Greina frá óvenjutíðum bílveltum á Suðurnesjum Eiður Þór Árnason skrifar 18. nóvember 2019 17:25 Einnig hefur nokkuð verið um það að tjónavaldar stingi af í kjölfar þess að hafa keyrt utan í kyrrstæðar og mannlausar bifreiðir. vísir/vilhelm Þrjár bílveltur hafa átt sér stað í umdæmi Lögreglunnar á Suðurnesjum síðustu daga, nú síðast í morgun þegar bílvelta varð við gatnamót Hringbrautar og Heiðarbergs í Reykjanesbæ. Tveir voru í bifreiðinni og sluppu þeir án meiðsla. Bifreiðin endaði sex metra utanvegar á hvolfi og reyndist vera ótryggð, er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni. Skráningarnúmer bílsins voru þá fjarlægð. Í gær missti ökumaður stjórn á bifreið sinni á Reykjanesbraut með þeim afleiðingum að hún endaði utan vegar og fór tvær veltur. Samkvæmt lögreglunni er hún talin hafa loks numið staðar 76 metrum frá þeim stað þar sem ökumaður missti stjórn á henni. Hann komst út úr bifreiðinni að sjálfsdáðum en kvartaði undan miklum sársauka í hálsi og baki þegar lögreglumenn ræddu við hann á vettvangi. Maðurinn var fluttur á Landspítalann í Fossvogi til aðhlynningar. Önnur bílvelta varð enn fremur þegar ökumaður ók út af Grindavíkurvegi. Kenndi maðurinn hálku um óhappið og slapp án teljandi meiðsla. Lögreglan greinir einnig frá því að annar ökumaður hafi ekið bifreið sinni út af Grindavíkurvegi. Leikur grunur á að ölvun hafi komið þar við sögu. Lögreglumál Reykjanesbær Samgönguslys Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Þrjár bílveltur hafa átt sér stað í umdæmi Lögreglunnar á Suðurnesjum síðustu daga, nú síðast í morgun þegar bílvelta varð við gatnamót Hringbrautar og Heiðarbergs í Reykjanesbæ. Tveir voru í bifreiðinni og sluppu þeir án meiðsla. Bifreiðin endaði sex metra utanvegar á hvolfi og reyndist vera ótryggð, er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni. Skráningarnúmer bílsins voru þá fjarlægð. Í gær missti ökumaður stjórn á bifreið sinni á Reykjanesbraut með þeim afleiðingum að hún endaði utan vegar og fór tvær veltur. Samkvæmt lögreglunni er hún talin hafa loks numið staðar 76 metrum frá þeim stað þar sem ökumaður missti stjórn á henni. Hann komst út úr bifreiðinni að sjálfsdáðum en kvartaði undan miklum sársauka í hálsi og baki þegar lögreglumenn ræddu við hann á vettvangi. Maðurinn var fluttur á Landspítalann í Fossvogi til aðhlynningar. Önnur bílvelta varð enn fremur þegar ökumaður ók út af Grindavíkurvegi. Kenndi maðurinn hálku um óhappið og slapp án teljandi meiðsla. Lögreglan greinir einnig frá því að annar ökumaður hafi ekið bifreið sinni út af Grindavíkurvegi. Leikur grunur á að ölvun hafi komið þar við sögu.
Lögreglumál Reykjanesbær Samgönguslys Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira