Hann reyndi að fá Henry Birgi Gunnarsson, stjórnanda Seinni bylgjunnar, með sér en hann var staddur erlendis og bað Bolla vinsamlegast um að hætta að trufla sig. Svo var hann skrúfaður niður af öryggisvörðum.
Allt gekk þó vel að lokum og hann fékk að hitta þá sem hann vildi fyrir leik HK og Aftureldingar.
Innslagið má sjá hér að neðan.