Sjötti knattspyrnustjóri Gylfa sem er rekinn á síðustu fjórum árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2019 09:00 Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið með fyrirliðabandið hjá Everton að undanförnu. Getty/Laurence Griffiths Gylfi Þór Sigurðsson er að fá nýjan knattspyrnustjóra sem er eitthvað sem íslenski landsliðsmaðurinn ætti að vera farinn að þekkja mjög vel. Frá því í desembermánuði 2015 þá hafa alls sex knattspyrnustjórar Gylfa Þórs þurft að taka pokann sinn, þrír hjá Everton og þrír hjá Swansea City. Everton rak í gær Marco Silva úr starfi knattspyrnustjóra félagsins eftir að 5-2 tap á móti nágrönnunum í Liverpool þýddi að félagið var komið niður í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni.| Everton Football Club can confirm that manager Marco Silva has left the Club. #EFCpic.twitter.com/R2JqAMBdu2 — Everton (@Everton) December 5, 2019 Duncan Ferguson tekur við liðinu tímabundið á meðan Everton leitar að nýjum framtíðarmanni í stjórastólinn sinn. Marco Silva tók við Everton liðinu eftir að Sam Allardyce var rekinn eftir 2018-19 tímabilið. Hann entist átján mánuði í starfi sem er þó meira en fyrri stjórar Gylfa Þórs Sigurðssonar. Ronald Koeman keypti Gylfa til Everton í ágúst 2017 en var síðan rekinn 23. október. Síðustu tímabil Gylfa í Swansea einkenndust líka af mörgum stjórabreytingum. Á síðasta tímabili Gylfa með Swansea City þá rak félagið tvo knattspyrnustjóra, fyrst Francesco Guidolin í byrjun október og svo Bob Bradley í lok desember. Tímabilið á undan hafði Swansea rekið Garry Monk í desember.Knattspyrnustjórar Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hafa þurft að taka pokann sinn á síðustu árum:2019-20 Everton, Marco Silva, 5. desember2018-19 Everton Sam Allardyce, eftir tímabilið2017-18 Everton Ronald Koeman, 23. október2016-17 Swansea City Francesco Guidolin, 3. október Bob Bradley, 27. desember2015-16 Swansea City Garry Monk, 9. desember Enski boltinn Tengdar fréttir Tuttugu ár síðan Everton var síðast í fallsæti eftir fimmtán leiki Það gengur ekkert né rekur hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum hans í Everton en þeir töpuðu 5-2 gegn Liverpool í gær er liðin mættust í baráttunni um Bítlaborgina. 5. desember 2019 16:30 Everton vill stjóra Shanghai SIPG Sky Sports fréttastofan hefur það eftir heimildum sínum að efsti maðurinn á óskalista Everton yfir næst stjóra liðsins sé Vitor Pereira, þjálfair Shanghai SIPG. 6. desember 2019 08:00 Marco Silva rekinn frá Everton Everton er í stjóraleit. 5. desember 2019 19:15 Tölfræðimolinn sem reiðir stuðningsmenn Everton notuðu mest til að drulla yfir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik í gærkvöldi þegar Everton tapaði 5-2 fyrir nágrönnum sínum í Liverpool. Hann var síðan miðpunkturinn í gagnrýni öskureiðra stuðningsmanna Everton liðsins eftir leikinn. 5. desember 2019 09:00 Gylfi fékk þrjá í einkunn hjá Liverpool Echo: „Leikurinn fór of mikið framhjá Gylfa“ Gylfi Sigurðsson bar fyrirliðabandið er Everton tapaði 5-2 fyrir grönnunum í Liverpool. 5. desember 2019 14:00 Stóri Dunc stýrir Everton í næsta leik Skotinn skapstóri verður við stjórnvölinn hjá Everton gegn Chelsea á laugardaginn. 5. desember 2019 23:30 Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er að fá nýjan knattspyrnustjóra sem er eitthvað sem íslenski landsliðsmaðurinn ætti að vera farinn að þekkja mjög vel. Frá því í desembermánuði 2015 þá hafa alls sex knattspyrnustjórar Gylfa Þórs þurft að taka pokann sinn, þrír hjá Everton og þrír hjá Swansea City. Everton rak í gær Marco Silva úr starfi knattspyrnustjóra félagsins eftir að 5-2 tap á móti nágrönnunum í Liverpool þýddi að félagið var komið niður í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni.| Everton Football Club can confirm that manager Marco Silva has left the Club. #EFCpic.twitter.com/R2JqAMBdu2 — Everton (@Everton) December 5, 2019 Duncan Ferguson tekur við liðinu tímabundið á meðan Everton leitar að nýjum framtíðarmanni í stjórastólinn sinn. Marco Silva tók við Everton liðinu eftir að Sam Allardyce var rekinn eftir 2018-19 tímabilið. Hann entist átján mánuði í starfi sem er þó meira en fyrri stjórar Gylfa Þórs Sigurðssonar. Ronald Koeman keypti Gylfa til Everton í ágúst 2017 en var síðan rekinn 23. október. Síðustu tímabil Gylfa í Swansea einkenndust líka af mörgum stjórabreytingum. Á síðasta tímabili Gylfa með Swansea City þá rak félagið tvo knattspyrnustjóra, fyrst Francesco Guidolin í byrjun október og svo Bob Bradley í lok desember. Tímabilið á undan hafði Swansea rekið Garry Monk í desember.Knattspyrnustjórar Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hafa þurft að taka pokann sinn á síðustu árum:2019-20 Everton, Marco Silva, 5. desember2018-19 Everton Sam Allardyce, eftir tímabilið2017-18 Everton Ronald Koeman, 23. október2016-17 Swansea City Francesco Guidolin, 3. október Bob Bradley, 27. desember2015-16 Swansea City Garry Monk, 9. desember
Enski boltinn Tengdar fréttir Tuttugu ár síðan Everton var síðast í fallsæti eftir fimmtán leiki Það gengur ekkert né rekur hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum hans í Everton en þeir töpuðu 5-2 gegn Liverpool í gær er liðin mættust í baráttunni um Bítlaborgina. 5. desember 2019 16:30 Everton vill stjóra Shanghai SIPG Sky Sports fréttastofan hefur það eftir heimildum sínum að efsti maðurinn á óskalista Everton yfir næst stjóra liðsins sé Vitor Pereira, þjálfair Shanghai SIPG. 6. desember 2019 08:00 Marco Silva rekinn frá Everton Everton er í stjóraleit. 5. desember 2019 19:15 Tölfræðimolinn sem reiðir stuðningsmenn Everton notuðu mest til að drulla yfir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik í gærkvöldi þegar Everton tapaði 5-2 fyrir nágrönnum sínum í Liverpool. Hann var síðan miðpunkturinn í gagnrýni öskureiðra stuðningsmanna Everton liðsins eftir leikinn. 5. desember 2019 09:00 Gylfi fékk þrjá í einkunn hjá Liverpool Echo: „Leikurinn fór of mikið framhjá Gylfa“ Gylfi Sigurðsson bar fyrirliðabandið er Everton tapaði 5-2 fyrir grönnunum í Liverpool. 5. desember 2019 14:00 Stóri Dunc stýrir Everton í næsta leik Skotinn skapstóri verður við stjórnvölinn hjá Everton gegn Chelsea á laugardaginn. 5. desember 2019 23:30 Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Sjá meira
Tuttugu ár síðan Everton var síðast í fallsæti eftir fimmtán leiki Það gengur ekkert né rekur hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum hans í Everton en þeir töpuðu 5-2 gegn Liverpool í gær er liðin mættust í baráttunni um Bítlaborgina. 5. desember 2019 16:30
Everton vill stjóra Shanghai SIPG Sky Sports fréttastofan hefur það eftir heimildum sínum að efsti maðurinn á óskalista Everton yfir næst stjóra liðsins sé Vitor Pereira, þjálfair Shanghai SIPG. 6. desember 2019 08:00
Tölfræðimolinn sem reiðir stuðningsmenn Everton notuðu mest til að drulla yfir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik í gærkvöldi þegar Everton tapaði 5-2 fyrir nágrönnum sínum í Liverpool. Hann var síðan miðpunkturinn í gagnrýni öskureiðra stuðningsmanna Everton liðsins eftir leikinn. 5. desember 2019 09:00
Gylfi fékk þrjá í einkunn hjá Liverpool Echo: „Leikurinn fór of mikið framhjá Gylfa“ Gylfi Sigurðsson bar fyrirliðabandið er Everton tapaði 5-2 fyrir grönnunum í Liverpool. 5. desember 2019 14:00
Stóri Dunc stýrir Everton í næsta leik Skotinn skapstóri verður við stjórnvölinn hjá Everton gegn Chelsea á laugardaginn. 5. desember 2019 23:30