Gylfi fékk þrjá í einkunn hjá Liverpool Echo: „Leikurinn fór of mikið framhjá Gylfa“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. desember 2019 14:00 Gylfi hugsi í leiknum í gær. vísir/getty Gylfi Sigurðsson bar fyrirliðabandið hjá Everton í gær er liðið tapaði 5-2 fyrir nágrönnunum í Liverpool í mögnuðum fótboltaleik. Staðan var 4-2 í hálfleik en Liverpool komst í 2-0 og 4-1 áður en gestirnir frá Goodison náðu að laga stöðuna. Fimmta og síðasta mark Liverpool kom svo í uppbótartíma. Gylfi spilaði á miðri miðjunni ásamt Tom Davies í 5-4-1 leikkerfi en Gylfi er einn fimm leikmanna Everton sem fær þrjá í einkunn fyrir frammistöðuna. „Það má sama segja um Gylfa og um Tom Davies að það var ekki þeim að kenna að þeir lentu í vandræðum á miðri miðjunni þangað til þeir skiptu um kerfi,“ segir í umsögninni.Echo: Everton player ratings as Marco Silva's side suffer Anfield nightmare against Liverpool https://t.co/zG35c7hv50#efc#coybpic.twitter.com/IhINApbJYa — Everton News 365 (@iEvertonApp) December 4, 2019 „En enn og aftur þarf Gylfi að gera betur með boltann þegar hann fær hann. Heilt yfir þá fór leikurinn of mikið framhjá Gylfa í þessari djúpu miðjumannsstöðu sem er áhyggjuefni.“ Lucas Digne, Richarlison og Dominic Calwert-Lewin voru skárstu leikmenn Everton en þeir fengu allir fimm í einkunn. Enski boltinn Tengdar fréttir Tölfræðimolinn sem reiðir stuðningsmenn Everton notuðu mest til að drulla yfir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik í gærkvöldi þegar Everton tapaði 5-2 fyrir nágrönnum sínum í Liverpool. Hann var síðan miðpunkturinn í gagnrýni öskureiðra stuðningsmanna Everton liðsins eftir leikinn. 5. desember 2019 09:00 Ótrúleg tölfræði Origi í flóðljósum: „Kannski er hann vampíra?“ Þjálfarinn og íþróttasérfræðingurinn Simon Brundish fylgist vel með enska boltanum og þar helst sínu uppáhaldsliði, toppliði Liverpool. 5. desember 2019 08:30 Origi skorað fleiri mörk gegn Everton en Mane, Firmino og Salah til samans Það virðist vera fátt meira sem belgíski framherjinn Divock Origi elskar meira en að skora gegn nágrönnunum í Everton. 5. desember 2019 11:00 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Fleiri fréttir Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Sjá meira
Gylfi Sigurðsson bar fyrirliðabandið hjá Everton í gær er liðið tapaði 5-2 fyrir nágrönnunum í Liverpool í mögnuðum fótboltaleik. Staðan var 4-2 í hálfleik en Liverpool komst í 2-0 og 4-1 áður en gestirnir frá Goodison náðu að laga stöðuna. Fimmta og síðasta mark Liverpool kom svo í uppbótartíma. Gylfi spilaði á miðri miðjunni ásamt Tom Davies í 5-4-1 leikkerfi en Gylfi er einn fimm leikmanna Everton sem fær þrjá í einkunn fyrir frammistöðuna. „Það má sama segja um Gylfa og um Tom Davies að það var ekki þeim að kenna að þeir lentu í vandræðum á miðri miðjunni þangað til þeir skiptu um kerfi,“ segir í umsögninni.Echo: Everton player ratings as Marco Silva's side suffer Anfield nightmare against Liverpool https://t.co/zG35c7hv50#efc#coybpic.twitter.com/IhINApbJYa — Everton News 365 (@iEvertonApp) December 4, 2019 „En enn og aftur þarf Gylfi að gera betur með boltann þegar hann fær hann. Heilt yfir þá fór leikurinn of mikið framhjá Gylfa í þessari djúpu miðjumannsstöðu sem er áhyggjuefni.“ Lucas Digne, Richarlison og Dominic Calwert-Lewin voru skárstu leikmenn Everton en þeir fengu allir fimm í einkunn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tölfræðimolinn sem reiðir stuðningsmenn Everton notuðu mest til að drulla yfir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik í gærkvöldi þegar Everton tapaði 5-2 fyrir nágrönnum sínum í Liverpool. Hann var síðan miðpunkturinn í gagnrýni öskureiðra stuðningsmanna Everton liðsins eftir leikinn. 5. desember 2019 09:00 Ótrúleg tölfræði Origi í flóðljósum: „Kannski er hann vampíra?“ Þjálfarinn og íþróttasérfræðingurinn Simon Brundish fylgist vel með enska boltanum og þar helst sínu uppáhaldsliði, toppliði Liverpool. 5. desember 2019 08:30 Origi skorað fleiri mörk gegn Everton en Mane, Firmino og Salah til samans Það virðist vera fátt meira sem belgíski framherjinn Divock Origi elskar meira en að skora gegn nágrönnunum í Everton. 5. desember 2019 11:00 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Fleiri fréttir Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Sjá meira
Tölfræðimolinn sem reiðir stuðningsmenn Everton notuðu mest til að drulla yfir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik í gærkvöldi þegar Everton tapaði 5-2 fyrir nágrönnum sínum í Liverpool. Hann var síðan miðpunkturinn í gagnrýni öskureiðra stuðningsmanna Everton liðsins eftir leikinn. 5. desember 2019 09:00
Ótrúleg tölfræði Origi í flóðljósum: „Kannski er hann vampíra?“ Þjálfarinn og íþróttasérfræðingurinn Simon Brundish fylgist vel með enska boltanum og þar helst sínu uppáhaldsliði, toppliði Liverpool. 5. desember 2019 08:30
Origi skorað fleiri mörk gegn Everton en Mane, Firmino og Salah til samans Það virðist vera fátt meira sem belgíski framherjinn Divock Origi elskar meira en að skora gegn nágrönnunum í Everton. 5. desember 2019 11:00