpakkinn: Formúlufrétt Formúla Sportpakkinn Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton varð í gær heimsmeistari í sjötta sinn eftir að hann varð annar í Texas-kappakstrinum. Hamilton dugði annað sætið í gær til þess að tryggja sér enn einn heimsmeistaratitilinn en Valtteri Bottas, félagi Hamilton, kom fyrstur í mark í gær. „Hann er með sex titla og þarf bara einn í viðbót til að jafna met Schumacher. Það stefnir allt í að hann bæti það met. Hann er bara 34 ára,“ sagði Rúnar Jónsson, formúluspekingur. „Hann á nóg eftir og eins og hann segir sjálfur er hann í toppstandi. Bíllinn er geggjaður og hann verður áfram á þessum bíl. Ég spái því að hann eigi fjögur til fimm mjög góð ár eftir.“ Rúnar segir að þrátt fyrir að Hamilton hafi tekið mörg met af Schumacher segir Rúnar að hann muni væntanlega ekki slá met Schumacher hvað varðar hraðasta hringinn. Sjáðu innslagið frá Ríkharði Guðnasyni úr Sportpakka kvöldsins hér að neðan.Klippa: Sportpakkinn: Formúlufrétt
Formúla Sportpakkinn Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira