Tindastóll

Fréttamynd

Meistararnir byrja á góðum sigri

Íslandsmeistarar Hauka unnu 14 stiga sigur á Tindastóli í 1. umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta, lokatölur 99-85. Magnaður 3. leikhluti Hauka skilaði sigrinum í hús.

Körfubolti
Fréttamynd

Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum

Víkingur Ólafsvík vann 2-0 gegn Tindastóli í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli um Fótbolta.net bikarinn. Bæði mörkin voru skoruð eftir aukaspyrnu en hið fyrra var einkar glæsilegt.

Fótbolti
Fréttamynd

Basile á­fram á Króknum

Dedrick Basile hefur samið við Tindastól um að leika með liðinu næstkomandi tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stólunum.

Körfubolti