„Menn vissu bara upp á sig sökina“ Andri Már Eggertsson og Arnar Skúli Atlason skrifa 14. maí 2025 22:43 Benedikt Guðmundsson, þjálfari Stólanna, sagði sína menn vita upp á sig sökuna eftir leik tvö í einvíginu. Vísir/Hulda Margrét Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, var eðlilega ánægður með sigur í hörkuleik gegn Stjörnunni í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Stjarnan var kjöldregin í leik tvö og var þjálfarinn sáttur með hvernig sínir menn svöruðu. „Þetta var aðeins betra. bara þvílíkur munur. menn vissu bara upp á sig sökina. Vil ekki segja að við höfum verið slakir allan leikinn en bara missum hausinn en allt annað hugarfar núna. Miklu jákvæðari orka, samheldni, menn að einblína á réttu hlutina. Það skilaði sér.“ Tindastóll tók 40 vítaskot í dag eftir að hafa skotið alls 25 í seríunni fram að leiknum í kvöld. Var áhersla að keyra á körfuna í kvöld? „Það var dæmt á Stjörnuna þegar við vorum að sækja á þá núna. Við erum alltaf sækja grimmt á þá og teljum okkur eiga að fá enn fleiri villur þess vegna. Við þurfum að halda áfram að vera agressífir, sækja á hringinn og fara á blokkina. Gera þessa hluti sem við viljum gera. Svo er þetta kannski vörnin í fjórða leikhluta sem skilar þessu í lokin.“ Hilmar Smári Henningsson skoraði 20 stig í fyrri hálfleik en aðeins tvö í seinni hálfleik, gerðu þitt eitthvað í hálfleik til að stoppa hann? „Við vildum helst að hann fengi ekki boltann. Þú talaðir um Ægi (Þór Steinarsson) fyrir þennan leik. Hilmar Smári núna, þetta eru bara þvílíkir kóngar. Það er meira en að segja það að stoppa þá. Þó maður leggi mönnum línurnar hvernig á að stöðva þá þá er það bara hægara sagt en gert. Þetta eru bara fáránlega góðir leikmenn. Stundum nærðu að hægja á þeim og stundum ekki. Mér fannst Arnar (Björnsson) gera fáranlega vel á Ægi hérna í þessum leik.“ Þið klárið þetta í fjórða leikhluta með 11 stiga spretti. Hvað fóru þið að gera ? „Þegar við náðum að tengja einhver stopp. Við vorum að fá okkur trekk í trekk í trekk. Við vorum að skora en aldrei að fá einhver stopp svo það taldi eitthvað almennilega. Svo vorum við 5-6 mínútur að byggja upp eitthvað 5-7 stiga forskot en svo kom alltaf eitthvað svona sem við vorum bara vitlausir. Fá á okkur óíþróttamannslega villu eða sækja 1 á móti 3. Stjarnan refsaði bara í hvert skipti. Þannig þessar 5-6 mínútur sem tók að byggja upp eitthvað forskot það fór oft bara á mínútu stuttu seinna. Við þurfum að vera agaðir, það er bara lykilatriðið fyrir okkur að vera bæði í vörn og sókn.“ Körfubolti Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
„Þetta var aðeins betra. bara þvílíkur munur. menn vissu bara upp á sig sökina. Vil ekki segja að við höfum verið slakir allan leikinn en bara missum hausinn en allt annað hugarfar núna. Miklu jákvæðari orka, samheldni, menn að einblína á réttu hlutina. Það skilaði sér.“ Tindastóll tók 40 vítaskot í dag eftir að hafa skotið alls 25 í seríunni fram að leiknum í kvöld. Var áhersla að keyra á körfuna í kvöld? „Það var dæmt á Stjörnuna þegar við vorum að sækja á þá núna. Við erum alltaf sækja grimmt á þá og teljum okkur eiga að fá enn fleiri villur þess vegna. Við þurfum að halda áfram að vera agressífir, sækja á hringinn og fara á blokkina. Gera þessa hluti sem við viljum gera. Svo er þetta kannski vörnin í fjórða leikhluta sem skilar þessu í lokin.“ Hilmar Smári Henningsson skoraði 20 stig í fyrri hálfleik en aðeins tvö í seinni hálfleik, gerðu þitt eitthvað í hálfleik til að stoppa hann? „Við vildum helst að hann fengi ekki boltann. Þú talaðir um Ægi (Þór Steinarsson) fyrir þennan leik. Hilmar Smári núna, þetta eru bara þvílíkir kóngar. Það er meira en að segja það að stoppa þá. Þó maður leggi mönnum línurnar hvernig á að stöðva þá þá er það bara hægara sagt en gert. Þetta eru bara fáránlega góðir leikmenn. Stundum nærðu að hægja á þeim og stundum ekki. Mér fannst Arnar (Björnsson) gera fáranlega vel á Ægi hérna í þessum leik.“ Þið klárið þetta í fjórða leikhluta með 11 stiga spretti. Hvað fóru þið að gera ? „Þegar við náðum að tengja einhver stopp. Við vorum að fá okkur trekk í trekk í trekk. Við vorum að skora en aldrei að fá einhver stopp svo það taldi eitthvað almennilega. Svo vorum við 5-6 mínútur að byggja upp eitthvað 5-7 stiga forskot en svo kom alltaf eitthvað svona sem við vorum bara vitlausir. Fá á okkur óíþróttamannslega villu eða sækja 1 á móti 3. Stjarnan refsaði bara í hvert skipti. Þannig þessar 5-6 mínútur sem tók að byggja upp eitthvað forskot það fór oft bara á mínútu stuttu seinna. Við þurfum að vera agaðir, það er bara lykilatriðið fyrir okkur að vera bæði í vörn og sókn.“
Körfubolti Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira