Tölfræði Leicester miklu betri á þessu tímabili en þegar þeir unnu titilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2019 18:30 Leicester City fagnar titlinum vorið 2016. Fyrirliðinn n Wes Morgan og knattspyrnustjórinn Claudio Ranieri lyfta Englandsbikarnum. Getty/Michael Regan Leicester City er í öðru sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir fimmtán fyrstu umferðirnar og er á mikilli sigurgöngu undir stjórn Brendan Rodgers. Leicester City hefur meira að segja fengið fleiri stig en Liverpool í síðustu sjö umferðum þó það muni ennþá átta stigum á liðuunum enda er Liverpool aðeins búið að tapa stigum í einum leik af fimmtán. Fótboltaáhugamenn hugsa örugglega ósjálfrátt til 2015-16 tímabilsins þar sem Leicester City kom öllum á óvart og varð enskur meistari eftir að hafa verið í fallbaráttu tímabilið á undan. Það sem er þó einna athyglisverðast við frammistöðu Leicester City á þessari leiktíð að liðið er með mun betri tölfræði á þessu tímabili en á tímabilinu sem liðið vann titilinn. Þetta má sjá á samantekt Opta hér fyrir neðan.2019-20 - In comparison with their title-winning campaign in 2015-16, Leicester City are currently posting superior numbers this season on a per game basis across the following metrics: Goals, Goals Conceded, Shots, Shots Faced, Possession and Points. Impressive. pic.twitter.com/GK3zDRCx5I — OptaJoe (@OptaJoe) December 6, 2019Leicester City hefur unnið síðustu sjö leiki sína í ensku úrvalsdeildinni og er með 35 stig í 15 leikjum eða 2,3 að meðaltali í leik. Leicester fékk 2,1 stig að meðaltali þegar liðið varð enskur meistari 2015-16. Liðið er líka að skora meira í vetur og fá færri mörk á sig. Þá er liðið miklu meira með boltann eða 58 prósent á móti aðeins 42 prósentum fyrir fjórum árum síðan.Leicester's points after 15 PL games: —18/19 1 behind Man Utd 9 behind Arsenal 9 behind Chelsea 11 behind Spurs 19 behind Man City 17 behind Liverpool —19/20 16 ahead of Arsenal 15 ahead of Spurs 14 ahead of Man Utd 6 ahead of Chelsea 3 ahead of Man City 8 behind Liverpool — Squawka Football (@Squawka) December 6, 2019 Enski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Sjá meira
Leicester City er í öðru sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir fimmtán fyrstu umferðirnar og er á mikilli sigurgöngu undir stjórn Brendan Rodgers. Leicester City hefur meira að segja fengið fleiri stig en Liverpool í síðustu sjö umferðum þó það muni ennþá átta stigum á liðuunum enda er Liverpool aðeins búið að tapa stigum í einum leik af fimmtán. Fótboltaáhugamenn hugsa örugglega ósjálfrátt til 2015-16 tímabilsins þar sem Leicester City kom öllum á óvart og varð enskur meistari eftir að hafa verið í fallbaráttu tímabilið á undan. Það sem er þó einna athyglisverðast við frammistöðu Leicester City á þessari leiktíð að liðið er með mun betri tölfræði á þessu tímabili en á tímabilinu sem liðið vann titilinn. Þetta má sjá á samantekt Opta hér fyrir neðan.2019-20 - In comparison with their title-winning campaign in 2015-16, Leicester City are currently posting superior numbers this season on a per game basis across the following metrics: Goals, Goals Conceded, Shots, Shots Faced, Possession and Points. Impressive. pic.twitter.com/GK3zDRCx5I — OptaJoe (@OptaJoe) December 6, 2019Leicester City hefur unnið síðustu sjö leiki sína í ensku úrvalsdeildinni og er með 35 stig í 15 leikjum eða 2,3 að meðaltali í leik. Leicester fékk 2,1 stig að meðaltali þegar liðið varð enskur meistari 2015-16. Liðið er líka að skora meira í vetur og fá færri mörk á sig. Þá er liðið miklu meira með boltann eða 58 prósent á móti aðeins 42 prósentum fyrir fjórum árum síðan.Leicester's points after 15 PL games: —18/19 1 behind Man Utd 9 behind Arsenal 9 behind Chelsea 11 behind Spurs 19 behind Man City 17 behind Liverpool —19/20 16 ahead of Arsenal 15 ahead of Spurs 14 ahead of Man Utd 6 ahead of Chelsea 3 ahead of Man City 8 behind Liverpool — Squawka Football (@Squawka) December 6, 2019
Enski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Sjá meira