Kastaði treyju Zeke í ruslið og gerði mömmuna reiða | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. nóvember 2019 23:30 Zeke með foreldrum sínum. vísir/getty Íþróttafréttamaðurinn umdeildi Skip Bayless fór hamförum á Twitter meðan á leik Dallas Cowboys og Minnesota Vikings stóð. Það endaði með því að mamma hlaupara Dallas, Ezekiel Elliott, varð reið. Bayless birti mynd af sér fyrir leikinn í treyju Zeke og sagðist hafa tröllatrú á því að þetta yrði hans kvöld.Just a feeling: Tonight will be Zeke's Night. pic.twitter.com/aGhBnaFY8p — Skip Bayless (@RealSkipBayless) November 11, 2019 Svo gat Zeke ekkert og Bayless sturlaðist. Fór að drulla yfir allt og alla og þá sérstaklega hlauparann. Sagði hann aðeins vera skuggann af sjálfum sér. Morguninn eftir gekk hann alla leið og móðgaði marga með því að henda treyju Zeke í ruslið.This was probably an overemotional, overreaction late last night. I just couldn't help myself. pic.twitter.com/u8i8c88pZd — Skip Bayless (@RealSkipBayless) November 11, 2019 Dawn Elliott, móðir Zeke, kunni ekki að meta þessa takta í íþróttafréttamanninum og vill að fólk sýni betri mannasiði en þetta. Hún sagðist vonast eftir því að hún sæi aldrei aftur mynd af Bayless í treyju sonarins. Hann hefur fengið viðvörun.I certainly hope I don’t ever see @RealSkipBayless post another pic wearing my son’s jersey. https://t.co/lxY9NizC9xpic.twitter.com/lSXJlhNdiY — Momma, Mom & Mommy (@itz_mizdee) November 11, 2019 NFL Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjá meira
Íþróttafréttamaðurinn umdeildi Skip Bayless fór hamförum á Twitter meðan á leik Dallas Cowboys og Minnesota Vikings stóð. Það endaði með því að mamma hlaupara Dallas, Ezekiel Elliott, varð reið. Bayless birti mynd af sér fyrir leikinn í treyju Zeke og sagðist hafa tröllatrú á því að þetta yrði hans kvöld.Just a feeling: Tonight will be Zeke's Night. pic.twitter.com/aGhBnaFY8p — Skip Bayless (@RealSkipBayless) November 11, 2019 Svo gat Zeke ekkert og Bayless sturlaðist. Fór að drulla yfir allt og alla og þá sérstaklega hlauparann. Sagði hann aðeins vera skuggann af sjálfum sér. Morguninn eftir gekk hann alla leið og móðgaði marga með því að henda treyju Zeke í ruslið.This was probably an overemotional, overreaction late last night. I just couldn't help myself. pic.twitter.com/u8i8c88pZd — Skip Bayless (@RealSkipBayless) November 11, 2019 Dawn Elliott, móðir Zeke, kunni ekki að meta þessa takta í íþróttafréttamanninum og vill að fólk sýni betri mannasiði en þetta. Hún sagðist vonast eftir því að hún sæi aldrei aftur mynd af Bayless í treyju sonarins. Hann hefur fengið viðvörun.I certainly hope I don’t ever see @RealSkipBayless post another pic wearing my son’s jersey. https://t.co/lxY9NizC9xpic.twitter.com/lSXJlhNdiY — Momma, Mom & Mommy (@itz_mizdee) November 11, 2019
NFL Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjá meira