Flugvallarmáli frestað í bili Kristinn Haukur Guðnason skrifar 22. nóvember 2019 06:00 Sigurður Ingi Þórðarson var framkvæmdastjóri. Fréttablaðið/Stefán Riftunarmál þrotabús ACE Handling ehf. gegn eignarhaldsfélögunum ACE FBO, Global Fuel Iceland og Bjargfasti var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni. Samkvæmt Sveini Andra Sveinssyni, lögmanni þrotabúsins, var ákveðið að fresta málinu um tíma og reyna sættir. Félögin voru öll í eigu Hilmars Ágústs Hilmarssonar, flug- og athafnamanns sem búsettur var í Sviss, en nafn hans kom við sögu þegar Panamaskjölin voru opinberuð. Sumarið 2018 fjallaði DV ítarlega um starfsemina í Skýli 1 á Reykjavíkurflugvelli þar sem félögin höfðu aðsetur. Áður en ACE Handling ehf. varð gjaldþrota var Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari, skráður stjórnarformaður og framkvæmdastjóri. En hann hefur hlotið dóma fyrir kynferðisbrot, eins og hinn skráði stjórnarmaðurinn, Robert Tomasz Czarny. Báðir höfðu þeir aðgang að haftasvæðum. Í Skýli 1 á Reykjavíkurflugvelli hafði einnig trúfélagið Postulakirkjan aðstöðu, en Dan Sommer, prestur kirkjunnar, var lífvörður Sigurðar þegar hann kom fyrir allsherjarnefnd Alþingis árið 2013 vegna Wikileaks-málsins. Greint var frá því að í Skýli 1 hefði verið búið að koma fyrir kapellu og þar færu meðal annars fram skírnir. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Fréttir af flugi Mál Sigga hakkara Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Fleiri fréttir Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sjá meira
Riftunarmál þrotabús ACE Handling ehf. gegn eignarhaldsfélögunum ACE FBO, Global Fuel Iceland og Bjargfasti var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni. Samkvæmt Sveini Andra Sveinssyni, lögmanni þrotabúsins, var ákveðið að fresta málinu um tíma og reyna sættir. Félögin voru öll í eigu Hilmars Ágústs Hilmarssonar, flug- og athafnamanns sem búsettur var í Sviss, en nafn hans kom við sögu þegar Panamaskjölin voru opinberuð. Sumarið 2018 fjallaði DV ítarlega um starfsemina í Skýli 1 á Reykjavíkurflugvelli þar sem félögin höfðu aðsetur. Áður en ACE Handling ehf. varð gjaldþrota var Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari, skráður stjórnarformaður og framkvæmdastjóri. En hann hefur hlotið dóma fyrir kynferðisbrot, eins og hinn skráði stjórnarmaðurinn, Robert Tomasz Czarny. Báðir höfðu þeir aðgang að haftasvæðum. Í Skýli 1 á Reykjavíkurflugvelli hafði einnig trúfélagið Postulakirkjan aðstöðu, en Dan Sommer, prestur kirkjunnar, var lífvörður Sigurðar þegar hann kom fyrir allsherjarnefnd Alþingis árið 2013 vegna Wikileaks-málsins. Greint var frá því að í Skýli 1 hefði verið búið að koma fyrir kapellu og þar færu meðal annars fram skírnir.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Fréttir af flugi Mál Sigga hakkara Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Fleiri fréttir Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sjá meira