Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. maí 2025 08:32 Cristiano Ronaldo yngri er frumburður föður síns, fimmtán ára gamall. marca Cristiano Ronaldo Júnior klæddist treyju númer sjö og þreytti frumraun sína fyrir portúgalska undir fimmtán ára landsliðið þegar hann kom inn af varamannabekknum í 4-1 sigri gegn Japan. Ronaldo Jr. byrjaði á bekknum en kom inn í seinni hálfleik og var settur á vinstri vænginn, sömu stöðu og faðir hans leysti lengst af á sínum ferli. Ronaldo Jr. kom inn á 64. mínútu og spilaði síðustu 26 mínútur leiksins, staðan hélst óbreytt frá því hann kom inn á og þar til lokaflautið gall, 4-1. 💥EXCLUSIVE💥Cristiano Ronaldo Jr just made his debut for Portugal U-15 national team against Japan in Croatia at Vlatko Markovic International Tournament at Sveti Martin na Muri. pic.twitter.com/exu0AJhxzg— Ižak Ante Sučić (@IASucic) May 13, 2025 Ronaldo jr debut for Portugal u15Comp of all his magical skills. pic.twitter.com/UTBjEbJNiX— Jese Cleft (@heeditth) May 13, 2025 Cristianinho, eins og hann er kallaður af samlöndum sínum í Portúgal, á framundan tvo leiki til viðbótar með u15 landsliði Portúgals, gegn Grikklandi í dag og Englandi á föstudag. Leikirnir eru hluti af alþjóðlega Vlatko Markovic æfingamótinu. Cristiano Ronaldo Jr. makes his Portugal U15 debut in a friendly against Japan.Wearing the No. 7 and following in his dad's footsteps 🇵🇹 pic.twitter.com/3XLVJ0aI73— B/R Football (@brfootball) May 13, 2025 Cristianinho, eða Ronaldo Jr., hefur fylgt föður sínum og æft með akademíum félagsliða hans. Hann er nú hjá Al Nassr en var áður hjá Manchester United og Juventus. Móðir og amma knattspyrnumannanna sá barnabarnið spila sinn fyrsta landsleik. Ronaldo eldri hafði ekki tök á því að vera viðstaddur leikinn þar sem hann á sjálfur leik með Al Nassr í sádi-arabísku deildinni á föstudag, en sendi syni sínum kveðju á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Portúgalski boltinn Fótbolti Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Sjá meira
Ronaldo Jr. byrjaði á bekknum en kom inn í seinni hálfleik og var settur á vinstri vænginn, sömu stöðu og faðir hans leysti lengst af á sínum ferli. Ronaldo Jr. kom inn á 64. mínútu og spilaði síðustu 26 mínútur leiksins, staðan hélst óbreytt frá því hann kom inn á og þar til lokaflautið gall, 4-1. 💥EXCLUSIVE💥Cristiano Ronaldo Jr just made his debut for Portugal U-15 national team against Japan in Croatia at Vlatko Markovic International Tournament at Sveti Martin na Muri. pic.twitter.com/exu0AJhxzg— Ižak Ante Sučić (@IASucic) May 13, 2025 Ronaldo jr debut for Portugal u15Comp of all his magical skills. pic.twitter.com/UTBjEbJNiX— Jese Cleft (@heeditth) May 13, 2025 Cristianinho, eins og hann er kallaður af samlöndum sínum í Portúgal, á framundan tvo leiki til viðbótar með u15 landsliði Portúgals, gegn Grikklandi í dag og Englandi á föstudag. Leikirnir eru hluti af alþjóðlega Vlatko Markovic æfingamótinu. Cristiano Ronaldo Jr. makes his Portugal U15 debut in a friendly against Japan.Wearing the No. 7 and following in his dad's footsteps 🇵🇹 pic.twitter.com/3XLVJ0aI73— B/R Football (@brfootball) May 13, 2025 Cristianinho, eða Ronaldo Jr., hefur fylgt föður sínum og æft með akademíum félagsliða hans. Hann er nú hjá Al Nassr en var áður hjá Manchester United og Juventus. Móðir og amma knattspyrnumannanna sá barnabarnið spila sinn fyrsta landsleik. Ronaldo eldri hafði ekki tök á því að vera viðstaddur leikinn þar sem hann á sjálfur leik með Al Nassr í sádi-arabísku deildinni á föstudag, en sendi syni sínum kveðju á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano)
Portúgalski boltinn Fótbolti Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Sjá meira