Eyddi rúmlega sjö milljónum á veðmálasíðu kvöldið fyrir „stærsta leik tímabilsins“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. desember 2019 10:00 Townsend svekktur með sjálfan sig. Hann segir frá sinni sögu. vísir/getty Andros Townsend, vængmaður Crystal Palace, opnir sig i pistli á vefsíðunni The Players’ Tribune en þar opnar hann sig um veðmálafíkn sem gerði honum erfitt fyrir lengi. Townsend, sem hefur spilað þrettán landsleiki fyrir Englandi, var árið 2013 sektaður af enska knattspyrnusambandinu og dæmdur í fjögurra mánaða bann fyrir brot á veðmálareglum sambandsins. „Ég drekk ekki og ég tek ekki eiturlyf. Ég held að ég hafi aldrei verið inn á skemmtistað á ævinni en samt tókst mér að eyða 46 þúsund pundum með einum smelli á símanum mínum,“ sagði Townsend í pistlinum. „Ég þurfti ekki að yfirgefa herbergið mitt. Ég er líklega sá eini í sögunni sem hefur tapað 46 þúsund pundum liggjandi í rúminu mín á miðvikudegi í Blackpool. Þetta er ekki saga gulldrengs. Tökum það bara skýrt fram.“ „Ég er að segja frá þessu fyrir fólk þarna úti sem hefur lent í vandræðum. Fyrir þá sem hafa misskilið þetta og fyrir þá sem hafa verið að berjast við þessa fíkn.“"I’m probably the only lad in history to lose £46,000 lying in bed on a Wednesday night in Blackpool." Addiction. Heartbreak. Finding peace at @CPFC. @andros_townsend opens up like never before.https://t.co/Kttsio9w4I — Players' Tribune Global (@TPT_Global) December 5, 2019 Townsend segir frá kvöldinu örlagaríka en hann var þá á mála hjá Birmingham. Liðið var þá að fara spila umspilssleik gegn Blackpool. „Þetta var kvöldið fyrir undanúrslitaleikinn í umspilinu. Ég lá í rúminu og var að reyna hvíla mig. Þetta var stærsti leikur tímabilsins og ég gat ekki sofnað. Ég var alltaf að kíkja á símann og veðja meira. Þetta kvöld eyddi ég 46 þúsund pundum í sama leiknum.“ 46 þúsund pund í dag eru rúmlega sjö milljónir króna en Townsend tókst að kasta því frá sér á einu kvöldi. „Ég fór og fékk hjálp við fíkninni. Það hjálpaði ekki bara fótboltaferlinum heldur einnig mér sem persónu,“ sagði Townsend. Hann hefur leikið þrettán leiki fyrir Palace á leiktíðinni og skorað eitt mark sem og lagt upp eitt. Palace er í 7. sæti deildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Sjá meira
Andros Townsend, vængmaður Crystal Palace, opnir sig i pistli á vefsíðunni The Players’ Tribune en þar opnar hann sig um veðmálafíkn sem gerði honum erfitt fyrir lengi. Townsend, sem hefur spilað þrettán landsleiki fyrir Englandi, var árið 2013 sektaður af enska knattspyrnusambandinu og dæmdur í fjögurra mánaða bann fyrir brot á veðmálareglum sambandsins. „Ég drekk ekki og ég tek ekki eiturlyf. Ég held að ég hafi aldrei verið inn á skemmtistað á ævinni en samt tókst mér að eyða 46 þúsund pundum með einum smelli á símanum mínum,“ sagði Townsend í pistlinum. „Ég þurfti ekki að yfirgefa herbergið mitt. Ég er líklega sá eini í sögunni sem hefur tapað 46 þúsund pundum liggjandi í rúminu mín á miðvikudegi í Blackpool. Þetta er ekki saga gulldrengs. Tökum það bara skýrt fram.“ „Ég er að segja frá þessu fyrir fólk þarna úti sem hefur lent í vandræðum. Fyrir þá sem hafa misskilið þetta og fyrir þá sem hafa verið að berjast við þessa fíkn.“"I’m probably the only lad in history to lose £46,000 lying in bed on a Wednesday night in Blackpool." Addiction. Heartbreak. Finding peace at @CPFC. @andros_townsend opens up like never before.https://t.co/Kttsio9w4I — Players' Tribune Global (@TPT_Global) December 5, 2019 Townsend segir frá kvöldinu örlagaríka en hann var þá á mála hjá Birmingham. Liðið var þá að fara spila umspilssleik gegn Blackpool. „Þetta var kvöldið fyrir undanúrslitaleikinn í umspilinu. Ég lá í rúminu og var að reyna hvíla mig. Þetta var stærsti leikur tímabilsins og ég gat ekki sofnað. Ég var alltaf að kíkja á símann og veðja meira. Þetta kvöld eyddi ég 46 þúsund pundum í sama leiknum.“ 46 þúsund pund í dag eru rúmlega sjö milljónir króna en Townsend tókst að kasta því frá sér á einu kvöldi. „Ég fór og fékk hjálp við fíkninni. Það hjálpaði ekki bara fótboltaferlinum heldur einnig mér sem persónu,“ sagði Townsend. Hann hefur leikið þrettán leiki fyrir Palace á leiktíðinni og skorað eitt mark sem og lagt upp eitt. Palace er í 7. sæti deildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Sjá meira