Þrjár sárar minningar og ein tillaga Katrín Oddsdóttir skrifar 20. nóvember 2019 10:00 1. Þegar ég var sumarstarfsmaður hjá Landsbankanum árið 2007 og bankastjóri notaði eitt hádegið til að kynna nýja vöru bankans sem var IceSave innlánsreikningarnir frægu. Hann sýndi okkur auglýsingar fyrir erlenda markaði sem voru troðfullar af íslenskum hestum, hverum, geysum, jöklum og íslensku fólki. Svo hló hann sjálfur hrossahlátri yfir því að það þyrfti í raun ekkert að markaðssetja þessa reikninga því ímynd Íslands væri svo söluvænleg að þetta bara svínvirkaði svona. 2. Í miðju áfalli yfir Klaustursmálinu, rétt eins og restin af þjóðinni, fékk ég fréttir af því að Gunnar Bragi væri einhvers konar veggspjaldadrengur fyrir HeForShe átakið. Með öðrum orðum notaði hann íslenska jafnréttisbaráttu til að slá sig til riddara en talaði svo með þeim hætti sem hann gerði á barnum... Gott ef Sigmundur Davíð var ekki líka á einhverjum heimslista yfir áhrifaríka feminista! 3. Þegar fjallað var um það í Kveik hvernig Samherji notaði þá góðvild sem skapast hafði í garð Íslendinga í tengslum við þróunaraðstoð í Namibíu til að sölsa undir sig auðlindir þessa fátæku þjóðar, staðráðnir í því að skilja ekki eftir nein auðæfi í formi skatta hjá fólkinu í landinu. Tillaga: Lögfestum nú nýju stjórnarskrána. Við erum fullvalda þjóð. Sameinumst á Austurvelli á laugardaginn klukkan 14.Höfundur er formaður Stjórnarskrárfélagsins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hrunið Katrín Oddsdóttir Samherjaskjölin Stjórnarskrá Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson Skoðun Betri stjórnvöld, ekki meiri stjórnvöld Sigríður María Egilsdóttir Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson Skoðun Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir Skoðun Hvenær ætlarðu að flytja heim? Jón Þór Kristjánsson Skoðun Hinir vondu fjármagnseigendur! Guðmundur Ragnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson skrifar Skoðun Betri stjórnvöld, ekki meiri stjórnvöld Sigríður María Egilsdóttir skrifar Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Blóðmeramálið til umboðsmanns Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Meira fyrir minna: Bætt nýting opinberra fjármuna Álfrún Tryggvadóttir skrifar Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Friðhelgar fótboltabullur Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Sex af níu flokkum á móti hvalveiðum Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Allt fyrir listina Brynhildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tryggjum nýliðun bændastéttarinnar Þórdís Bjarnleifsdóttir skrifar Skoðun Óskalisti minn SIgurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Aukin stuðningur við ferðasjóð íþróttafélaga dregur úr ójöfnuði Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Það er þetta með traustið Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Plan Samfylkingar: Svona náum við niður vöxtunum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun 6000 íbúðirnar sem vantar - í boði borgarinnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Samvinnufélög - sóknarfæri á húsnæðismarkaði? Elín H. Jónsdóttir,Guðrún Johnsen skrifar Skoðun Kæri oddviti Samfylkingarnar í Reykjavíkurkjördæmi suður Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Það er enginn á vakt Áslaug Ýr Hjartardóttir skrifar Skoðun Svalur, Valur og Hvalur Þorvaldur Logason skrifar Skoðun Opið bréf til samninganefnda KÍ og SÍS Guðrún Eik Skúladóttir skrifar Skoðun Ungt fólk og þörfin fyrir skjótar aðgerðir í menntun Fannar Logi Waldorff Sigurðsson skrifar Skoðun Mikilvægasta launaviðtalið Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Leikskólaverkfall - slæmur draumur Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Burt með baráttusöngva úr virkjunarkafla stóriðjustefnunnar Andrés Ingi Jónsson skrifar Skoðun Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Alma Möller,Elín Anna Baldursdóttir,Sævar Már Gústavsson skrifar Skoðun Meiri árangur…fyrir útvalda Aðalheiður Marta Steindórsdóttir skrifar Skoðun Ertu karlmaður á miðjum aldri á breytingarskeiðinu? Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Hvenær ætlarðu að flytja heim? Jón Þór Kristjánsson skrifar Sjá meira
1. Þegar ég var sumarstarfsmaður hjá Landsbankanum árið 2007 og bankastjóri notaði eitt hádegið til að kynna nýja vöru bankans sem var IceSave innlánsreikningarnir frægu. Hann sýndi okkur auglýsingar fyrir erlenda markaði sem voru troðfullar af íslenskum hestum, hverum, geysum, jöklum og íslensku fólki. Svo hló hann sjálfur hrossahlátri yfir því að það þyrfti í raun ekkert að markaðssetja þessa reikninga því ímynd Íslands væri svo söluvænleg að þetta bara svínvirkaði svona. 2. Í miðju áfalli yfir Klaustursmálinu, rétt eins og restin af þjóðinni, fékk ég fréttir af því að Gunnar Bragi væri einhvers konar veggspjaldadrengur fyrir HeForShe átakið. Með öðrum orðum notaði hann íslenska jafnréttisbaráttu til að slá sig til riddara en talaði svo með þeim hætti sem hann gerði á barnum... Gott ef Sigmundur Davíð var ekki líka á einhverjum heimslista yfir áhrifaríka feminista! 3. Þegar fjallað var um það í Kveik hvernig Samherji notaði þá góðvild sem skapast hafði í garð Íslendinga í tengslum við þróunaraðstoð í Namibíu til að sölsa undir sig auðlindir þessa fátæku þjóðar, staðráðnir í því að skilja ekki eftir nein auðæfi í formi skatta hjá fólkinu í landinu. Tillaga: Lögfestum nú nýju stjórnarskrána. Við erum fullvalda þjóð. Sameinumst á Austurvelli á laugardaginn klukkan 14.Höfundur er formaður Stjórnarskrárfélagsins.
Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson Skoðun
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun
Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson skrifar
Skoðun Kæri oddviti Samfylkingarnar í Reykjavíkurkjördæmi suður Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Alma Möller,Elín Anna Baldursdóttir,Sævar Már Gústavsson skrifar
Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson Skoðun
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun