Tíu heimsmeistarar keppa í skák á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. nóvember 2019 19:45 Tíu heimsmeistarar í skák eru nú komnir saman á Selfossi til að keppa á sterku skákmóti í tilefni af þrjátíu ára afmæli Skákfélags Selfoss og nágrennis. Samhliða mótinu verður keppt í Fischer slembiskák og barna og unglingamót í skák verður haldið.Skákmótið sem hófst formlega í byrjun vikunnar þegar Jón L. Árnason, einn af íslensku heimsmeisturunum lek fyrsta leikinn fer fram í Hótel Selfossi og heitir Ísey skyr skákhátíðin. Mótið er mjög sterkt með tíu heimsmeisturum, þremur íslenskum og sjö erlendum.„Þetta er mjög sterkt mót, allir keppendur hafa orðið heimsmeistarar í mismunandi aldursflokkum í skák, þannig að þetta eru allt efnilegir og öflugir skákmenn“, segir Jón, sem varð heimsmeistari unglinga árið 1977.„Það eru auðvitað mögnuð tilfinning að verða heimsmeistari, auðvitað er maður stoltur af því fyrir eigin hönd og þjóðarinnar svo sem að ná þessu“, bætir hann við.Guðni Ágústsson segir skákmótið á Selfossi risa mót, sem veki athygli út um allan heim.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Keppt verður um veglega verðlaunagripi á mótinu, m.a. Suðurlandsriddarann, sem Sigga á Grund, Sigríður Kristjánsdóttir, útskurðarmeistari skar út úr íslensku birki. Guðni Ágústsson kom að undirbúningi mótsins en hann gerir mikið af því að tefla. „Þetta er risa mót, það mun vekja athygli um allan heim, það verður fylgdst með þessu móti og ég vona nú að sem flestir skákmenn og áhugamenn um skák líti hér við því þetta er miklu meira en heimsmeistaramótið“, segir Guðni. Fischer setrið er á Selfossi og meistarinn, Bobby Fisher hvílir í kirkjugarðinum í Laugardælum rétt við Selfoss. Guðni er viss um að Fisher fylgist með skákmótinu á Selfossi. „Engin spurning, Bobby Fisher vakir í rauninni yfir öllum skákum heimsins og kemur þar við sögu örugglega næstu þúsund árin“, segir Guðni.Mótið á Selfossi er haldið í tilefni af 30 ára afmæli Skákfélags Selfoss og nágrennis. Árborg Skák Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Tíu heimsmeistarar í skák eru nú komnir saman á Selfossi til að keppa á sterku skákmóti í tilefni af þrjátíu ára afmæli Skákfélags Selfoss og nágrennis. Samhliða mótinu verður keppt í Fischer slembiskák og barna og unglingamót í skák verður haldið.Skákmótið sem hófst formlega í byrjun vikunnar þegar Jón L. Árnason, einn af íslensku heimsmeisturunum lek fyrsta leikinn fer fram í Hótel Selfossi og heitir Ísey skyr skákhátíðin. Mótið er mjög sterkt með tíu heimsmeisturum, þremur íslenskum og sjö erlendum.„Þetta er mjög sterkt mót, allir keppendur hafa orðið heimsmeistarar í mismunandi aldursflokkum í skák, þannig að þetta eru allt efnilegir og öflugir skákmenn“, segir Jón, sem varð heimsmeistari unglinga árið 1977.„Það eru auðvitað mögnuð tilfinning að verða heimsmeistari, auðvitað er maður stoltur af því fyrir eigin hönd og þjóðarinnar svo sem að ná þessu“, bætir hann við.Guðni Ágústsson segir skákmótið á Selfossi risa mót, sem veki athygli út um allan heim.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Keppt verður um veglega verðlaunagripi á mótinu, m.a. Suðurlandsriddarann, sem Sigga á Grund, Sigríður Kristjánsdóttir, útskurðarmeistari skar út úr íslensku birki. Guðni Ágústsson kom að undirbúningi mótsins en hann gerir mikið af því að tefla. „Þetta er risa mót, það mun vekja athygli um allan heim, það verður fylgdst með þessu móti og ég vona nú að sem flestir skákmenn og áhugamenn um skák líti hér við því þetta er miklu meira en heimsmeistaramótið“, segir Guðni. Fischer setrið er á Selfossi og meistarinn, Bobby Fisher hvílir í kirkjugarðinum í Laugardælum rétt við Selfoss. Guðni er viss um að Fisher fylgist með skákmótinu á Selfossi. „Engin spurning, Bobby Fisher vakir í rauninni yfir öllum skákum heimsins og kemur þar við sögu örugglega næstu þúsund árin“, segir Guðni.Mótið á Selfossi er haldið í tilefni af 30 ára afmæli Skákfélags Selfoss og nágrennis.
Árborg Skák Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira