Tuchel ósáttur með ferð Neymar til Spánar: „Ég er ekki pabbi hans“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. nóvember 2019 23:30 Tuchel leist ekki vel á ferð Neymar til Madríd í landsleikjahléinu. vísir/getty Tuchel ósáttur heimsókn Neymar til Madrid: „Ég er ekki pabbi hans“ Thomas Tuchel, stjóri PSG, er allt annað en sáttur með að brasilíska stórstjarna liðsins, Neymar, hafi skellt sér til Spánar í landsleikjahléinu. Neymar var mættur til Madrídar þar sem hann var meðal annars saman með fyrrum liðsfélaga sínum hjá Barcelona, Gerard Pique, en saman sáu þeir tennismótið Davis Cup. Sá þýski var spurður út í þetta á blaðamannafundi í dag og það sást á honum að hann var ekki parsáttur. „Hvað get ég gert? Ég er ekki pabbi hans. Ég er ekki lögreglan. Ég er þjálfarinn hans,“ sagði sá þýski hvass. „Sem þjálfari, er ég ánægður með þessa ferð? Nei, alls ekki, það er klárt. Er þetta tímapunkturinn til þess að vera fúll? Nei, ekki á þessum tímapunkti.“'I am not the police, nor his father' PSG boss Thomas Tuchel admits he was NOT happy with Neymar's Davis Cup trip to Madrid but has included Brazilian in squad for Lille clashhttps://t.co/2LUExeMdec — MailOnline Sport (@MailSport) November 21, 2019 „Hann var mjög atvinnumannalegur hér í tvær vikur og æfði meira en aðrir. Hann hefur æft með liðinu og einn. Ef allt gengur eftir getur hann spilað í dag (föstudag).“ „Við munum svo ákveða hvort að hann byrji leikinn eða byrji hann á bekknum,“ sagði Tuchel. PSG er með átta stiga forskot á toppi deildarinnar en liðið spilar við Lille um helgina áður þeir spila við Real Madrid í Meistaradeildinni í næstu viku. Franski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Sjá meira
Tuchel ósáttur heimsókn Neymar til Madrid: „Ég er ekki pabbi hans“ Thomas Tuchel, stjóri PSG, er allt annað en sáttur með að brasilíska stórstjarna liðsins, Neymar, hafi skellt sér til Spánar í landsleikjahléinu. Neymar var mættur til Madrídar þar sem hann var meðal annars saman með fyrrum liðsfélaga sínum hjá Barcelona, Gerard Pique, en saman sáu þeir tennismótið Davis Cup. Sá þýski var spurður út í þetta á blaðamannafundi í dag og það sást á honum að hann var ekki parsáttur. „Hvað get ég gert? Ég er ekki pabbi hans. Ég er ekki lögreglan. Ég er þjálfarinn hans,“ sagði sá þýski hvass. „Sem þjálfari, er ég ánægður með þessa ferð? Nei, alls ekki, það er klárt. Er þetta tímapunkturinn til þess að vera fúll? Nei, ekki á þessum tímapunkti.“'I am not the police, nor his father' PSG boss Thomas Tuchel admits he was NOT happy with Neymar's Davis Cup trip to Madrid but has included Brazilian in squad for Lille clashhttps://t.co/2LUExeMdec — MailOnline Sport (@MailSport) November 21, 2019 „Hann var mjög atvinnumannalegur hér í tvær vikur og æfði meira en aðrir. Hann hefur æft með liðinu og einn. Ef allt gengur eftir getur hann spilað í dag (föstudag).“ „Við munum svo ákveða hvort að hann byrji leikinn eða byrji hann á bekknum,“ sagði Tuchel. PSG er með átta stiga forskot á toppi deildarinnar en liðið spilar við Lille um helgina áður þeir spila við Real Madrid í Meistaradeildinni í næstu viku.
Franski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Sjá meira