Skorar á KSÍ að kvarta formlega undan framgöngu Tyrkja Eiður Þór Árnason skrifar 16. nóvember 2019 11:44 Sigríður Andersen ræddi málið í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni. Vísir/Vilhelm Sigríður Andersen, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, skorar á KSÍ að kvarta formlega undan framgöngu tyrkneskra stuðningsmanna á landsleik Tyrkja og Íslendinga síðasta fimmtudag. Þar heyrðust stuðningmenn liðsins púa á íslensku leikmennina þegar þeir gengu inn á völlinn og á meðan íslenski þjóðsöngurinn var fluttur. Sigríður tók undir með þáttastjórnendum í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni að þetta hafi verið hinn argasti dónaskapur að hálfu Tyrkja. Hún telur þó ekki vera tilefni til þess að utanríkismálanefnd eða utanríkisþjónustan aðhafist eitthvað í málinu og nefnir í því samhengi símtal tyrkneska utanríkisráðherrans í kjölfar uppþvottaburstamálsins víðfræga.Málið eigi ekki heima á vettvangi utanríkismálanefndar „Mér fannst það á þeim tíma fulldjúpt í árina tekið, já eða svona full alvarlega tekið af þessum utanríkisráðherra ágæta að blanda sér inn í það mál þannig ég er nú ekki viss kannski að þessi mál eigi heima á svona formlegum vettvangi eins og þeim,“ segir Sigríður. Hún segist frekar gera ráð fyrir því að málið verði tekið upp á vettvangi UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu. „Ég trúi nú ekki öðru en að KSÍ hafi að minnsta kosti frumkvæði að því, ef það er ekki þegar búið að taka eitthvað frumkvæði að því að hálfu sjálfs UEFA.“ Sigríður telur því að KSÍ eigi að beita sér fyrir því að málið verði tekið upp að hálfu UEFA. „Mér finnst sjálfsagt að það sé gert og myndi styðja þá í því og hvet þá til þess að gera það.“ Íslendingar erlendis Reykjavík síðdegis Tyrkland Tengdar fréttir Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 0-0 | Millimetrum frá því að senda stressaða Tyrki á gervigrasið í Andorra Ísland gerði markalaust jafntefli við Tyrkland í Istanbúl í næstsíðasta leik sínum í H-riðli undankeppni EM 2020. Tyrkir eru komnir á EM en Íslendingar fara í umspil um sæti á EM á næsta ári. 14. nóvember 2019 19:45 Íslenska landsliðið lendir í Istanbul eftir hádegi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu lendir í Istanbul rúmum þremur tímum fyrir einu æfingu sína á Türk Telekom leikvanginum. 13. nóvember 2019 09:00 Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Sjá meira
Sigríður Andersen, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, skorar á KSÍ að kvarta formlega undan framgöngu tyrkneskra stuðningsmanna á landsleik Tyrkja og Íslendinga síðasta fimmtudag. Þar heyrðust stuðningmenn liðsins púa á íslensku leikmennina þegar þeir gengu inn á völlinn og á meðan íslenski þjóðsöngurinn var fluttur. Sigríður tók undir með þáttastjórnendum í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni að þetta hafi verið hinn argasti dónaskapur að hálfu Tyrkja. Hún telur þó ekki vera tilefni til þess að utanríkismálanefnd eða utanríkisþjónustan aðhafist eitthvað í málinu og nefnir í því samhengi símtal tyrkneska utanríkisráðherrans í kjölfar uppþvottaburstamálsins víðfræga.Málið eigi ekki heima á vettvangi utanríkismálanefndar „Mér fannst það á þeim tíma fulldjúpt í árina tekið, já eða svona full alvarlega tekið af þessum utanríkisráðherra ágæta að blanda sér inn í það mál þannig ég er nú ekki viss kannski að þessi mál eigi heima á svona formlegum vettvangi eins og þeim,“ segir Sigríður. Hún segist frekar gera ráð fyrir því að málið verði tekið upp á vettvangi UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu. „Ég trúi nú ekki öðru en að KSÍ hafi að minnsta kosti frumkvæði að því, ef það er ekki þegar búið að taka eitthvað frumkvæði að því að hálfu sjálfs UEFA.“ Sigríður telur því að KSÍ eigi að beita sér fyrir því að málið verði tekið upp að hálfu UEFA. „Mér finnst sjálfsagt að það sé gert og myndi styðja þá í því og hvet þá til þess að gera það.“
Íslendingar erlendis Reykjavík síðdegis Tyrkland Tengdar fréttir Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 0-0 | Millimetrum frá því að senda stressaða Tyrki á gervigrasið í Andorra Ísland gerði markalaust jafntefli við Tyrkland í Istanbúl í næstsíðasta leik sínum í H-riðli undankeppni EM 2020. Tyrkir eru komnir á EM en Íslendingar fara í umspil um sæti á EM á næsta ári. 14. nóvember 2019 19:45 Íslenska landsliðið lendir í Istanbul eftir hádegi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu lendir í Istanbul rúmum þremur tímum fyrir einu æfingu sína á Türk Telekom leikvanginum. 13. nóvember 2019 09:00 Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Sjá meira
Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 0-0 | Millimetrum frá því að senda stressaða Tyrki á gervigrasið í Andorra Ísland gerði markalaust jafntefli við Tyrkland í Istanbúl í næstsíðasta leik sínum í H-riðli undankeppni EM 2020. Tyrkir eru komnir á EM en Íslendingar fara í umspil um sæti á EM á næsta ári. 14. nóvember 2019 19:45
Íslenska landsliðið lendir í Istanbul eftir hádegi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu lendir í Istanbul rúmum þremur tímum fyrir einu æfingu sína á Türk Telekom leikvanginum. 13. nóvember 2019 09:00