Bátur brann og sökk í höfnina í Vogum Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. nóvember 2019 06:22 Stór trébátur brann í höfninni í Vogum á Vatnsleysuströnd í nótt. Ekki tókst að slökkva eldinn heldur sökk báturinn og hvílir nú á botni hafnarinnar. Ármann Árnason, varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja, segir að báturinn hafi verið alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. „Nánast brunninn niður í kjölinn,“ að sögn Ármanns og því mikið tjón fyrir eiganda hans. Ármann telur að báturinn, sem var „trébátur af eldri gerðinni“ eins og hann orðar það, hafi logað lengi áður tilkynning barst klukkan 04:25. Byrjað hafi verið á því að dæla froðu í bátinn og áætlar Ármann að eftir um 45 mínútur hafi báturinn sokkið af sjálfsdáðum. Engin hætta hafi verið á ferðum en bryggjukantur hafi þó skemmst. Að sama skapi er ekki útilokað að einhver olía úr bátnum hafi lekið í höfnina en olíubrák mátti sjá á sjávarfletinum. Vindáttin hafi þó verið hagstæð og því ekki taldar miklar líkur á því að eldurinn bærist í aðra báta. Hafnaryfirvöld taka nú við málinu, sem mun til að mynda ákveða hvort báturinn verður sóttur á hafsbotn, en lögregluvakt verður áfram á staðnum. Málið er til rannsóknar og liggja eldsupptök ekki fyrir á þessu stundu.Slökkviliðsmenn að störfum.Vísir/JKJ Sjávarútvegur Slökkvilið Vogar Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Sjá meira
Stór trébátur brann í höfninni í Vogum á Vatnsleysuströnd í nótt. Ekki tókst að slökkva eldinn heldur sökk báturinn og hvílir nú á botni hafnarinnar. Ármann Árnason, varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja, segir að báturinn hafi verið alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. „Nánast brunninn niður í kjölinn,“ að sögn Ármanns og því mikið tjón fyrir eiganda hans. Ármann telur að báturinn, sem var „trébátur af eldri gerðinni“ eins og hann orðar það, hafi logað lengi áður tilkynning barst klukkan 04:25. Byrjað hafi verið á því að dæla froðu í bátinn og áætlar Ármann að eftir um 45 mínútur hafi báturinn sokkið af sjálfsdáðum. Engin hætta hafi verið á ferðum en bryggjukantur hafi þó skemmst. Að sama skapi er ekki útilokað að einhver olía úr bátnum hafi lekið í höfnina en olíubrák mátti sjá á sjávarfletinum. Vindáttin hafi þó verið hagstæð og því ekki taldar miklar líkur á því að eldurinn bærist í aðra báta. Hafnaryfirvöld taka nú við málinu, sem mun til að mynda ákveða hvort báturinn verður sóttur á hafsbotn, en lögregluvakt verður áfram á staðnum. Málið er til rannsóknar og liggja eldsupptök ekki fyrir á þessu stundu.Slökkviliðsmenn að störfum.Vísir/JKJ
Sjávarútvegur Slökkvilið Vogar Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Sjá meira