Keiko Fujimori verður sleppt úr haldi Andri Eysteinsson skrifar 25. nóvember 2019 21:22 Keiko Fujimori hefur setið inni í rúmt ár. Getty/Manuel Medir Stjórnskipunardómstóll Suður-Ameríku ríkisins Perú hefur fyrirskipað að Keiko Fujimori, leiðtogi Fuerza Popular, verði sleppt úr haldi en hún hefur setið í fangelsi vegna ásakana um peningaþvætti og spillingu síðan á síðasta ári. Reuters greinir frá.Keiko Fujimori,sem er dóttir hins umdeilda fyrrum forseta Alberto Fujimori sem gegndi embættinu á árunum 1990 til 2000, var handtekin í október 2018 grunuð um að hafa verið í forsvari fyrir glæpasamtök og að hafa þegið milljónir dala með ólöglegum hætti frá Brasilíska byggingafyrirtækinu Odebrecht. Fujimori hefur ávallt haldið fram sakleysi sínu. Dómstólinn ákvað í dag að sleppa Fujimori úr haldi, en þó með minnsta mun. Fjórir dómarar greiddu atkvæði með því að sleppa henni en þrír á móti. Forseti dómstólsins, Ernesto Blume sagði á blaðamannafundi að niðurstaða dagsins hefði ekkert að segja um málaferlin gegn henni. Ákvörðunin um að leysa Fujimori úr haldi gæfi hvorki sekt hennar né sakleysi til kynna. Eftir tvo mánuði, eða þann 26. janúar, fara fram þingkosningar í Perú. Flokkur Fujimori, Fuerza Popular hafði setið í meirihluta þingsæta á síðasta þingi áður en að þing var rofið og boðað til kosninga vegna spillingamála sem skóku perúsk stjórnmál. Perú Tengdar fréttir Keikó vill verða forseti í Perú Keiko Fujimori, dóttir umdeilds fyrrverandi forseta í Perú, á samkvæmt skoðanakönnunum raunhæfa möguleika á öðru sætinu í forsetakosningum í Perú, sem haldnar verða á morgun. Reiknað er með að kosið verði milli tveggja efstu í seinni umferð kosninganna, sem haldnar yrðu í júní. 9. apríl 2011 15:30 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Fleiri fréttir Þrjátíu slasaðir eftir drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Sjá meira
Stjórnskipunardómstóll Suður-Ameríku ríkisins Perú hefur fyrirskipað að Keiko Fujimori, leiðtogi Fuerza Popular, verði sleppt úr haldi en hún hefur setið í fangelsi vegna ásakana um peningaþvætti og spillingu síðan á síðasta ári. Reuters greinir frá.Keiko Fujimori,sem er dóttir hins umdeilda fyrrum forseta Alberto Fujimori sem gegndi embættinu á árunum 1990 til 2000, var handtekin í október 2018 grunuð um að hafa verið í forsvari fyrir glæpasamtök og að hafa þegið milljónir dala með ólöglegum hætti frá Brasilíska byggingafyrirtækinu Odebrecht. Fujimori hefur ávallt haldið fram sakleysi sínu. Dómstólinn ákvað í dag að sleppa Fujimori úr haldi, en þó með minnsta mun. Fjórir dómarar greiddu atkvæði með því að sleppa henni en þrír á móti. Forseti dómstólsins, Ernesto Blume sagði á blaðamannafundi að niðurstaða dagsins hefði ekkert að segja um málaferlin gegn henni. Ákvörðunin um að leysa Fujimori úr haldi gæfi hvorki sekt hennar né sakleysi til kynna. Eftir tvo mánuði, eða þann 26. janúar, fara fram þingkosningar í Perú. Flokkur Fujimori, Fuerza Popular hafði setið í meirihluta þingsæta á síðasta þingi áður en að þing var rofið og boðað til kosninga vegna spillingamála sem skóku perúsk stjórnmál.
Perú Tengdar fréttir Keikó vill verða forseti í Perú Keiko Fujimori, dóttir umdeilds fyrrverandi forseta í Perú, á samkvæmt skoðanakönnunum raunhæfa möguleika á öðru sætinu í forsetakosningum í Perú, sem haldnar verða á morgun. Reiknað er með að kosið verði milli tveggja efstu í seinni umferð kosninganna, sem haldnar yrðu í júní. 9. apríl 2011 15:30 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Fleiri fréttir Þrjátíu slasaðir eftir drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Sjá meira
Keikó vill verða forseti í Perú Keiko Fujimori, dóttir umdeilds fyrrverandi forseta í Perú, á samkvæmt skoðanakönnunum raunhæfa möguleika á öðru sætinu í forsetakosningum í Perú, sem haldnar verða á morgun. Reiknað er með að kosið verði milli tveggja efstu í seinni umferð kosninganna, sem haldnar yrðu í júní. 9. apríl 2011 15:30