Neville segir að Solskjær verði að vera miskunnarlaus á markaðnum í janúar Anton Ingi Leifsson skrifar 26. nóvember 2019 10:00 Solskjær eða morðinginn með barnsandlitið eins og hann er kallaður víða. vísir/getty Gary Neville, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Ole Gunnar Solskjær þurfi að rífa upp veskið í janúar eigi ekki illa að fara á Old Trafford. Manchester United gerði 3-3 jafntefli við Sheffield United í leik sínum um helgina en Man. United var 2-0 undir á tímapunkti í leiknum. Þrír ungir leikmenn skoruðu fyrir Manchester United í leiknum; Marcus Rashford, Mason Greenwood og Brendon Williams en Neville segir að það vanti meiri reynslu í lið United. „Þeir eru ekki með eldri leikmenn sem segja þeim hvað er ætlast til af þeim í fótboltaliði. Þeir eru ekki með leiðtogana sem setja staðalinn. Þegar ég fyrst braust inn í aðalliðið þá var fólk þar sem sagði mér hvert ég ætti að fara,“ sagði Neville í gær. „Mata er á bekknum, Pogba er meiddur, Matic er að Reyna komast burt, Young er á bekknum. Það er öngþveiti í kringum eldri leikmenn liðsins. Sumir eiga ekki framtíð innan liðsins og aðrir eru meiddir. Í meginatriðum eru þeir ekki á vellinum.“How to open up Manchester United's defence with pass... Lys Mousset's strike for Sheffield United is this week's @GilletteUK#PrecisionPlayOfTheWeek! ⚔ pic.twitter.com/Oy8aozIvxh— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 26, 2019 „Það er svo annar hluti að þeir vita ekki hvernig á að koma í útileik í ensku úrvalsdeildinni. Þeir skilja það ekki að það er öðruvísi að spila á Old Trafford og svo á útivelli. Þeir hafa ekki reynsluna. Ole Gunnar Solskjær þarf að fara og eyða peningum, fyrir sjálfan sig, í janúar og kaupa tvo eða þrjá reynslumikla menn.“ Neville segir að Norðmaðurinn verði að krefjast fjármagns af félaginu og segir að þrátt fyrir að hann njóti þess að horfa á ungu leikmennina þá þurfi eldri leikmenn við hlið þeirra. „Ole verður að vera eigingjarn. Hann verður að vera miskunnarlaus eins og Jose Mourinho og Antonio Conte voru. Hann verður að eyða fjármagni félagsins í janúar og kaupa tvo eða þrjá leikmenn í janúarglugganum. Ef hann kemur inn með reynslu þá verður þessi hópur vel á lífi,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Sjá meira
Gary Neville, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Ole Gunnar Solskjær þurfi að rífa upp veskið í janúar eigi ekki illa að fara á Old Trafford. Manchester United gerði 3-3 jafntefli við Sheffield United í leik sínum um helgina en Man. United var 2-0 undir á tímapunkti í leiknum. Þrír ungir leikmenn skoruðu fyrir Manchester United í leiknum; Marcus Rashford, Mason Greenwood og Brendon Williams en Neville segir að það vanti meiri reynslu í lið United. „Þeir eru ekki með eldri leikmenn sem segja þeim hvað er ætlast til af þeim í fótboltaliði. Þeir eru ekki með leiðtogana sem setja staðalinn. Þegar ég fyrst braust inn í aðalliðið þá var fólk þar sem sagði mér hvert ég ætti að fara,“ sagði Neville í gær. „Mata er á bekknum, Pogba er meiddur, Matic er að Reyna komast burt, Young er á bekknum. Það er öngþveiti í kringum eldri leikmenn liðsins. Sumir eiga ekki framtíð innan liðsins og aðrir eru meiddir. Í meginatriðum eru þeir ekki á vellinum.“How to open up Manchester United's defence with pass... Lys Mousset's strike for Sheffield United is this week's @GilletteUK#PrecisionPlayOfTheWeek! ⚔ pic.twitter.com/Oy8aozIvxh— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 26, 2019 „Það er svo annar hluti að þeir vita ekki hvernig á að koma í útileik í ensku úrvalsdeildinni. Þeir skilja það ekki að það er öðruvísi að spila á Old Trafford og svo á útivelli. Þeir hafa ekki reynsluna. Ole Gunnar Solskjær þarf að fara og eyða peningum, fyrir sjálfan sig, í janúar og kaupa tvo eða þrjá reynslumikla menn.“ Neville segir að Norðmaðurinn verði að krefjast fjármagns af félaginu og segir að þrátt fyrir að hann njóti þess að horfa á ungu leikmennina þá þurfi eldri leikmenn við hlið þeirra. „Ole verður að vera eigingjarn. Hann verður að vera miskunnarlaus eins og Jose Mourinho og Antonio Conte voru. Hann verður að eyða fjármagni félagsins í janúar og kaupa tvo eða þrjá leikmenn í janúarglugganum. Ef hann kemur inn með reynslu þá verður þessi hópur vel á lífi,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Sjá meira