Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. maí 2025 08:32 Cristiano Ronaldo yngri er frumburður föður síns, fimmtán ára gamall. marca Cristiano Ronaldo Júnior klæddist treyju númer sjö og þreytti frumraun sína fyrir portúgalska undir fimmtán ára landsliðið þegar hann kom inn af varamannabekknum í 4-1 sigri gegn Japan. Ronaldo Jr. byrjaði á bekknum en kom inn í seinni hálfleik og var settur á vinstri vænginn, sömu stöðu og faðir hans leysti lengst af á sínum ferli. Ronaldo Jr. kom inn á 64. mínútu og spilaði síðustu 26 mínútur leiksins, staðan hélst óbreytt frá því hann kom inn á og þar til lokaflautið gall, 4-1. 💥EXCLUSIVE💥Cristiano Ronaldo Jr just made his debut for Portugal U-15 national team against Japan in Croatia at Vlatko Markovic International Tournament at Sveti Martin na Muri. pic.twitter.com/exu0AJhxzg— Ižak Ante Sučić (@IASucic) May 13, 2025 Ronaldo jr debut for Portugal u15Comp of all his magical skills. pic.twitter.com/UTBjEbJNiX— Jese Cleft (@heeditth) May 13, 2025 Cristianinho, eins og hann er kallaður af samlöndum sínum í Portúgal, á framundan tvo leiki til viðbótar með u15 landsliði Portúgals, gegn Grikklandi í dag og Englandi á föstudag. Leikirnir eru hluti af alþjóðlega Vlatko Markovic æfingamótinu. Cristiano Ronaldo Jr. makes his Portugal U15 debut in a friendly against Japan.Wearing the No. 7 and following in his dad's footsteps 🇵🇹 pic.twitter.com/3XLVJ0aI73— B/R Football (@brfootball) May 13, 2025 Cristianinho, eða Ronaldo Jr., hefur fylgt föður sínum og æft með akademíum félagsliða hans. Hann er nú hjá Al Nassr en var áður hjá Manchester United og Juventus. Móðir og amma knattspyrnumannanna sá barnabarnið spila sinn fyrsta landsleik. Ronaldo eldri hafði ekki tök á því að vera viðstaddur leikinn þar sem hann á sjálfur leik með Al Nassr í sádi-arabísku deildinni á föstudag, en sendi syni sínum kveðju á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Portúgalski boltinn Fótbolti Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira
Ronaldo Jr. byrjaði á bekknum en kom inn í seinni hálfleik og var settur á vinstri vænginn, sömu stöðu og faðir hans leysti lengst af á sínum ferli. Ronaldo Jr. kom inn á 64. mínútu og spilaði síðustu 26 mínútur leiksins, staðan hélst óbreytt frá því hann kom inn á og þar til lokaflautið gall, 4-1. 💥EXCLUSIVE💥Cristiano Ronaldo Jr just made his debut for Portugal U-15 national team against Japan in Croatia at Vlatko Markovic International Tournament at Sveti Martin na Muri. pic.twitter.com/exu0AJhxzg— Ižak Ante Sučić (@IASucic) May 13, 2025 Ronaldo jr debut for Portugal u15Comp of all his magical skills. pic.twitter.com/UTBjEbJNiX— Jese Cleft (@heeditth) May 13, 2025 Cristianinho, eins og hann er kallaður af samlöndum sínum í Portúgal, á framundan tvo leiki til viðbótar með u15 landsliði Portúgals, gegn Grikklandi í dag og Englandi á föstudag. Leikirnir eru hluti af alþjóðlega Vlatko Markovic æfingamótinu. Cristiano Ronaldo Jr. makes his Portugal U15 debut in a friendly against Japan.Wearing the No. 7 and following in his dad's footsteps 🇵🇹 pic.twitter.com/3XLVJ0aI73— B/R Football (@brfootball) May 13, 2025 Cristianinho, eða Ronaldo Jr., hefur fylgt föður sínum og æft með akademíum félagsliða hans. Hann er nú hjá Al Nassr en var áður hjá Manchester United og Juventus. Móðir og amma knattspyrnumannanna sá barnabarnið spila sinn fyrsta landsleik. Ronaldo eldri hafði ekki tök á því að vera viðstaddur leikinn þar sem hann á sjálfur leik með Al Nassr í sádi-arabísku deildinni á föstudag, en sendi syni sínum kveðju á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano)
Portúgalski boltinn Fótbolti Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira