Segir Kristján hafa veitt óljós svör um hæfi sitt Elín Margrét Böðvarsdóttir og Kristín Ólafsdóttir skrifa 20. nóvember 2019 19:48 Sjávarútvegsráðherra var óljós í svörum um hæfi sitt vegna Samherjamálsins á fundi atvinnuveganefndar í dag. Þetta segir þingmaður Vinstri grænna. Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra kom fyrir atvinnuveganefnd í dag til að svara spurningum nefndarmanna vegna Samherjamálsins og tengsla hans við fyrirtækið og fráfarandi forstjóra þess. Rósa Björk Brynjólfsdóttir þingmaður Vinstri grænna óskaði eftir því að ráðherra kæmi fyrir nefndina. „Mér fannst hann svara sumu ágætlega og í öðru var hann frekar óljós. Til að mynda varðandi hæfni hans. Mér finnst því miður enn þá óljóst hvar hans hæfni liggur,“ segir Rósa. Aðspurð hvort möguleg afsögn ráðherra hafi verið rædd á fundinum segir hún svo vera. „Þetta var náttúrlega lokaður fundur og við áttum í orðaskiptum og auðvitað komu upp viðlíka spurningar já, þær gerðu það.“ Kristján Þór segist ekki vera á þeim stað í dag að íhuga afsögn. „Miðað við hvernig umræðan er og líka hversu smátt þetta samfélag er þá finnst mér fullkomlega eðlilegt að fólk spyrji, ég geri engar athugasemdir við það. Ég bið fólk hins vegar alltaf að íhuga það líka hvernig aðild minni að málum er háttað og ég hef ekki haft nein afskipti af þessum rekstri síðan ég fór út úr stjórninni.“ Alþingi Samherjaskjölin Tengdar fréttir Kristján Þór kemur á fund atvinnuveganefndar á eftir Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kemur á fund atvinnuveganefndar á eftir til að svara spurningum nefndarmanna um Samherjamálið. 20. nóvember 2019 10:37 Samherjamálið og vantraust hefur áhrif á kjaraviðræður Brátt hefjast kjaraviðræður á milli Sjómannasambandsins og SFS en núverandi kjarasamningar renna út um næstu mánaðamót. Formaður Sjómannasambandsins segir Samherjamálið og vantraust á milli sjómanna og útgerðar hafi áhrif á viðræðurnar. 20. nóvember 2019 06:00 Kristján Þór tjóðraður við siglutré skips í stórsjó Katrín og Bjarni slá skjaldborg um sinn sjávarútvegsráðherra. 20. nóvember 2019 14:00 Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Sjá meira
Sjávarútvegsráðherra var óljós í svörum um hæfi sitt vegna Samherjamálsins á fundi atvinnuveganefndar í dag. Þetta segir þingmaður Vinstri grænna. Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra kom fyrir atvinnuveganefnd í dag til að svara spurningum nefndarmanna vegna Samherjamálsins og tengsla hans við fyrirtækið og fráfarandi forstjóra þess. Rósa Björk Brynjólfsdóttir þingmaður Vinstri grænna óskaði eftir því að ráðherra kæmi fyrir nefndina. „Mér fannst hann svara sumu ágætlega og í öðru var hann frekar óljós. Til að mynda varðandi hæfni hans. Mér finnst því miður enn þá óljóst hvar hans hæfni liggur,“ segir Rósa. Aðspurð hvort möguleg afsögn ráðherra hafi verið rædd á fundinum segir hún svo vera. „Þetta var náttúrlega lokaður fundur og við áttum í orðaskiptum og auðvitað komu upp viðlíka spurningar já, þær gerðu það.“ Kristján Þór segist ekki vera á þeim stað í dag að íhuga afsögn. „Miðað við hvernig umræðan er og líka hversu smátt þetta samfélag er þá finnst mér fullkomlega eðlilegt að fólk spyrji, ég geri engar athugasemdir við það. Ég bið fólk hins vegar alltaf að íhuga það líka hvernig aðild minni að málum er háttað og ég hef ekki haft nein afskipti af þessum rekstri síðan ég fór út úr stjórninni.“
Alþingi Samherjaskjölin Tengdar fréttir Kristján Þór kemur á fund atvinnuveganefndar á eftir Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kemur á fund atvinnuveganefndar á eftir til að svara spurningum nefndarmanna um Samherjamálið. 20. nóvember 2019 10:37 Samherjamálið og vantraust hefur áhrif á kjaraviðræður Brátt hefjast kjaraviðræður á milli Sjómannasambandsins og SFS en núverandi kjarasamningar renna út um næstu mánaðamót. Formaður Sjómannasambandsins segir Samherjamálið og vantraust á milli sjómanna og útgerðar hafi áhrif á viðræðurnar. 20. nóvember 2019 06:00 Kristján Þór tjóðraður við siglutré skips í stórsjó Katrín og Bjarni slá skjaldborg um sinn sjávarútvegsráðherra. 20. nóvember 2019 14:00 Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Sjá meira
Kristján Þór kemur á fund atvinnuveganefndar á eftir Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kemur á fund atvinnuveganefndar á eftir til að svara spurningum nefndarmanna um Samherjamálið. 20. nóvember 2019 10:37
Samherjamálið og vantraust hefur áhrif á kjaraviðræður Brátt hefjast kjaraviðræður á milli Sjómannasambandsins og SFS en núverandi kjarasamningar renna út um næstu mánaðamót. Formaður Sjómannasambandsins segir Samherjamálið og vantraust á milli sjómanna og útgerðar hafi áhrif á viðræðurnar. 20. nóvember 2019 06:00
Kristján Þór tjóðraður við siglutré skips í stórsjó Katrín og Bjarni slá skjaldborg um sinn sjávarútvegsráðherra. 20. nóvember 2019 14:00