Seinni bylgjan: HK sendi skilaboð með sigrinum á Val Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2019 18:15 Síðustu viku hefur mikið verið rætt um hversu ójöfn Olís-deild kvenna er. HK kom hins vegar öllum á óvart með því að vinna Íslands- og bikarmeistara Vals, 24-31, á Hlíðarenda á sunnudaginn. Vafalaust óvæntustu úrslit tímabilsins. „Ég er svo ánægður með HK. Þær tróðu sokk upp í nokkra aðila sem voru á villigötum með þessa umræðu sem hefur verið í þjóðfélaginu; að engin lið ættu möguleika í Val og Fram,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson í Seinni bylgjunni í gær. „Nokkrar í HK-liðinu áttu nánast leik lífs síns á meðan það voru rosa margar hjá Val sem áttu ekki góðan dag. HK sendi skilaboð með þessum sigri. Þetta er risastórt fyrir HK.“ Díana Kristín Sigmarsdóttir átti frábæran leik fyrir HK og skoraði tíu mörk. Hún var valin leikmaður umferðarinnar hjá Seinni bylgjunni. „Ég man eftir Díönu í yngri flokkunum í Fram og man hvað hún var skotföst. Ég held að hún sé nánast skotfastasti leikmaðurinn í deildinni. Hún er ógeðslega góð í seinni bylgjunni. Valur réði ekkert við hana,“ sagði Jóhann Gunnar. Þrír aðrir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna um helgina. Stjarnan og Haukar gerðu jafntefli, 22-22,ÍBV vann botnslaginn gegn Aftureldingu, 23-31, og Fram rústaði KA/Þór, 43-18. Alla umræðuna um Olís-deild kvenna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Leikmenn sem ættu að skipta um lið í Olís-deildinni Jóhann Gunnar Einarsson valdi fimm leikmenn sem ættu að skipta um lið í Olís-deild karla. 12. nóvember 2019 12:00 Fram skoraði 43 mörk gegn KA/Þór og ÍBV keyrði yfir Aftureldingu í síðari hálfleik Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag. Silfurliðið frá því á síðustu leiktíð, Fram, rúllaði yfir KA/Þór og Afturelding er enn án stiga eftir tap gegn ÍBV á heimavelli. 9. nóvember 2019 15:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 22-22 | Stig á lið í Garðabænum Stjarnan og Haukar skildu jöfn, 22-22, í hörkuleik í Garðabænum í kvöld. 9. nóvember 2019 20:15 Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32 Hvetur unga leikmenn að finna sér lið þar sem þær fá spilatíma Ester Óskarsdóttir, landsliðskona í handbolta, fagnar umræðunni um þróun leikmannamála í íslenskum kvennaíþróttum. 10. nóvember 2019 08:00 „Ég er ekki að búa til neinar afsakanir fyrir FH“ Spekingarnir í Seinni bylgjunni voru ekki sammála um afhverju FH hefði tapað gegn KA. 12. nóvember 2019 11:00 „Er það alltaf kennaranum að kenna ef krakkinn drullar á sig í stærðfræðiprófi?“ Strákarnir gerðu enn eina ferðina upp klaufalegan endi á leikjum Stjörnunnar. 12. nóvember 2019 09:00 Íslandsmeistararnir steinlágu fyrir HK að Hlíðarenda Óvænt úrslit í Olís-deild kvenna í dag. 10. nóvember 2019 18:58 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Enski boltinn Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Sjá meira
Síðustu viku hefur mikið verið rætt um hversu ójöfn Olís-deild kvenna er. HK kom hins vegar öllum á óvart með því að vinna Íslands- og bikarmeistara Vals, 24-31, á Hlíðarenda á sunnudaginn. Vafalaust óvæntustu úrslit tímabilsins. „Ég er svo ánægður með HK. Þær tróðu sokk upp í nokkra aðila sem voru á villigötum með þessa umræðu sem hefur verið í þjóðfélaginu; að engin lið ættu möguleika í Val og Fram,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson í Seinni bylgjunni í gær. „Nokkrar í HK-liðinu áttu nánast leik lífs síns á meðan það voru rosa margar hjá Val sem áttu ekki góðan dag. HK sendi skilaboð með þessum sigri. Þetta er risastórt fyrir HK.“ Díana Kristín Sigmarsdóttir átti frábæran leik fyrir HK og skoraði tíu mörk. Hún var valin leikmaður umferðarinnar hjá Seinni bylgjunni. „Ég man eftir Díönu í yngri flokkunum í Fram og man hvað hún var skotföst. Ég held að hún sé nánast skotfastasti leikmaðurinn í deildinni. Hún er ógeðslega góð í seinni bylgjunni. Valur réði ekkert við hana,“ sagði Jóhann Gunnar. Þrír aðrir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna um helgina. Stjarnan og Haukar gerðu jafntefli, 22-22,ÍBV vann botnslaginn gegn Aftureldingu, 23-31, og Fram rústaði KA/Þór, 43-18. Alla umræðuna um Olís-deild kvenna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Leikmenn sem ættu að skipta um lið í Olís-deildinni Jóhann Gunnar Einarsson valdi fimm leikmenn sem ættu að skipta um lið í Olís-deild karla. 12. nóvember 2019 12:00 Fram skoraði 43 mörk gegn KA/Þór og ÍBV keyrði yfir Aftureldingu í síðari hálfleik Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag. Silfurliðið frá því á síðustu leiktíð, Fram, rúllaði yfir KA/Þór og Afturelding er enn án stiga eftir tap gegn ÍBV á heimavelli. 9. nóvember 2019 15:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 22-22 | Stig á lið í Garðabænum Stjarnan og Haukar skildu jöfn, 22-22, í hörkuleik í Garðabænum í kvöld. 9. nóvember 2019 20:15 Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32 Hvetur unga leikmenn að finna sér lið þar sem þær fá spilatíma Ester Óskarsdóttir, landsliðskona í handbolta, fagnar umræðunni um þróun leikmannamála í íslenskum kvennaíþróttum. 10. nóvember 2019 08:00 „Ég er ekki að búa til neinar afsakanir fyrir FH“ Spekingarnir í Seinni bylgjunni voru ekki sammála um afhverju FH hefði tapað gegn KA. 12. nóvember 2019 11:00 „Er það alltaf kennaranum að kenna ef krakkinn drullar á sig í stærðfræðiprófi?“ Strákarnir gerðu enn eina ferðina upp klaufalegan endi á leikjum Stjörnunnar. 12. nóvember 2019 09:00 Íslandsmeistararnir steinlágu fyrir HK að Hlíðarenda Óvænt úrslit í Olís-deild kvenna í dag. 10. nóvember 2019 18:58 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Enski boltinn Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Sjá meira
Seinni bylgjan: Leikmenn sem ættu að skipta um lið í Olís-deildinni Jóhann Gunnar Einarsson valdi fimm leikmenn sem ættu að skipta um lið í Olís-deild karla. 12. nóvember 2019 12:00
Fram skoraði 43 mörk gegn KA/Þór og ÍBV keyrði yfir Aftureldingu í síðari hálfleik Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag. Silfurliðið frá því á síðustu leiktíð, Fram, rúllaði yfir KA/Þór og Afturelding er enn án stiga eftir tap gegn ÍBV á heimavelli. 9. nóvember 2019 15:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 22-22 | Stig á lið í Garðabænum Stjarnan og Haukar skildu jöfn, 22-22, í hörkuleik í Garðabænum í kvöld. 9. nóvember 2019 20:15
Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32
Hvetur unga leikmenn að finna sér lið þar sem þær fá spilatíma Ester Óskarsdóttir, landsliðskona í handbolta, fagnar umræðunni um þróun leikmannamála í íslenskum kvennaíþróttum. 10. nóvember 2019 08:00
„Ég er ekki að búa til neinar afsakanir fyrir FH“ Spekingarnir í Seinni bylgjunni voru ekki sammála um afhverju FH hefði tapað gegn KA. 12. nóvember 2019 11:00
„Er það alltaf kennaranum að kenna ef krakkinn drullar á sig í stærðfræðiprófi?“ Strákarnir gerðu enn eina ferðina upp klaufalegan endi á leikjum Stjörnunnar. 12. nóvember 2019 09:00
Íslandsmeistararnir steinlágu fyrir HK að Hlíðarenda Óvænt úrslit í Olís-deild kvenna í dag. 10. nóvember 2019 18:58