Klopp fljótari en Ferguson í 100 sigurleiki í úrvalsdeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 5. desember 2019 15:45 Þakklátur Klopp eftir sigurinn í gær. vísir/getty Jurgen Klopp hefur gert magnaða hluti með Liverpool síðan hann tók við félaginu og það sést einna best á tölfræðinni. Sigurleikur Liverpool á Everton í gær var 100. sigur Klopp með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni frá því að hann tók við félaginu í byrjun október árið 2015. Það tók þann þýska einungis 159 leiki að ná þessum hundrað leikjum en Liverpool hefur enn ekki tapað deildarleik á þessu ári. Síðasta tapið kom gegn Man. City í janúar.Klopp hits 100 Premier League wins in just 159 games pic.twitter.com/UxVKTR3v7Z — ESPN UK (@ESPNUK) December 5, 2019 Það er einungis Jose Mourinho sem hefur verið fljótari í hundrað sigurleiki en það tók þann portúgalska 142 leiki. Sir Alex Ferguson er í 3. sætinu en það tók þann skoska 162 leiki.| Fans laud Klopp after he becomes fastest #LFC manager to 100 league wins: https://t.co/Di8iqAOEiy The best in the world? pic.twitter.com/AvA31aQV5y — Read Liverpool (@ReadLiverpoolFC) December 5, 2019 Liverpool er með átta stiga forskot á Leicester á toppi deildarinnar en Englandsmeistarar Man. City eru í 3. sætinu, ellefu stigum á eftir Liverpool. Enski boltinn Tengdar fréttir Tölfræðimolinn sem reiðir stuðningsmenn Everton notuðu mest til að drulla yfir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik í gærkvöldi þegar Everton tapaði 5-2 fyrir nágrönnum sínum í Liverpool. Hann var síðan miðpunkturinn í gagnrýni öskureiðra stuðningsmanna Everton liðsins eftir leikinn. 5. desember 2019 09:00 Origi skorað fleiri mörk gegn Everton en Mane, Firmino og Salah til samans Það virðist vera fátt meira sem belgíski framherjinn Divock Origi elskar meira en að skora gegn nágrönnunum í Everton. 5. desember 2019 11:00 Liverpool búið að tilkynna inn 23 manna hópinn sinn á HM félagsliða Nú er klárt hvaða 23 leikmenn Liverpool fljúga með liðinu til Katar seinna í þessum mánuði og reyna að hjálpa Liverpool að verða heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn í sögu félagsins. 5. desember 2019 10:30 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Sjá meira
Jurgen Klopp hefur gert magnaða hluti með Liverpool síðan hann tók við félaginu og það sést einna best á tölfræðinni. Sigurleikur Liverpool á Everton í gær var 100. sigur Klopp með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni frá því að hann tók við félaginu í byrjun október árið 2015. Það tók þann þýska einungis 159 leiki að ná þessum hundrað leikjum en Liverpool hefur enn ekki tapað deildarleik á þessu ári. Síðasta tapið kom gegn Man. City í janúar.Klopp hits 100 Premier League wins in just 159 games pic.twitter.com/UxVKTR3v7Z — ESPN UK (@ESPNUK) December 5, 2019 Það er einungis Jose Mourinho sem hefur verið fljótari í hundrað sigurleiki en það tók þann portúgalska 142 leiki. Sir Alex Ferguson er í 3. sætinu en það tók þann skoska 162 leiki.| Fans laud Klopp after he becomes fastest #LFC manager to 100 league wins: https://t.co/Di8iqAOEiy The best in the world? pic.twitter.com/AvA31aQV5y — Read Liverpool (@ReadLiverpoolFC) December 5, 2019 Liverpool er með átta stiga forskot á Leicester á toppi deildarinnar en Englandsmeistarar Man. City eru í 3. sætinu, ellefu stigum á eftir Liverpool.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tölfræðimolinn sem reiðir stuðningsmenn Everton notuðu mest til að drulla yfir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik í gærkvöldi þegar Everton tapaði 5-2 fyrir nágrönnum sínum í Liverpool. Hann var síðan miðpunkturinn í gagnrýni öskureiðra stuðningsmanna Everton liðsins eftir leikinn. 5. desember 2019 09:00 Origi skorað fleiri mörk gegn Everton en Mane, Firmino og Salah til samans Það virðist vera fátt meira sem belgíski framherjinn Divock Origi elskar meira en að skora gegn nágrönnunum í Everton. 5. desember 2019 11:00 Liverpool búið að tilkynna inn 23 manna hópinn sinn á HM félagsliða Nú er klárt hvaða 23 leikmenn Liverpool fljúga með liðinu til Katar seinna í þessum mánuði og reyna að hjálpa Liverpool að verða heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn í sögu félagsins. 5. desember 2019 10:30 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Sjá meira
Tölfræðimolinn sem reiðir stuðningsmenn Everton notuðu mest til að drulla yfir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik í gærkvöldi þegar Everton tapaði 5-2 fyrir nágrönnum sínum í Liverpool. Hann var síðan miðpunkturinn í gagnrýni öskureiðra stuðningsmanna Everton liðsins eftir leikinn. 5. desember 2019 09:00
Origi skorað fleiri mörk gegn Everton en Mane, Firmino og Salah til samans Það virðist vera fátt meira sem belgíski framherjinn Divock Origi elskar meira en að skora gegn nágrönnunum í Everton. 5. desember 2019 11:00
Liverpool búið að tilkynna inn 23 manna hópinn sinn á HM félagsliða Nú er klárt hvaða 23 leikmenn Liverpool fljúga með liðinu til Katar seinna í þessum mánuði og reyna að hjálpa Liverpool að verða heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn í sögu félagsins. 5. desember 2019 10:30