Kóalabjörninn Lewis er dauður Atli Ísleifsson skrifar 26. nóvember 2019 09:52 Lewis var fluttur á dýraspítala og þegar hann var svæfður komur dýralæknarnir að því að brunasárin voru verri en talið var í fyrstu. Miklir gróðureldar geisa enn í Ástralíu og hafa eldarnir haft skelfileg áhrif á stofn kóalabjarna og griðasvæði þeirra. Myndir af kóalabirni sem fannst skaðbrenndur og kona kom til bjargar vöktu mikla athygli í síðustu viku, en nú hafa borist fréttir af því að björninn sá allur. Umræddur kóalabjörn, sem fékk nafnið Ellenborough Lewis, vakti heimsathygli þegar myndir birtist af konunni Toni Doherty þar sem hún fór úr skyrtu sinni, óf utan um björninn og bjargaði honum frá eldunum í Port Macquarie í New South Wales. „Aumingja kóalabjörninn grét og öskraði eftir að hafa brennst. Það var eldur undir honum, á litlu afturfótum hans. Ég hef aldrei heyrt í kóalabirni áður og vissi ekki að þeir gátu grátið. Þetta er hjartanístandi, og mér fannst að ég varð að koma honum í burtu eins fljótt og hægt var,“ sagði Doherty í samtali við Nine News.Lewis var fluttur á dýraspítala og þegar hann var svæfður komur dýralæknarnir að því að brunasárin voru verri en talið var í fyrstu. Það eina sem hafi verið í stöðunni var að aflífa dýrið. Kóalabjörninn Lewis var um fjórtán ára gamall og var nefndur í höfuðið á einu barnabarna Doherty. Alls hafa sex manns látið lífið um fimm hundruð heimili eyðilagst í eldunum. Ástralska kóalastofnunin áætlar að um þúsund kóalabirnir hafi drepist í eldunum og að um 80 prósent griðasvæðis þeirra hafi eyðilagst. Eru birnirnir í mikilli útrýmingarhættu. Ástralía Dýr Gróðureldar í Ástralíu Tengdar fréttir Kóalabirnir hafa orðið verulega illa úti vegna elda Toni Doherty kom á dögunum illa brenndum Kóalabirni til bjargar í Suður-Wales í Ástralíu. Björninn hafði brunnið í umfangsmiklum skógar- og kjarreldum þar í landi og Doherty fór úr skyrtu sinni til og vafði henni utan um björninn. 20. nóvember 2019 15:48 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Miklir gróðureldar geisa enn í Ástralíu og hafa eldarnir haft skelfileg áhrif á stofn kóalabjarna og griðasvæði þeirra. Myndir af kóalabirni sem fannst skaðbrenndur og kona kom til bjargar vöktu mikla athygli í síðustu viku, en nú hafa borist fréttir af því að björninn sá allur. Umræddur kóalabjörn, sem fékk nafnið Ellenborough Lewis, vakti heimsathygli þegar myndir birtist af konunni Toni Doherty þar sem hún fór úr skyrtu sinni, óf utan um björninn og bjargaði honum frá eldunum í Port Macquarie í New South Wales. „Aumingja kóalabjörninn grét og öskraði eftir að hafa brennst. Það var eldur undir honum, á litlu afturfótum hans. Ég hef aldrei heyrt í kóalabirni áður og vissi ekki að þeir gátu grátið. Þetta er hjartanístandi, og mér fannst að ég varð að koma honum í burtu eins fljótt og hægt var,“ sagði Doherty í samtali við Nine News.Lewis var fluttur á dýraspítala og þegar hann var svæfður komur dýralæknarnir að því að brunasárin voru verri en talið var í fyrstu. Það eina sem hafi verið í stöðunni var að aflífa dýrið. Kóalabjörninn Lewis var um fjórtán ára gamall og var nefndur í höfuðið á einu barnabarna Doherty. Alls hafa sex manns látið lífið um fimm hundruð heimili eyðilagst í eldunum. Ástralska kóalastofnunin áætlar að um þúsund kóalabirnir hafi drepist í eldunum og að um 80 prósent griðasvæðis þeirra hafi eyðilagst. Eru birnirnir í mikilli útrýmingarhættu.
Ástralía Dýr Gróðureldar í Ástralíu Tengdar fréttir Kóalabirnir hafa orðið verulega illa úti vegna elda Toni Doherty kom á dögunum illa brenndum Kóalabirni til bjargar í Suður-Wales í Ástralíu. Björninn hafði brunnið í umfangsmiklum skógar- og kjarreldum þar í landi og Doherty fór úr skyrtu sinni til og vafði henni utan um björninn. 20. nóvember 2019 15:48 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Kóalabirnir hafa orðið verulega illa úti vegna elda Toni Doherty kom á dögunum illa brenndum Kóalabirni til bjargar í Suður-Wales í Ástralíu. Björninn hafði brunnið í umfangsmiklum skógar- og kjarreldum þar í landi og Doherty fór úr skyrtu sinni til og vafði henni utan um björninn. 20. nóvember 2019 15:48