Vertu fyrirmynd Signý Gunnarsdóttir skrifar 8. desember 2019 11:30 Hvað getur þú sem foreldri gert til að auka orðaforða og bæta lesskilning barnsins þíns. Já, ábyrgðin er okkar foreldra, ekki bara skólakerfisins. 1. Lestu fyrir barnið þitt (það er enginn of gamall til að láta lesa fyrir sig, ekki heldur 12 ára börn) eða hlustaðu á hljóðbók með barninu þínu. Spurðu út í söguna og spurðu út í smáatriðin og veltu upp ýmiss konar hugleiðingum. „Af hverju heldurðu að honum líði illa?“ „Hvernig var peysan á litinn?“ „Hvað hefði gerst ef þau hefðu ekki farið út í skóg?“ o.s.frv. 10-15 mínútur á dag gætu skipt meginmáli. Hvettu barnið þitt til að stoppa þig og spyrja út í orð sem það ekki skilur. Hvort sem þú ert að lesa fyrir barnið eða að tala við það. 2. Komdu upp reglubundnum spilastundum, t.d. einu sinni í viku. Mörg spil krefjast samskipta sem geta hjálpað barninu, fyrir utan þá staðreynd að í spilastundum felast gæðastundir. 3. Sýndu áhugamálum barnsins þíns áhuga. Spurðu um uppáhalds fótboltakonuna eða eftirlætis tónlistarmanninn. Spurðu út í tölvuleikinn. Fáðu barnið til að segja þér frá Youtube-myndbandinu sem það er að horfa á. Ekki gera þetta einu sinni, gerðu þetta á hverjum degi. 4. Og síðast en ekki síst. Vertu fyrirmynd. Leggðu frá þér símann, slökktu á sjónvarpinu og taktu upp bók.Höfundur er talmeinafræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Mest lesið Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Stefán Þorri Helgason Skoðun Þátttökuverðlaun Þórdísar Ragnar Þór Pétursson Skoðun Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson Skoðun Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir Skoðun Ákall til ESB-sinna: Hvar eru undanþágurnar? Einar Jóhannes Guðnason Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir Skoðun Hver er kjarninn í samfélagi sem selur hjarta sitt? Trausti Breiðfjörð Magnússon Skoðun Fjármálaráðherra búinn að segja A Ögmundur Jónasson Skoðun Skoðun Skoðun Hver er kjarninn í samfélagi sem selur hjarta sitt? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson skrifar Skoðun Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Þegar samfélagið missir vinnuna Hrafn Splidt Þorvaldsson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og ókurteisi Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar Skoðun Yfir hverju er verið að brosa? Árni Kristjánsson skrifar Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld sem fjárfestatenglar Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Ákall til ESB-sinna: Hvar eru undanþágurnar? Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Þátttökuverðlaun Þórdísar Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Fjármálaráðherra búinn að segja A Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hagfræði-tilgáta ómeðtekin Karl Guðlaugsson skrifar Skoðun Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Sjá meira
Hvað getur þú sem foreldri gert til að auka orðaforða og bæta lesskilning barnsins þíns. Já, ábyrgðin er okkar foreldra, ekki bara skólakerfisins. 1. Lestu fyrir barnið þitt (það er enginn of gamall til að láta lesa fyrir sig, ekki heldur 12 ára börn) eða hlustaðu á hljóðbók með barninu þínu. Spurðu út í söguna og spurðu út í smáatriðin og veltu upp ýmiss konar hugleiðingum. „Af hverju heldurðu að honum líði illa?“ „Hvernig var peysan á litinn?“ „Hvað hefði gerst ef þau hefðu ekki farið út í skóg?“ o.s.frv. 10-15 mínútur á dag gætu skipt meginmáli. Hvettu barnið þitt til að stoppa þig og spyrja út í orð sem það ekki skilur. Hvort sem þú ert að lesa fyrir barnið eða að tala við það. 2. Komdu upp reglubundnum spilastundum, t.d. einu sinni í viku. Mörg spil krefjast samskipta sem geta hjálpað barninu, fyrir utan þá staðreynd að í spilastundum felast gæðastundir. 3. Sýndu áhugamálum barnsins þíns áhuga. Spurðu um uppáhalds fótboltakonuna eða eftirlætis tónlistarmanninn. Spurðu út í tölvuleikinn. Fáðu barnið til að segja þér frá Youtube-myndbandinu sem það er að horfa á. Ekki gera þetta einu sinni, gerðu þetta á hverjum degi. 4. Og síðast en ekki síst. Vertu fyrirmynd. Leggðu frá þér símann, slökktu á sjónvarpinu og taktu upp bók.Höfundur er talmeinafræðingur.
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun
Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun