Þróar samflug flugvéla byggt á oddaflugi fugla Kristján Már Unnarsson skrifar 18. nóvember 2019 11:26 Airbus stefnir að því að hefja flugprófanir á næsta ári með samflugi tveggja A350 breiðþota. Teikning/Airbus. Airbus hefur kynnt þróunarverkefni, byggt á oddaflugi fugla, sem ætlað er að auka hagkvæmni í farþegaflugi og minnka umhverfisfótspor flugiðnaðarins. Kanna á hvort það sé fýsilegt að láta tvær farþegaþotur fljúga í samflugi á löngum flugleiðum. Með samflugi er hugmyndin að nýta orku sem tapast vegna loftmótsstöðu og vængendahvirfla. Flugvélin sem flygi á eftir myndi nýta sér kjölfar fyrri vélarinnar og njóta þannig aukins lyftikrafts, rétt eins og fuglar gera í náttúrunni. Airbus áætlar að með þessu sé unnt að draga úr eldsneytisnotkun um 5-10 prósent í hverri ferð.Sýnt hefur verið fram á að með oddaflugi spara fuglar 14 prósent orku.Teikning/Airbus.Evrópski flugvélaframleiðandinn vinnur að því að þróa búnað sem hjálpar flugmönnum að tryggja öruggan aðskilnað þannig að báðar vélarnar haldi sömu fjarlægð og stöðugri hæð. Verkefnið er unnið í samstarfi við flugfélög og flugumferðarstjórnir. Stefnir Airbus að því að hefja flugprófanir á næsta ári á tveimur A350 breiðþotum. Franskir vísindamenn sýndu fram á það með rannsókn á flugi pelikana árið 2001 að með oddaflugi eyði fuglar 14 prósentum minni orku en ella. Samflug flugvéla er raunar vel þekkt, áður fyrr úr sprengjuárásum í síðari heimsstyrjöld en í seinni tíð einkum tengt flugsýningum. Hérlendis minnast margir samflugs tveggja þrista yfir Reykjavík og Vesturlandi sumarið 2017, sem sjá má hér: Airbus Fréttir af flugi Umhverfismál Tengdar fréttir Flugáhugamenn elska meira að segja hljóðið í þristunum Samflugið var alveg geggjað og einstakur viðburður, segir formaður Þristavinafélagsins, um stefnumót Páls Sveinssonar og Breitling-þristsins. 30. ágúst 2017 14:15 Fyrsta samflug þrista yfir Íslandi í sextíu ár Tveir fljúgandi forngripir af gerðinni Douglas DC-3 fóru í samflug í kvöld yfir Reykjavík og vestur á Snæfellsnes. 28. ágúst 2017 21:56 Mest lesið Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Airbus hefur kynnt þróunarverkefni, byggt á oddaflugi fugla, sem ætlað er að auka hagkvæmni í farþegaflugi og minnka umhverfisfótspor flugiðnaðarins. Kanna á hvort það sé fýsilegt að láta tvær farþegaþotur fljúga í samflugi á löngum flugleiðum. Með samflugi er hugmyndin að nýta orku sem tapast vegna loftmótsstöðu og vængendahvirfla. Flugvélin sem flygi á eftir myndi nýta sér kjölfar fyrri vélarinnar og njóta þannig aukins lyftikrafts, rétt eins og fuglar gera í náttúrunni. Airbus áætlar að með þessu sé unnt að draga úr eldsneytisnotkun um 5-10 prósent í hverri ferð.Sýnt hefur verið fram á að með oddaflugi spara fuglar 14 prósent orku.Teikning/Airbus.Evrópski flugvélaframleiðandinn vinnur að því að þróa búnað sem hjálpar flugmönnum að tryggja öruggan aðskilnað þannig að báðar vélarnar haldi sömu fjarlægð og stöðugri hæð. Verkefnið er unnið í samstarfi við flugfélög og flugumferðarstjórnir. Stefnir Airbus að því að hefja flugprófanir á næsta ári á tveimur A350 breiðþotum. Franskir vísindamenn sýndu fram á það með rannsókn á flugi pelikana árið 2001 að með oddaflugi eyði fuglar 14 prósentum minni orku en ella. Samflug flugvéla er raunar vel þekkt, áður fyrr úr sprengjuárásum í síðari heimsstyrjöld en í seinni tíð einkum tengt flugsýningum. Hérlendis minnast margir samflugs tveggja þrista yfir Reykjavík og Vesturlandi sumarið 2017, sem sjá má hér:
Airbus Fréttir af flugi Umhverfismál Tengdar fréttir Flugáhugamenn elska meira að segja hljóðið í þristunum Samflugið var alveg geggjað og einstakur viðburður, segir formaður Þristavinafélagsins, um stefnumót Páls Sveinssonar og Breitling-þristsins. 30. ágúst 2017 14:15 Fyrsta samflug þrista yfir Íslandi í sextíu ár Tveir fljúgandi forngripir af gerðinni Douglas DC-3 fóru í samflug í kvöld yfir Reykjavík og vestur á Snæfellsnes. 28. ágúst 2017 21:56 Mest lesið Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Flugáhugamenn elska meira að segja hljóðið í þristunum Samflugið var alveg geggjað og einstakur viðburður, segir formaður Þristavinafélagsins, um stefnumót Páls Sveinssonar og Breitling-þristsins. 30. ágúst 2017 14:15
Fyrsta samflug þrista yfir Íslandi í sextíu ár Tveir fljúgandi forngripir af gerðinni Douglas DC-3 fóru í samflug í kvöld yfir Reykjavík og vestur á Snæfellsnes. 28. ágúst 2017 21:56