Norskt stjörnupar skilið að borði og sæng Atli Ísleifsson skrifar 10. nóvember 2019 18:45 Viktoría, krónprinsessa Svíþjóðar, Gunhild Stordalen og Petter Stordalen. Getty Norski auðmaðurinn Petter Stordalen og læknirinn og baráttukonan Gunhild Stordalen eru skilin að borði og sæng. Frá þessu greindu þau í sameiginlegri yfirlýsingu sem send var á norska fjölmiðla fyrr í dag. Petter og Gunhild Stordalen eru tíðir gestir á síðum norskra fjölmiðla. „Við höfum átt 14 stórkostleg ár saman og við erum enn bestu vinir og stuðningsmenn hvors annars,“ segir í yfirlýsingunni. Hafa þau ákveðið að flytja í sundur til að geta betur sinnt því sem þau brenna fyrir. Hinn 56 ára Petter Stordalen hefur auðgast mikið á hótelrekstri, en Gunhild, sem er fertug, hefur vakið athygli fyrir baráttu sína á sviði umhverfisverndar og mannúðarmála. Þau gengu í hjónaband í Marrakech árið 2010 þar sem engu var til sparað. Petter Stordalen hefur aður lýst því að hann hafi reynt að komast á stefnumót með Gunhild í tvö ár áður en hún samþykkti það. Gunhild Stordalen greindist árið 2014 með skæðan og banvæna tegund sjálfsofnæmissjúkdóms og hún verið ófeimin að deila reynslu sinni af veikindunum í fjölmiðlum. Hefur hún meðal annars gengist undir stofnfrumumeðferð í Hollandi. Ástin og lífið Noregur Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira
Norski auðmaðurinn Petter Stordalen og læknirinn og baráttukonan Gunhild Stordalen eru skilin að borði og sæng. Frá þessu greindu þau í sameiginlegri yfirlýsingu sem send var á norska fjölmiðla fyrr í dag. Petter og Gunhild Stordalen eru tíðir gestir á síðum norskra fjölmiðla. „Við höfum átt 14 stórkostleg ár saman og við erum enn bestu vinir og stuðningsmenn hvors annars,“ segir í yfirlýsingunni. Hafa þau ákveðið að flytja í sundur til að geta betur sinnt því sem þau brenna fyrir. Hinn 56 ára Petter Stordalen hefur auðgast mikið á hótelrekstri, en Gunhild, sem er fertug, hefur vakið athygli fyrir baráttu sína á sviði umhverfisverndar og mannúðarmála. Þau gengu í hjónaband í Marrakech árið 2010 þar sem engu var til sparað. Petter Stordalen hefur aður lýst því að hann hafi reynt að komast á stefnumót með Gunhild í tvö ár áður en hún samþykkti það. Gunhild Stordalen greindist árið 2014 með skæðan og banvæna tegund sjálfsofnæmissjúkdóms og hún verið ófeimin að deila reynslu sinni af veikindunum í fjölmiðlum. Hefur hún meðal annars gengist undir stofnfrumumeðferð í Hollandi.
Ástin og lífið Noregur Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira