United Airlines snýr baki við Boeing og kaupir fimmtíu Airbus-þotur Atli Ísleifsson skrifar 4. desember 2019 08:13 United Airlines er nú þegar með nokkrar Airbus-vélar í flota sínum. Getty Bandaríska flugfélagið United Airlines hefur fest kaup á fimmtíu Airbus-þotum til að fylla skarð eldri Boeing-þota félagsins. United Airlines greindi frá þessu í morgun og er þetta nýjasta áfallið fyrir bandaríska flugvélaframleiðandann Boeing sem hefur átt sérstaklega erfitt ár eftir að 737 MAX-vélar þess voru kyrrsettar í kjölfar tveggja mannskæðra flugslysa. Nýju Airbus-þoturnar eru langdrægar og af gerðinni Airbus A321XLR og er þeim ætlað að koma í stað 53 Boeing 757-200 véla flugfélagsins. Er talið að Airbus-vélarnar eyði um 30 prósent minna af eldsneyti en gömlu Boeing-vélarnar. United Airlines bætist með þessu í hóp bandarískra flugfélaga sem hafa að undanförnu frekar kosið að leita til evrópska flugvélaframleiðandans Airbus í stað Boeing. Nýju Airbus-vélar United munu bætast í flotann árið 2024. Áætlað er að samningur United Airlines og Airbus hljóði upp á 7,1 milljarða Bandaríkjadala, ef frá er talinn mögulegur afsláttur. Airbus Bandaríkin Boeing Fréttir af flugi Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríska flugfélagið United Airlines hefur fest kaup á fimmtíu Airbus-þotum til að fylla skarð eldri Boeing-þota félagsins. United Airlines greindi frá þessu í morgun og er þetta nýjasta áfallið fyrir bandaríska flugvélaframleiðandann Boeing sem hefur átt sérstaklega erfitt ár eftir að 737 MAX-vélar þess voru kyrrsettar í kjölfar tveggja mannskæðra flugslysa. Nýju Airbus-þoturnar eru langdrægar og af gerðinni Airbus A321XLR og er þeim ætlað að koma í stað 53 Boeing 757-200 véla flugfélagsins. Er talið að Airbus-vélarnar eyði um 30 prósent minna af eldsneyti en gömlu Boeing-vélarnar. United Airlines bætist með þessu í hóp bandarískra flugfélaga sem hafa að undanförnu frekar kosið að leita til evrópska flugvélaframleiðandans Airbus í stað Boeing. Nýju Airbus-vélar United munu bætast í flotann árið 2024. Áætlað er að samningur United Airlines og Airbus hljóði upp á 7,1 milljarða Bandaríkjadala, ef frá er talinn mögulegur afsláttur.
Airbus Bandaríkin Boeing Fréttir af flugi Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent