Ungabörn með mæðrum sínum í líkamsrækt á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. desember 2019 21:30 Þau eru ekki há í loftinu eða hafa mikið vit ungabörnin, sem mæta í líkamsrækt með mæðrum sínum í World Class á Selfossi, en hafa engu að síður mjög gaman af tímunum og samverunni með hinum börnum. Börnin eru frá þriggja til tíu mánaða. „Við erum mömmutími í gangi fyrir nýbakaðar mæður þar sem boðið er upp á allskonar æfingar en við leggjum áherslu á að vera með æfingar fyrir djúpvöðva og grindabotnsæfingar og almenna styrktarþjálfun og þolþjálfun,“ segir Berglind Elíasdóttir, íþróttafræðingur og kennari á námskeiðunum. „Mér líst svakalega vel á námskeiðið, ég er mjög ánægð með það. Stelpan mín er tíu mánaða, hún á ekkert val í þessu, hún er bara með, við erum báðar mjög sáttar,“ segir Christina Guðrún Guðnadóttir.Börnin una sér vel á meðan mömmurnar gera æfingarnar sínar.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Íris Edda Heimisdóttir er ein af mömmunum á námskeiðið með litla barnið sitt. „Mér finnst þetta frábært, algjörlega frábært, rosalega gott að geta komist þegar maður er svolítið teypaður heima með börnin með sér, það er alveg frábært. Börnin una sér mjög vel enda erum við í stórum sal þar sem nóg er að gera fyrir þau með allskonar dót.“Berglind Elíasdóttir, íþróttafræðingur og kennari á mömmunámskeiðinum, sem hafa slegið í gegn á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Árborg Börn og uppeldi Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Þau eru ekki há í loftinu eða hafa mikið vit ungabörnin, sem mæta í líkamsrækt með mæðrum sínum í World Class á Selfossi, en hafa engu að síður mjög gaman af tímunum og samverunni með hinum börnum. Börnin eru frá þriggja til tíu mánaða. „Við erum mömmutími í gangi fyrir nýbakaðar mæður þar sem boðið er upp á allskonar æfingar en við leggjum áherslu á að vera með æfingar fyrir djúpvöðva og grindabotnsæfingar og almenna styrktarþjálfun og þolþjálfun,“ segir Berglind Elíasdóttir, íþróttafræðingur og kennari á námskeiðunum. „Mér líst svakalega vel á námskeiðið, ég er mjög ánægð með það. Stelpan mín er tíu mánaða, hún á ekkert val í þessu, hún er bara með, við erum báðar mjög sáttar,“ segir Christina Guðrún Guðnadóttir.Börnin una sér vel á meðan mömmurnar gera æfingarnar sínar.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Íris Edda Heimisdóttir er ein af mömmunum á námskeiðið með litla barnið sitt. „Mér finnst þetta frábært, algjörlega frábært, rosalega gott að geta komist þegar maður er svolítið teypaður heima með börnin með sér, það er alveg frábært. Börnin una sér mjög vel enda erum við í stórum sal þar sem nóg er að gera fyrir þau með allskonar dót.“Berglind Elíasdóttir, íþróttafræðingur og kennari á mömmunámskeiðinum, sem hafa slegið í gegn á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Árborg Börn og uppeldi Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira