Ungabörn með mæðrum sínum í líkamsrækt á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. desember 2019 21:30 Þau eru ekki há í loftinu eða hafa mikið vit ungabörnin, sem mæta í líkamsrækt með mæðrum sínum í World Class á Selfossi, en hafa engu að síður mjög gaman af tímunum og samverunni með hinum börnum. Börnin eru frá þriggja til tíu mánaða. „Við erum mömmutími í gangi fyrir nýbakaðar mæður þar sem boðið er upp á allskonar æfingar en við leggjum áherslu á að vera með æfingar fyrir djúpvöðva og grindabotnsæfingar og almenna styrktarþjálfun og þolþjálfun,“ segir Berglind Elíasdóttir, íþróttafræðingur og kennari á námskeiðunum. „Mér líst svakalega vel á námskeiðið, ég er mjög ánægð með það. Stelpan mín er tíu mánaða, hún á ekkert val í þessu, hún er bara með, við erum báðar mjög sáttar,“ segir Christina Guðrún Guðnadóttir.Börnin una sér vel á meðan mömmurnar gera æfingarnar sínar.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Íris Edda Heimisdóttir er ein af mömmunum á námskeiðið með litla barnið sitt. „Mér finnst þetta frábært, algjörlega frábært, rosalega gott að geta komist þegar maður er svolítið teypaður heima með börnin með sér, það er alveg frábært. Börnin una sér mjög vel enda erum við í stórum sal þar sem nóg er að gera fyrir þau með allskonar dót.“Berglind Elíasdóttir, íþróttafræðingur og kennari á mömmunámskeiðinum, sem hafa slegið í gegn á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Árborg Börn og uppeldi Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Fleiri fréttir Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Sjá meira
Þau eru ekki há í loftinu eða hafa mikið vit ungabörnin, sem mæta í líkamsrækt með mæðrum sínum í World Class á Selfossi, en hafa engu að síður mjög gaman af tímunum og samverunni með hinum börnum. Börnin eru frá þriggja til tíu mánaða. „Við erum mömmutími í gangi fyrir nýbakaðar mæður þar sem boðið er upp á allskonar æfingar en við leggjum áherslu á að vera með æfingar fyrir djúpvöðva og grindabotnsæfingar og almenna styrktarþjálfun og þolþjálfun,“ segir Berglind Elíasdóttir, íþróttafræðingur og kennari á námskeiðunum. „Mér líst svakalega vel á námskeiðið, ég er mjög ánægð með það. Stelpan mín er tíu mánaða, hún á ekkert val í þessu, hún er bara með, við erum báðar mjög sáttar,“ segir Christina Guðrún Guðnadóttir.Börnin una sér vel á meðan mömmurnar gera æfingarnar sínar.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Íris Edda Heimisdóttir er ein af mömmunum á námskeiðið með litla barnið sitt. „Mér finnst þetta frábært, algjörlega frábært, rosalega gott að geta komist þegar maður er svolítið teypaður heima með börnin með sér, það er alveg frábært. Börnin una sér mjög vel enda erum við í stórum sal þar sem nóg er að gera fyrir þau með allskonar dót.“Berglind Elíasdóttir, íþróttafræðingur og kennari á mömmunámskeiðinum, sem hafa slegið í gegn á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Árborg Börn og uppeldi Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Fleiri fréttir Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Sjá meira